Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 29
Wstudagur 1. apríl 1966 MORCU NBLAÐIÐ 29 aitltvarpiö Föstudagur 1. apríl 7:00 Mcvgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (8). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Hljómsveit Tónlistarháskólans 1 París leikur Sinfóníu nr. 40 í g-moll eftir Mozart; André Vandernoot stj. Irene Dalis, Heinz Hoppe, Gúnther Arndt-kórinn oJEl. syngja. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. The Swinging Blue Jeans. Hollyridge hljómsveitin, Conny Frobaess og Peter Weck, Statler- hljómsveitin o.fl. leika og syng.a 17:00 Fréttir. 17:06 í valdi hljómanna. Jón Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 16:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn Ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu um upRreisn á hafi úti. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Lestur fornrita: Færeyinga saga Ólafur Halldórsson les (6). 20:20 Kvöldvaka bændavikunnar a Bóndi og borgarbúi taka tal saman. Pétur Sigurðsson i Austurkoti í Flóa og Ragnar Ingólfsson fulltrúi í Reykja- vík ræðast við. b Minnzt gömlu bændanám- skeiðanna. Ragnar Ásgeirsson ráðunautur segir frá. c Glatt á Hjalla. Nokkrir félagar austan yfir fjall taka lagið; Hallgrímur Jakobsson leikur undir. d Samtalsþáttur Rætt við bændur á búnaðar- þingi. e Lokaorð I^orsteinn SigurðSson formað- ur Búnaðarfélags íslands slít- ur bændavikunni. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin*' eftir Johan Bojer í þýðingu Jóhannesar Guðmunds sonar. Hjörtur Pálsson les (14). 22:00 Fréttir og veðurfregnir Lestur Passíusálma (45). 22 J20 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag. talar. 22:40 Næturhljómleikar Píanókonsert nr. 3 i c-moll pp. 37 eftir Beethoven. Eugene Istomin og Sinfóníuhljómsveit- in i Boston leika; Erich Leins- dorf stjórnar. 23:20 Dagskrárlok. Laugardagur 2. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 22:0C Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — Umferðarmál. 16:06 Þetta vil ég heyra Gíslrún Sigurbjörnsdóttir velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Á nótum æ9kunnar Volkswagen — Iðnaður Vil skipta á Volkswagen ’63, eða láta sem útborgun í ein- hvers komar iðnað, eða vélar til framleiðslustarfa, starf- ræktum, sjálfstæðum eða sem mögulegt er að starfrækja við vélaverkstæði. Tilboð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir mánudagskv. merkt: „9011“. Jón Þór Hann«sson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta" eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les (5). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar 1 léttum tón. 18:45 Tilkynningar. Danmax ☆ Saumavél ☆ Sófasett 19:30 Fréttlr. 20:00 Leikrit: „Jóra biskupsdóttir" eftir Gunnar Benediktsson. Leikstjóri: Gísli Halidórsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (46). 22:20 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. í sskápur Husquarna 2000 í kvöld verða spilaðar 20 umferðir Stórglæsilegur Grundi Stereo útvarpsfónn verð 16800.— verður dreginn út í kvöld. Glæsilegt páskabingö Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K. R. K. Verzlanir félagsmanna vorra í Reykja- vík, verða opnar til kl. 19 á föstudögum, svo sem verið hefur. (Kl. 01:00 hefst ísl. sumartími, þ.e. klukkunni verður flýtt um eina stund). Suðurnesjamenn Glæsilegt páska - BINGÓ í Félagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9. Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld eftir vali m. a. JjL 16. daga ferð til Kaupmanna- hafnar og Mallorka ALLRA SÍÐUSTU UNGLINGADANSLEIKIRNIR haldnir í kvöld og annað kvöld. LAUGARDAGSKVÖLD: LOKADANSLEIKUR DÁTAR — 5 PEIMS o.fl. Komið tímanlega! HÓTEL BORG kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúslk kl. 15.30. Kvöldverðarmðsik og ♦ ♦ Dansmúsik kl. 21. Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAR Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON. REYKJAVIKUR Stofnaður 1966 Þeir, sem gerast vilja félagar nýstofnaðs „Hjónaklúbbs Reykjavíkur“, sendi um- sóknir sínar í pósthólf 1038, merkt: „Hjónaklúbbur Reykjavíkur“. — Umsókn- inni skulu fylgja upplýsingar um nöfn, heimilisfang, síma, starf, og aldur. Ársskírteini verða gefin út næstu daga og kosta þau kr. 150,00 (fyrir hjónin). Fyrsta samkoma klúbbsins verður í Lídó, laugardaginn 30. apríl nk. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. — Verður sérstaklega vandað til þeirrar skemmtunar. Samkvæmisklæðnaður Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.