Morgunblaðið - 02.03.1966, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.03.1966, Qupperneq 26
26 MORGU N BLAÐIÐ MiðvJkudagur 2. marz 190® BimJ 114 75 The COKNTER teiters ofP» Peningafalsarar í París (Le Cave se Beblffe) Bráðskemmtileg frönsk saka- málamynd með úrvalsleikur- unum Jean Gabin Martine Carol Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Mfflm wm "CHARADE ■// Cat-y Audrey Hepburn ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sakamálaleikritið LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir hið snjalla sakamála- leikrit Agatha Cristie, — í kvöld kl. 8.30. Aðgöngum.salan opin frá kl. 4. Sími 41985. Strætisvagn í bæinn að lokinni sýningu. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — títvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Simi 21360. TÓNABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTl Cirkus World Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. Myndin er gerð af hinum heimsfræga framleiðanda S. Bronston. Myndin gerist fyrir fimmtíu árum, er sirkuslífið var enn í blóma. John Wayne Claudia Cardinale Rita Hayworth Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNURfri Simi 18936 UJLU ÍSLENZKUR TEXTI Brostin framtíð (The L shaped room) Áhrifamikil ný amerísk úr- valsmynd. Aðalhlutverk Leslie Caron, sem valin var bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í þess- ari mynd, ásamt fleiri úrvals leikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 3. marz. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Einar G. E. Sæmundsen, skógarvörður talar um ís- lenzka hesta og dr. Sturla Friðriksson segir frá ferðalagi á hestum og sýnir litskugga- myndir. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. Húseigendafélag Keykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, uema laugardaga. Leyniskjölin HARRY SALTZMAN Presents MICHAEL CAINE Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank, tekin í Techniscope. Þetta er myndin sem beðið hefur verið eftir, um njósnir og gagnnjósnir í kalda stríð- inu. Taugaveikluðum er ráð- lagt að sjá hana ekki. Aðalhlutverk: Michael Caine Stranglega bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSIÐ ENDASPRETTUR Sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur Og * A rúmsjó Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. ^uIIm hli<M Sýning fimmtudag kl. 20. Mutter Courage Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFELAGIÐ GRÍMA sýnir leikritin ,,Fando og Lís'4 og „Amalía" í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16. — Sími 15171. Börn fá ekki aðgang. Hús dauðans Dodshuset Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, tyggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Dansk ur texti. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger Brigitte Grothum Bönnuð börnum i.Mian 16 ára. Sýnd kl. 5 STÓRBINGÓ kl. 9 REttíJAylKtJR' Hús Bernörðu Alba Sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sjóleiðin til Bagdad Sýning fimmtudag kl. 20.30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. a 159. sýning laugard. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 13. Sími 13191. 7/7 söíu góður Grundig radíófónn með segulbandi og plötuspilara. Er með þrívíddar-hljóm. —■ Uppl. í síma 12080 eftir kl. 10 á kvöldin. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstími 1—3. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Börn óve&ursins Þessi æsispennandi og við- burðahraða CinemaScope lit- kvikmynd, er byggð á skáld- sögu eftir Richard Hughes, sem er ein af metsölubókum heimsbyggðarinnar. En hún hefur verið þýdd á 15 tungu- mál og selst í 14 millj. ein- tökum. Anthony Quinn James Coburn Lila Kedrova Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. LAU GARAS SÍMAR 32075-38IM JSLLAMO TECHNICOLOR Hin stórkostlega 70 mm Todd A-O kvikmynd í litum og með 6 rása segulhljóm verður end- ursýnd örfáa daga áður en hún verður send úr landi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðsala frá kl. 4. Nýtt LOEWE OPTA sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 22709 eftir kl. 19.00. Laust starf Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að ráða fulltrúa til skrifstofustarfa með aðsetri á Austurlandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Síldarútvegsnefndar á Siglufirði eða Reykjavík fyrir 10. marz 1966. SÍLDARÚTVEGSNEFND. Vön afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Dömu og herrabúðin Laugavegi 55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.