Morgunblaðið - 02.03.1966, Side 24

Morgunblaðið - 02.03.1966, Side 24
24 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 2. marz 1966 Keflavík IVfatstofan Vík Konu vantar til afgreiðslustarfa. IUatstofan Vík Sími 1980 og 1055 Magnús Björnsson, heíma 2442. Opnaði smurstöð þriðjudaginn 1. marz, fyrir allar stærðir af bifreið- um í húsi B.S.K. Keflavík. — Á boðstólum verða smurningsolíur fyrir allskonar bifreiðahreyfla. Fyrsta flokks smurtæki. — Örugg þjónusta. Arnbjörn A. Kjartansson. TOYOTA CROWN D E L U X E Glæsileg Japönsk bifreið í gæðaflokki. Byggð á geysisterkri X-laga stálgrind. Innif. í verði m.a. Kraftmikil 95 hestafla vél — 4-gíra gólfskipting — riðstraumsrafall (hleður í hægagangi) — Deluxe ljósaútbúnaður — Hvítir hjólbarðar — Hita og loftræstikerfi um allan bílinn — Rrafmagnsrúðu- sprautur — Nýtízku sófastólar — Þykk teppi — Skyggðar rúður — Stórt farangursrými. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN H.F. Sími 34470. ' jr Utborgun bóta almannatryggínganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Kjalameshreppi föstudaginn 4. marz kl. 2—4 í Mosfellshreppi mánudaginn 7. marz kl. 2—4 í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 8. marz kl. 1—5 í Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 17. marz kl. 9—12 í Njarðvíkurhreppi fimmtudaginn 17. marz kló 2—5 í Gerðahreppi fimmtudaginn 17. marz kl. 2—4 í Miðneshreppi föstudaginn 18. marz kl. 2—4 í Njarðvíkurhreppi föstudaginn 18. marz kl. 2—4. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Óskum eftir að ráða rafsuðumenn plötusmiði vélvirkja og aðstoðarmenn að skipasmíðastöð okkar. Öll vinna unnin í upphituðu húsi. Stálskipasmiðjari hf. • v/Kársnesbraut, Kópavogi. kr. 182. Austurstræti. TRÉSKÓR í ÚRVALI FÓTLAG stærðir frá 31. SPORTSKÓR VINNUSKÓR crrnrnTTr & CRf) KIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 4. þ.m. — Vörumóttaka á miðvikudag til Bolungarvík- ur og áætlunarhafna við Húna flóa og Skagafjörð, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur. — Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 8. þ.m. —• Vörumóttaka á föstudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Farseðlar seldir á mánudag. Háseta vantar á netabát. Jón Gíslason sf. Hafnarfirði — Sími 50865 eða 50524. Gullbrjóstnál (Köttur) tapaðist í afgreiðslusal Landsbankans síðastliðinn laugardag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 10421 eða 11920. Góð fundarlaun. Erum fluttir SKRIFSTOFA OKKAR ER FLUTT AÐ HVERFISGÖTU 76. Heildverzlun Hverfisgötu 76 — Sími 16462. Vefnaðarvörubúð í fullum gangi til sölu. Lítill lager. Hentugt fyrir konu, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Háseta vantar á netabát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 50426, 50698 og 50437. Allt á sama stað DAGLEGA #1 NÝJAR fffSíkd VÖRLR 8H BÍLAMOTTUR í MIKLU ÚRVALI. ÞVOTTAKÚSTAR. * AURHLÍFAR Á FLESTA BÍLA. BÍLALYFTUR OG VERK- STÆÐISLYFTUR. PLASTÁKLÆÐI í MIKLU ÚRVALI. RÚÐULISTAR OG ÞÉTTIGÚMMÍ. VATNSLÁSAR í MARGAR GERÐIR BÍLA. RAFGEYMASAMBÖND FLESTAR STÆRÐIR. Rúðuupphalara, handföng, stýringar og hurðarhvílur. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Egill Vilbjálmsson hf LAUGAVEGI 118 — SÍMI 222-40. S.'lJSILiU,'?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.