Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 18
MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 1. apríl 1966 18 LITAVER hf. UTI - INNI MÁLNING Í URVALI klltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 - LITAVER ht. Auglýsing um áburðarverð Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtal- inna áburðartegunda er ákveðin þannig fyrir árið 1966: ViS skipshlið Afgreitt á : ýmsum höfn á bíla um umhverf- í Gufunesi. is land. Kjarni 33,5% N Kr. 4.060,00 Kr. 4.120,00 Frífosfat 45% P205 — 3.720,00 — 3.800,00 Kalí klórsúrt 50% K20 — 2.280,00 — 2.360,00 Kalí brennist. súrt 50% K20 — 3.140,00 — 3.220,00 Blandaður garðáb. 9-14-14 — 3.380,00 — 3.460,00 Kalksaltpétur 15,5% N — 2.260,00 — 2.340,00 Tröllamjöl 20,5% N — 4.620,00 — 4.700,00 Kalkammon 26% N — 3.120.00 — 3.200,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð, sem afgreidd- ur er á bíla í Gufuncsi. Áburðarsala ríkisins Áburðarverksmiðan h.f. NORRÆN HUG- MYNDASAMKEPPNI (y€n/Mif>ucL, Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hf Ingólfsstræti 1A. Sími 18370. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útgerðarmenn - Skipsíjórar Það fiskast vel í netin Getum afgreitt japönsku Fish- more þorskanet- in í ýmsum dýpt um og möskva- stærðum. Einnig óráðstaf- að einni síldar- nót, garn 10% 40 omf. — Enn- fremur stykki í síldar- og þorskanætur. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12. — Símar 12800 og 14878. Beinn sími til veiðarfæradeildar: 13271. Ari Jónsson, heima: 35906. Til fermingar g jafa Svefnpokar tjöld bakpokar gastæki og ferðatöskur Ferðavörudeildin er á 2. hæð UM „JRR VAFÁLTET“ Skipulagsnefnd „Járva-fáltet“ býður til al- mennrar hugmyndasamkeppni arkitekta og byggðaskipuleggjenda um skipulag byggðar á Járva-fáltet“ í norðvesturhluta Stór-Stokkhólms. Samkeppnissvæðið nær yfir hluta af borgunum Stokkhólmi, Solna og Sundbyberg, Sollentuna- kauptún og Járfállahrepp. Samanlögð stærð svæð- is þessa er um það bil 4.500 ha. Tillögur sendar í samkeppnina skulu vera annars- vegar skipulagsuppdráttur fyrir svæðið allt (mælikvarði 1:10.000), hinsvegar tvö líkön, lxl m (mælik. 1:400), er séu einkennandi fyrir óform aða byggð, ásamt teikningum (mælikv. 1:2.000) er sýni á hvern hátt svæði þau, sem líkön eru gerð af falli inn í heildarskipulagið. Alls verða veittar 300.000 s. kr. í verðlaun í sam- keppni þessari og nema fyrstu verðlaun a.m.k. 75.000 s. kr. Lægsta kaupverð tillöguuppdráttar verður 10.000 s. kr. Aðsendar tillögur verða lagðar undir mat dóm- nefndar, sem skipuð er eftirfarandi mönnunj: Försáljningschef Sune Berglund, Solna Ingenjör Áke Ericsson, Sundbyberg Direktör Gunnar Hjerne, Stockholm Direktör John Ljungqvist, Kallháll Borgarrádet Folke Lundin, Stockholm Korfimunalnámndsordf. Gösta Welint, Sollentuna Professor C-F Ahlberg, Stockholm Arkitekt Jöran Curman, Stockholm Arkitekt Aarne Ervi, Helsingfors Stadtsarkitekt Lage Knape, Sollentuna Stadsbyggnadsdirektör Göran Sidenbladh, Stockholm Planeringsdirektör Áke Smith, Stockholm Arkitekt Sven Thiberg, Stockholm Nánari skýringar og upplýsingar veita Sekr. Henry Petterson, Stadsbyggnadskontoret, Fack, Stockholm 8, Sverige eða norrænu arkitektasam- böndin. Frestur til að skila tillögum rennur út 5. septem- ber 1966. Caution: Cigarette smoking may , be harardous to your áeatth 8J0ÐIÐ EKKI HÆTTUIMINil HEIIU! Viðvörun á amerískum vindlingaumbúðum: Heilsu yðar gæti stafað hætta af tóbakrreykingitm Krabbameinsfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.