Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 1

Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 1
32 siður ■ New York, 1. marz. NTB. F K Á því var skýrt í aSal- stöðvum Sameinuðu þjóð- anna í dag, að A-Þýzkalanð hefði sótt um aðild að sam- tökunum. — Bohdan Lew- Svo sem frá hefur verið skýrt í fréttum var hinni geysistóru Jikneskju, sem Kwame Nkrumah hafði látið reisa sér í Acera, steypt af stalli, þegar hyítingin var gerð á cíögun- um. Meðfylgjandi myruJ er af styttunni — hauslausri — þar sem hún Jiggur í garði Jögreglustöðvarinnar í Accra. Myndin var tekin sl. mánu- dag, 28. febrúar, en þá fyrst var erJendum fréttariíurum í Accra leyft að sjá styítuna. Tass fréttasfofan hermir; „Venus III" lenti á Venusi el raula fánann innanborðs — Sir Bernard Lovell oskar frekari sannanna, ttelitr tiFrauninci tðeknilegan sigur, en óttasf að HiugsanFegt líf kunni að biða tjón af filraununum Moskvu, 1. marz — (NTB) —- SOVZKA geimflaugin „Ven- ws 111“ lenti í morgun á reiki- stjörnunni Venus, að því er Tass fréttastófan hermir. Mafði flaugin þá farið 280 miiljón kílómetra vegalengd á u.þ.b. hálfum fjórða mán- uði. 1 flauginni var geymdur Mauði fáninn — fáni Sovét- ríkjanna og er þetta í fyrsta sinn í sögunni, að „jarðnesk- iuim“ hlut er lent á annarri reikistjörnu. Forstöðumaður Jodrell Bank athugunarstöðvarinnar, Sir Bermard Lovell, hefur látið svo nm mælt, að tiiraun þessi sé mikiil tæknilegur sigur — en óskað jafnframt eftir því, að Rússar færi fyllri sannan- ir fyrir því að geimfiaugin hafi í raun og veru lent eða rekizt á Venus. Hafi svo ver- ið, kveðst Sir Bernard óttast að því lífi, sem hugsanlega sé á Venus, kunni að vera hætta búin af slíkri tilraun. Að því er Tassfréttastofan seg- ir, lenti flaugin á reikistjörnunni kl. 5,45 að ísienzkum tima. Höfðu sovézkir visindamenn tekið á móti merkjasendingum frá geim- fiauginni ailt þar til hún var að því komin að lenda — en þá Indónesía: Dauöadóms krafizt Untung ofursta Djakarta, 1. marz — (NTB) •— SAKSÓKNARl herdómsstólsins í ©jakarta, sem fjaJIar um mál tippreismarieiðtogans Vntúngs oíursta, hefur krafizt þess ai hann verði dæmdur til dauða. Vntung er talinn hafa staðið fyr- ir uppreisninni um mánaðamót- in september-október sl. og hef- ur saksóknarinn hafnaS þeirri stað'hæfimgu h.ans, að’ tiJgangur oppreisnariiínar hafi verið sá affi veinda Súkarmo forseta gegm fyrirhiiigaffiri hyltingartilraun hersins. Saksóknarinn, Iskander ofursti, staðhæfir, að rétturinn hafi íeng Framhald á bls. 31 hæitu merkjasendingarnar skyndilega og var talið, að gufu- hvolf reikistjörnunnar hefði eyði iagt senditsekin. Venus III. var skotið á loft 16. nóvember s.l., en fjórum dög- um áður var annarri Venusar- flaug, Venus II. skotið á loft. Sú fiaug fór framhjá Venusi á sunnu daginn í 24.000 km. fjarlægð. Um hríð var taiið að Venus III. myndi einnig fara framhjá, — en 26. desemher tókst að breyta stefnu hennar með þeim árangri, sem nú hefur verið skýrt frá. Á þessum tíma ársins, í byrjun marzmánaðar sézt Venus bezt frá jörðu. Oft sézt hún berum aug- um á björtum degi, en vegna skýja, sem iykja um hana hef- ur aldrei tekizt að kanna yfir- borð hennar frá jörðu. Vita vis- indamenn þvi heldur lítið um þessa reikistjörnu og hafa gefið henni viðurnefnið „hin dular- fulla“ Menn hafa getið sér þess til, að árstíðaskipti væru á Venusi, en vita ekki hve iangur dagur er þar né hver efni eru Framhald á bls. 31 anowski, aðalfulitrúi Pól- lamds hjá samtökunum af- henti U Thant, framkvæmda* stjóra, umsóknina. Taismaður Bandaríkja- stjórnar, Robert McCIosky, hefur þegar lýst því yfir. að hún muni beita sér gegn því að A-Fýzkaland fái aðild að samtökunum, því að Sam- handslýðveldið V-Þýzkaland sé eina iöglega og frjálsa rík- ið sem geti komið fram sem Framhald á bls. 31 ísl. ferða- mönnum fjölgaði mest Stókkhólmi, 1. marz — NTR — yfirmenn bandarískra ferffia- mála vinna um þessar mundir ötullega affi því affi auka ferffia- mannastrauminn frá Norðurlönd um til Bandaríkjanna. Hefur ver ið opnuffi skrifstofa í Stokkhólmi í því skyni, sem veita á einstakl- ingum og ferðafélögum á Norffi- urlöndum allar nauffisynlegar upplýsingar um ferffial) g í Banda ríkjunum. Ferðamönnum frá Norður- löndum til Bandaríkjanna hef- ur fjölgað verulega á undan- förnum árum. Mest hefur þó fjölgað islenzkum ferðamönnum. Á árunum 1961-64 varð aukn- inigin á ferðamönnum frá Is- landi 140.2%, frá Svíþjóð 82.6% frá Finnlandi 72.9%, frá Dan- mörku 56.9% og frá Noregi 50. 2%. Ferðamenn hafa á því tima- biii notað að jafnaði 394 doilara pr. mann eða um 17.000 íslenzk- ar krónur, fyrir utan ferðirnar. Hvers konar stjórnmála- starfsemi bönnuð í Ghana — Nkrumah líklega í IVfoskvu — Qtiaison Sackey til Accra Accra, London, Moskvu, 1. marz — (NTB-AP) — ÚTVARPIÐ í Accra skýrði svo írá í kvöid, að byltingar- stjórnin í Ghana eða þjóðfrels isráðið, eins og hún kallar sig — hefði bannað alla stjórn- málaflokka í landinu svo og alla stjórnmálastarfsemi — fwndi, hópgöngur, fjöldasam- koirnir kvers konar, bg hvar sem er, dreifingu áróðmrs og notkittn slagorða í sérbverri naynd. í yiiiiýsingu Þjóð- frelsisráðsins um bann þetta sagði, að þeir, sem brjóti í bága við það, megi búast við harðri refsingu. Af fyrri stjórnarvöidum lands- ins, Kwame Nkrumah og helztu fyigismönnum hans, fara fáar fregnir í dag. Nkrumah er senni- iega í Moskvu. Hann kom þangað seint í gærkvöldi með sérstakrí flugvél frá sovézka flugfélaginu „Aerofiot“ og voru gerðar ýtar- legar öryggisráðstafanir vegna komu hans til Moskvu. Andrei Gromyko, utanríkisráð herra, tók á naóti honum á flug- vellinum og eftir stutta viðdvöl þar, óku þeir til stærsta og veg- iegasta gestahúss Sovétstjórnar- innar á Leninhæðum. Frétta- menn fengu ekki að ræða við neinn af fylgdarmönnum Nkrumah, hvað þá hann sjálfan. Frá því hann kom til hússiris á Leninhæðum hefur enginn séð hann — en í morgun óku tvær bifreiðar þéttsetnar blökkumönn A um frá húsinu niður í m.iðbæ- inn. Ekki var vitað, hvort Nkrumah var þar með. Moskvu- útvarpið hefur ekki minnzt einu orði á þennan umdeilda gest stjórnarinnar. Talið er líklegast, að Nkrumah fari næst til Kairó, þar sem fjöl- skyida hans er. Óstaðfestar fregn ir fiugu fyrir í Moskvu í dag þess efnis, að rússnesk flugvél Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.