Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. des. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Hvort vilja hinir yngri prestar höfuðborgarinnar og aðrir víðsýnir menn í hverjum söfnuði Reykjavíkur- borgar færa Jólabarninu, Konungi konunganna, jóla- gjöf, nú, á þessum næstkomandi Jólum, með áður óþekktum, sérstæðum hætti? Þeir prestar og tveir, þrír víðsýnir menn hvers safnaðar komi þá til viðtals við mig í Dulspekiskól- anum, bæði fyrir og eftir næstu Jól- Þeir, sem hæfir reynast, veiti þar viðtöku helgum kristilegum leyndardómum Hinnar Kristnu Dul- speki, til undirbúnings kristilegs starfs, er hefja mætti í næsta Kristsmánuði, marzmánuði 1966. Yngri ljóðskáldum og rithöfundum, ennfremur blaðamönnum, mun ég síðar veita svipuð tækifæri. Einnig ungum stjórnmálamönnum, er vænta þess, að gegna miklum hlutverkum fyrir þjóð vora í fram- tíðinni. Auðvitað gildir þetta einnig, og ekki síður, um k o n u r, þar sem þær hafa alveg sérstaka afstöðu á yfirstandandi og næstu 300 árum. Er hér um háleitara stefnumið og málefni að ræða, en flesta getur að óreyndu grunað. Og sem hlýtur að verða þjóð vorri til ómetanlegrar bless- unar og því fyrr sem fyr er hafist handa á þessum vettvangi. Herrann fer þær huldu leiðir, himins vizku um landið breiðir í geislans mætti guðleg náð. Ofar ríkir Alheimsráð.------ Hver vill álíta, að Hann, sem allt vald var gefið, geti ekki opinberað vilja sinn? Er þá til æðri hugsjón, æðri þjónusta fyrir Meist- arann, en sú, að f r a m k v æ m a að Hans heilaga boði — gjöra Hans heilaga vilja, hér á jörðu niðri — hér á Hans útvalda landi? V a r I s t allar efasemdir, að óreyndu. Treystið handleiðslu Guðs. En, þér verðið að fara hljóðlega, í heilagri auð- mýkt og dýpstu alvöru. Þér megið ekki — getið ekki vænst þess, að þér fáið meðtekið allt hið undursamlega ljós þekkingar, á nokkrum dögum, slíkt Ijós, er mér hefur veitzt augum að líta um síðastliðin 30. ár. Guði sé lof fyrir veg hinnar s t r ö n g u hand- leiðslu — fyrir hina eilífu náð og miskunn mér til handa. Megi blessun Hans, sem öllum Iandsins lýð er ætluð og gefin, friða og helga höfuðborg vora og verma landið allt. Hin helgasta kveðja æðstu blessunar bíður þín, mín kæra, útvalda þjóð. Þann boðskap leyfist mér að flytja þér, þú blessaða— land mitt — þú — ísland. Ég flyt þér hann í Meistarans nafni. Guð gefi þjóð vorri friðsöm, gleðileg jól! SIGFÚS ELÍASSON. 11. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um nýjum og nýlegum. 5 og 6 herb. sérhæðum með bílskúr, einbýlishúsum til- búnum og í smíðum. í flest- um tilfellum um miklar útb. að ræða. Sjón er sögu ríkari iýjafasteignasalan Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, bæði nýjum íbúðum í fjöl- .býlishúsum og eldri íbúðum. Einnig að jarðhæðum og kjallaraíbúðum. Góðar út- borganir, í sumum tilvikum kemur til greina full útborg- un. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. TIL SÖLU 2ja herb. 70 ferm. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð í ný- legu húsi í Laugarneshverfi. 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í nýjasta sambýlishúsi við Melana. 3ja herb. 110 ferm. íbúð í sam- býlishúsi við Hvassaleiti — bílskúr. 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á efri hæð í tví- býlishús við Skeiðavog. 5 herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Bogahlíð, íbúðin er vönduð og björt, ný teppi á stofum og holi. 6 herb. ný og falleg efri hæð við Þinghólsbraut, bílskúr, laus strax. Löng og hag- kvæm lán áhvílandi. 6 herb. efri hæð í þríbýlishúsi við Sólheima. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í smiðum við Hraun- bæ, seljast tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. fokheld hæð á góð- um stað í Kópavogi. 5 herb. jarðhæð við Fellsmúla, með sérinngangi, sérhita, selst tilbúin undir tréverk. Til afhendingar um áramót. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk á góðum stað í Kópa- vogi. A jarðhæð er 2ja herb. íbúð fullfrágengin. A efri hæð er 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Einbýlishús í smíðum í Arbæj arhverfi, Flötunum, Silfur- túni og víðar. Raðhús í smiðum við Sævið- arsund og viðar. Við erum með stórar og litlar íbúðir sem óskað er eftir skiptum á. Ólaffun Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræti 14, Sími 21785 HÚSMÆÐUR! STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF t____________ TROsrr ACR'ES frystu grærumeti fáið þér í frystikistu næstu verzlunar: Snittubaunir Grænar baunir Bl. grænmeti Blómkál Spergilkál Rósenkál Aspas IEIÐBEININGAR: Geymið pakkann í frystihólfi ísskápsins. Beint úr frystihólf inu í sjóðandi vatn. Notið salt og smjörklínu eftir geðþótta. Látið suðuna koma upp aftur. Sjóðið í 5—8 mínútur. — Reynið yfirburði frysta græn- metisins í lit, bragði og nær- ingargildi. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12 Sími 37960. SOKKAR PILS ★ JERSYKJÓLAR kr. 275,- ★ BLÚNDUBLÚSSUR SIFFONBLÚ S SUR SVARTAR BLÚSSUR m/steinum. ★ Amerískur INNIFATNADUR og NÁTTFÖT ★ Tízkuverzlunin LOLÝ Barónsstig 3. Jólaskyrtur SKYRTUR alls konar BINDI TREFLAR NÆRFÖT NÁTTFÖT SOKKAR INNISLOPPAR INNISKÓR RÚSKINNSVESTI FLAUELSJAKKAR Stakir JAKKAR alls konar TERYLENEBUXUR BLAZER SPORTSKYRTUR ULLARFRAKKAR REGNFRAKKAR DRENGJAFRAKKAR Vandaðar vörur! Glæsilegar vörur! Geysir hl. Fatadeildin. 20%afsláttur Lampa- og ljósatæki seljum við næstu viku með 20% afslætti. Þorsteinn Bergmann Laugaveg 4, sími 17-7-71 og Laufásvegi 14, sími 17-7-71. UPPBOD Á skiptafundi í þb. Almennu bifreiðaleigunnar h.f. í dag var ákveðið að selja á opibneru uppboði eftirtaldar eignir þrotabúsins: Bifreiðirnar: R-14263 og R-14264 (Volkswagen ár- gerð 1963), R-15000, R-15002, R-15003, R-15004, R-15005, R-15006, R-15007, R-15008, R-15009, R-15010, R-15012, R-15013, R-15016, R-15017, R-15018, R-15019, R-15020, R-15021 og R-15022, allar Opel Kadett árgerð 1964. - Þá verður og selt: 2 skrifborð, 9 stólar, 1 ryksuga og 12 hjólbarðar og felgur. Upþboðið fer fram að Klapparstíg 40, miðvikudaginn 22. desember 1965, kL 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 10. desember 1965. Kr. Kristjánsson. margar gerðir R.Ó.-búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.