Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 13
T’östudagur 1. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 Skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði til leigu, 105 ferm. í Brautarholti 22, 3. hæð. Upplýsingar á staðnum. Útkeyrslu- og lagerstörf Óskum eftir að ráða, sem allra fyrst, ung- an mann til ofangreindra starfa. — Æskilegt er að viðkomandi sé vanur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri (ekki í síma) milli kl. 4 og 5 næstu daga. ^ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Reykjavík. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Skrifstoffustúlka ) Vér óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunar frá 2. maí nk. — Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suður- landsbraut 6, 2. hæð. Dráttarvélar hf. ■ Nú vikuleg til Japan tiura t satnvinttu Ytð: Ait t'rance, Alitalú og Lufthanía. Japan Air I.ines hefur í dag flciri sambönd til hins fjarlæga austurs en nokkru sinni fyrr. 5 ferðir í viku yfir Norðurpólinn og 3 feðir í viku »SiIkeruten« um Indland og Suður-Asíu. íað er ævintýri líkast að fljúga með Japan AirLines. 5ér eruð I Japan á sömu stundu og þér gangið um borð i hinar stóru, nýtízkulegu DC-8 þotur, þar sem.laglegar japanskar J.A.L. þemur munu hugsa um yður á Ieiðinni og bera fyrir yður sérstaka austratna og vesturlenska sérréttí. Lcr munuð vera eins og heima i þessu aðlaðandi andrúmslofti og hlyja viðmóti. Biðjið utn Japan Air Lines hjá ferða^V-ifttoFu yuar. •JJKPAN A!R UINES Xaupmánnahöfn: Imperial-IIuset, V. Sími 1133 00 - Telex 2494 Til leigu íbúðarhús í nágrenni bæjarins (ca. 20 km. frá Reykjavík). Gott verkstæðispláss getur fylgt. — Hús ið er tvær íbúðir 160 ferm., hæð og ris. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð og í risi 5 herb. íbúð. — Bílskúr fylgir og góðar geymslur. — Verkstæðisplássið er um 120 ferm. —- Nánari upplýsingar gefnar á skrif- stofunni, ekki í síma. MÁLFLÍJTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrL, Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — ' Einangrunar- gler Franska einaiigrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. BOUSSOXS INSULATING GLASS TOYOTA CORONA Japönsk úrvalsbifreið. — Mjög hentugur fjöl- skyldubíll. Valinn af Sunday Times einn af 5 at- hyglisverðustu bílum ársins. Hefur frábæra aksturshæfileika. Inni í verði m.a. 1500 c.c., 74 ha. toppventlavél — 4-gíra gólfskipting — Riðstraums- rafall — (alternator) — Bakkljós — Rafmagns- rúðusprauta — Stórt farangursrými — Hvítir hjólbarðar — Góð miðstöð — Þykk teppi. JAPANSKA Ármúla 7. BIFREIÐASALAN H.F. Sími 34470. Reiðskólinn á Bala Ný námskeið (5 vikna) byrja 4. apríl. Tveir tímar einu sinni í viku. — Innritun í síma 51639. Við Flókagötu Til sölu er húseign á bezta stað við Flókagötu með fjórum íbúðum. Þar af tvær 160 ferm. íbúðarhæð- ir með bílskúr og 4ra herb. kjallaraíbúð. í risi er 4ra herb. íbúð. í vesturborgÉnni Til sölu er óvenju glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð (126 ferm.) með sér hitaveitu, teppum á stofu og skála og harðviðarinnréttingum. Eitt herb. fylgir í risi, tvennar svalir. — Sjávarsýn. Skipa- og fasieignasalanstK,,,ro.;,,„„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.