Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.12.1965, Blaðsíða 29
SunnudagUf W. des. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö r Sunnudagur 12. desember. 8:30 Létt morgunlög: Syrpa af Parísarlögum o g önnur meö lögum eftir Kurt weill oJl. 8:55 Fréttir — Úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a) Klukkur og klukknaspil; V: Sviss og Ástralía. Árni Kristjánsson flytur inn- gangsorð. b) Frá tónllstarhátíðinni 1 Chimay í Belgíu í sumar: 1: Kirkjusónata í e-moll op. 3 nr. 7 eftir Corelli. 2: Laudate Pueri eftir Lotti. 3: Salve Regina eftir Pergolesi. Flytjendur: Basia Retchitzka, Lilly Tarmann, Verena Gohl, Eric Tappy og „Societa Cam- eristica di Lugano". c. Sónötur eítir Scarlatti. Vladimir Horowitz leikur á píanó. d)“ „Sálmasinfónían** eftir Stra- vinsky. Hátíðarkórinn í Toronto og sin- fóníuhljómsveit kanadíska út- varpsins flytja; höfundur stj. 21:00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Kirkjukór Bústaðasóknar syng- ur. Organleikari: Jón G. Þórarins- son. 12:15 Hádegisútvarp: 12:25 Fréttir og veöurfregnir. — Tilkyrmingar. — Tónleikar. 13:15 Erindaflokkur útvarpsins: Afreksmenn og aldarfar 1 sögu íslands. Bergsteinn Jónsson tal- ar um mann 17. aldar, Árna lögmann Oddsson. 14:00 Miðdegistónleikar. „Vald örlaganna** eftir Verdi Óperukynning Guðmundur Jóns sonar. Flytjendur: Leontyne Price, Richard Tucker, Robert Merr- 111, Shirey Verrett, Giorgio Tozzi, Ezio Fiagello o.fl. ásmat kór og hljómsveit RCA Italiana. Stjórnandi: Thomas Schippers. 15:30 Á bókamarkaðnum — (16:00 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri kynnir nýjar bækur. 17:00 Tónar í góðu tómij „Með harmonikuna í hásæti**: Sænskir harmonikuleikarar taka lagið. 17:30 Barnatími: Hulda og Helga Val- týsdætur stjórna. a Upplestur úr þjóðsögum Helga Bachmann og Helgi Skúlason lesa. b „Árni í Hraunkoti**, framhalds leikrit eftir Ármann Kr. Einarsson. r Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Áttundi þáttur: Týnda flug- vélin. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög: 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir •0:00 Trú og menning Séra Guðmundur Sveinsson ekólastjóri flytur síðara erindi sitt. •0:20 Frá tónlistarhátíðinni 1 Salzburg í sumar: a) Fritz Wunderlich syngur fjögur lög eftir Beethoven. Við píanóið: Hubert Giesen. b) Sónata fyrir fiðlu og píanó (K454) eftir Mozart. Henryk Szeryng og Marinus Flipse leika. •1:00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. •2:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 83:30 Dagskrárlok. Mánudagur 13. desember. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjana Jónr dóttir leikfimiskennarl og Magn- ús Ingimarsson píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson. 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir — 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og | veðurfregntr — TUkynmngar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Sauðfjársýningar o g aauðfjár- rgektin á öndverðum vetri. Árni G. Pétursson ráðunautur talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigrún Guðjónsdóttir les skáld- 1 söguna „Svört voru seglin'* eftir Ragnheiði Jónsdóttur (5). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurður Björnsson syngur þrjú lög. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Glaðværu konurnar frá Windsor'*, forleik eftir Nicolai; Sir Thomas Beec- ham stj. Artur Rubinstein leikur Carne- val Schumann. Alina Bolechowska syngur lög eftix Chopin. 16:30 sSíðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik —- (17:00 Fréttir). Mario Pezzotta, Van Wood kvart ettinn, Ames-bræður, Duane Eddy, Jo Stafford, Mitch Mill- er, André Previn og hljómsveit, Gitte, Rex Gildo ofl. leika og syngja. 17:20 Framburðarkennsla 1 frönsku og þýzku i tengslum við Bréíaskóla S.Í.S. 17:40 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:00 íslenzkir drengir til sjós Rúrik Haraldsson leikari les söguna „Hafið bláa'* eftir Sig- urð Helgason (8). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynpingar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veglnn Magni Guðmundsson hagfræð- ingur talar . 20:20 „Guð gaf mér eyra". Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Tveggja manna tal Sigurður Benediktsson ræðir við Helga Tryggvason bókbindara. 21:10 Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 14. eftir Samuel Bar- ber. Isaac Stem og Fílhar- moníusveitin í New York leika; Breiðfirðingabúð CÖMLU DANSARNIR niðri ^ IXIeistarnir leika Dansstjóri: Helgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. :o •X BÓKAFORLAGSBÓK NY ÖDDU-BOK eflir Jennu og Hreiðar Stefánsson ADDA í KAUPAVINNU Þetta er fimmta Öddubókin sem nú kemur í anii- _ arri útgáfu. Áður eru komnar bxkurnar AI)DA ADDA OG LITLI BRÓDIR ADDA LÆRIR AÐ SVNDA ADDA KEMUR HEIM. Öddubækurnar eru í hópi vinsæN usfu barnabóka hérlendis. Verð kr. 120.00 (án söluskatts) xÉiflMfií/ BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Leonard Bernstetn stj. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Halldór Laxness. Höfundur ílytur (15). 22:00 Fréttlr og veðurfregnir. 22:10 Hijóinplötu-safnið i umsjá Gunnars GuSmundsson- ar. 23:00 Að tafll Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:35 Dagskrárlok. GRILLIÐ lokuð í kvöld og ó morgun Súlnosalurinn opinn fréUl 5AOA ERILL Nýársfagnaður verður í Sigtúni laugardaginn 1. jan. 1966. SKEMMTI ATRIÐl: 1. Flutt verður ný revía eftir ókunnan höfund. 2. Dans. — Hljómsveit Hauks Morthens leikur og syngur. Aðgöngumiðar afhentir kl. 4—7 í dag og á morgun. — Borð tekin frá um leið. — Sírni 12339. Sigtún Til jólagjafa ILMVATNSSPRAUTUR í glæsilegu úrvali. PÚÐURDÓSIR, mjög vandaðar og fallegar, undir fast og laust púður. MANICURE-SETT í fjölbreyttu úrvali. MESTA ÚRVAL AF DÖMU OG HERRA- SNYRTIVÖRUM, EINSTÖKUM EÐA í FALLEGUM GJAFAKÖSSUM. •Austurstræti 17. — Suni 17201. Hondrilaúfgóiur Höfum fyrirliggjandi: Corpus Codicum Islandicorum medii aevi. XVII — Fragments of the Elder and Younger Edda. kr. 1188.00 XVIII — The Arna-Magnæan Manuscript 677, 4°. kr. 1440.00. XIX — Byskupa Sögur, kr. 2700,00 íslendingabók Ara Fróða, kr. 322,50 Kvæði Jónasar Hallgrímssonar, kr. 725,60 Early Icelandic Script, kr. 1021.25 The Main Manuscript of Konungs Skuggsjá, .. kr. 1229.20. Snrrhj örnHónssonK Co.h f THE ENGLISH B00KSH0P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.