Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 19
Sunnudagnr 19. des. 1965 MORGUHBLAÐIÐ —~- > Ævisaga Haralds Böðvarssonar - SÍÐARA BINDI - Hér er fram haldið allt til þessa dags œvisögu Haralds Böðvarssonar, hins sérsfœða athafna- og afreksmanns. Hún hefst þann dag, sem þau Ingunn Sveinsdóttir eru gefin saman í Akraneskirkju. Segir hér fró vist þeirra á „kvistinum í Kafteinshúsinu" í Reykjavík, hinni œvintýralegu för þeirra til Noregs f desember 1915 og stofnun fyrirtœkisins Haraldur Böðvarsson &Co., sem nú er eitt traustasta og umfangsmesta útgerðar-, # iðnaðar- og Verzlunarfyrirtœki landsins. Söguritari gerir sér far um að leiða í Ijós, hvað í uppruna, uppeldi og fari sögumannsins Ieiðir af sér sívaxandi velfarnað hans, hvaða áhrif breyttar aðstœður í þjóðfélaginu hafa á athafnir hans og hvaða gildi' framsýni hans og elja, seigla og hagsýni, verksvit og metnaður hefur haft fyrir ncesta umhverfi hans og fyrir þjóðarheildina. í FARARBRODDI, cevisaga Haralds Böðvarssonar, mun verða talin ein merkasta œvisaga sem Guðmundur Gíslason Hagalín hefur skráð. 5KUGGSJA BÓKAFORLAGSBÓK Verð kr. 92.00, (án söluskaus) Bráðskemmtileg saga fyrir krakka upp að ÍO ára aldri BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR Snjórinn er kominn og nú vilja allir f ara á skíði Allt til skíðaiðkana frá Heildverzlun Kristins Bene- diktssonar, fæst í eftirtöldum verzlunum: Brynjólfur Sveinsson h.f., Akureyri Verzlun Jónasar Tómassonar, ísafirði Verzlun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík Kaupfélag Ólafsfirðinga, Ólafsfirði Kaupfélag Eyfirðinga, Dalvík Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Kaupfél.. Héraðsbúa, Egilsstöðum og Reyðarf. Kaupfélagið Fram, Neskaupstað Sportval, Laugavegi 48 Sportval, Hafnarfirði Verzlunin Sport, Laugavegi 13 VÖSTRA-Blitz skíði fyrir börn og unglinga VÖSTRA-Derby skíði fyrir karla og konur VOSTRA-skíðin eru heimsþekt fyrir gæði og höflegt verð Skíði og skíðautbúnaður valinn af okkar fremstu skíðamönnum Heildverzlun Krístins Benediktssonar, Óðinsgötu 1 sími 38344

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.