Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 15
Tostuélagor 1. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 Fyrir fermingarveiziumar Handunnir dúkar með sérviettum frá klausturskólanum í Orotava. Ennfremur fermingar-vasaklútar. KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10. Fermingargjafir Handunnir listmunir íyrir stúlkur og drengi. Sígildir skartgripir gefa gjöfinni gildi. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tima 1 sima 1-47-72 Vinsælor fermingargjnfir Kapid myndavélar i gjafa- kössum. Myndavélar, verð frá 390 kr. Sjónaukar, mjög gott verð. Ronson hárþurrkur. SPORTVAL Laugavegi 48. SPORTVAL Strandgötu 33. Gefið fermingarbörnunum og brúbhjónunum vandaðan sængurfatnað frá verzluninni KRISTÍN. VerzEunin Kristin Bergstaðastræti 7. Fyrir ferminguna Á DRENGI: Skyrtur, slaufur hvítar og svartar, nærföt, sokkar. Á STÚLKUR: Hvítur undirfatnaður, hanzkar, slæður. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. Akranes 2 íbúðir til leigu á góðum stað á Akranesi, 2ja og 3ja herb. — Upplýsingar gefur Páll Gunnar Sigurðs son, simi 1797. Tilboðum sé skiiað til hans. Einangrunarplast allar þykktir - hagstætt verð. LÆKJARGÖTU 34 - HAFNARFIRÐI - SlMI 50975 r SONY um gjörvallan heim. Gæðin tala sínu máli. — Sony nafnið hefur orð- ið samnefni hins bezta í segulbandstækjum svo og ferðaútvarpstækjum og dvergsjónvörpum, um gjörvallan heiminn. Sony vörur eru seldar í yfir 100 löndum, þar sem töluð eru ólík tungumál, og hugsunarháttur er misjafn. Hinar misjöfnu aðstæður hafa enein áhrif — hví ailir vilja Sony. Tækið hér á myndinni TC-200 er 4ra rása stereo tæki, létt og fyrirferðalítið (vegur aðeins 12 kg.) Transistor, formagnari, 2 lausir hátalarar, 2 hljóðnemar. 4 aðrar gerðir af segulbandstækjum fáanlegar. Sony segulbandstæki er tilvalin fermingargjöf. Odýrar kdpur Mikið úrval af ódýrum kvenkápum úr góðum efnum á kr. 900,00. Stór númer eru nú aftur til. Ennfremur ódýrar poplinkápur, kuldajakkar (úr kálfskinnslíki). Kulda hettuúlpur og sportkápan, % sídd, samanber mynd. KÁPUDEILD SJÓKLÆÐAGERÐAR ÍSLANDS SkúlagÖtu 51. ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Sjóðurinn er öryggis- og tryggingarstofn allra iðnaðarmanna. A sama tíma og þið tryggið framtíð ykkar og fjölskyldunnar, þá byggið þið upp lána- stofnun, sem þið hafið ávallt aðgang að. Innganga strax gefur lánaréttindi fyrr. Iðnaðarmenn, látið ekki dragast að gerast aðilar að lífeyrissjóði ykkar. UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR A SKRIFSTOFU LANDSSAMBANDS ©NAÐARMANNA - HÚSI IÐNAÐARBANKANS SlMI 15363 Hl]óðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Vesturveri — Sími 11315.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.