Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 18

Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. marz 1966 w IPALT Sambyggðar trésmíðavélar Tryggvagötu 10 — Sími 15815. HEILDSÖLUBIRGÐIR )) & mmm m cciilfF Fra morgni til kvölds biðja börnin um íbúð Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í nakkra mán- uði. Má vera í Kópavogi eða Garðahreppi. Frá 1. apríl. Uppl. í síma 34940. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Brauð- gerðinni, Austurstræti 3. — Sími 13348. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Vélritunarskóli Sigriðar Þórðardóttur Ný námskeið hef jast næstu daga. Síini 33292. Til sölu Jarðýta D.T.-14. Ennfremur dieselvél O. M. 321 120 hestöfl með 5 gíra kassa. Upplýsingar í síma 7178 eða 7115 Borgarnesi. Til sölu Sem nýr miðstöðvarketill, 16 ferm. með tilheyrandi olíukyndingarbúnaði. — Upplýsingar í síma 19105. IÍTSALA 2 DAGAR Seljum PARAKESTAR á mjög lágu verði. BARNASKÓR, KVENSKÓR, KARLMANNASKÓR, INNISKÓR ALLT GÓÐ OG ÓGÖLLUÐ VARA. Skóhúsið BANKASTRÆTI. IMýjar vörur TERLANKA herrabuxur verð aðeins kr. 595 KULDASKÓR karlmanna verð aðeins kr. 298 ENSKAR HERRAPEYSUR verð frá kr. 298 NÆLONÚLPUR herra verð aðeins kr. 750 HERRAÚLPUR m. prjónakraga verð aðeins kr. 645 KVENSOKKABUXUR verð aðeins kr. 98 LAKALÉREFT 140 cm. verð aðeins kr. 39 Miklatorgi. Fólk óskast til innheimtustarfa — Mjög góð innheimtulaun Félagssamtök í Reykjavík vantar nokkra karlmenn eða konur til sérstakra innheimtustarfa á næstunni. Um er að ræða góða, vel greidda kvöldvinnu. Þeir, sem kunna að hafa áhuga, skili á afgr. Mbl. fyrir helgi nafni, heimili og síma merkt: „Sérstakt verk- efni — 8383“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.