Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 11
Laugardagur Iff. april 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 Það er mikið að þeir sáu það NÚ ÞESSA síðustu daga hef- Ur maður heyrt það í útvarpi, sem ég og fleiri teljum okkur hafa fullvel séð fyrir 30 árum, og reyndar 40 árum, og það er hvað fiskurinn í sjónum hefur ört farið minnkandi, og því kem- ur manni þessi fyrirsögn þessa greinarkorns í hug. Veturinn 1936 var ég um mánaðartíma í Reykjavík mér til lækningar og kom þá oft daglega til góð- vinar míns, sem var einn af gáf- uðustu menntamönnum lands vors talinn, ljúfmenni mikið og hvers manns hugljúfi. Var mér Gveitamanninum fróðleikur mik- ill að tala við hann, og mun ég ætíð minnast hans með virð- ingu og þakklæti fyrir ljúf mennsku og þakklæti Þá vorum við oftast að tala um auðlegð fiskimiðanna kringum ísland, og þá var ég meðal annars alltaf daglega að benda honurn á hvað fiski hér við Suðausturströnd- ina færi fækkandi. Hristi hann vanalega höfuð Gitt og sagði: „Það kemur aldrei til mála að fiskinum fari fækk- andi á íslandsmiðum“. Þó þótt- ist ég hárviss á minni skoðun í þessu máli og síðan hef ég ætíð betur og betur verið að sann- færast um það, bara með því að horfa af ströndinni á hafið út og sjá allar þær ógnar ham- farir, sem viðhafðar eru við fiski veiðarnar alltaf með stærri og 6tærri skipum með síaukandi vélaafli, og öllu þessu og fleiru geta sótt veiðarnar í hvernig veðri sem er, svo að beitt til hins ítrasta við veið- arnar. Nærri öll veiðiskipin hafa ratsjár og fiskisjár til þess að geta sótt veiðarnar bezt og linnulaust daga og nætur í hvernig veðri sem er, svo að aldrei verður lát á veiðunum eða nokkur minnsta hvíld fyrir fiskitorfu hvar sem hún er í sjónum. Ekki vantar sjómenn vora þrekið og þolið til að sækja 'björgina í forðabúr hafsins, og er það og hefur verið lofsvert, en hvað lengi skal þessari ákefð beita, líklega þar til sem ekkert verður í sjóinn að sækja og þá er neyðin ein fyrirsjáanleg. Hvar höfum við þá sjálfir aðra okkar aðalfæðu, þegar fisfeurinn er bú- inn við strendur vorar? Einn voðinn hefur verið not- aður hér við land til þorskaveið- anna, það eru fiskinæturnar. Mér hefur verið sagt að fyrst hafi verið notaðar síldarnætur, og ef svo hefur verið þá sjá nú líklega alsjáandi menn, hver voði þar hefur verið á ferðinni fyrir fiskistofnana hér við iand að drepa niður í 1, 2ja og 3ja ára gamlan fisk. Það væri sök sér ef nætumar væru um og yfir 5 þumlunga á kant hver möskvi, en maður hefur grun með að nokkuð vanti á að svo sé og verði fyrst um sinn. I sumar er leið rak smábúta úr einhvers konar fiskivörpu, og voru um 2 þumlungar á kant, og svo úr tvöföldu garni sumar og því ennþá smáriðrari, og geta menn séð á þessu hver voði er vís með því að nota svona smá- riðnar vörpur hvar sem er i sjó kringum land vort. Ég er að halda að þessar vörpur svona smáriðnar og úr þessu efni séu frá útlenduíh skipum. Þetta er svo alvarlegt málefni fyrir land vort og þjóð, að varla er lengur fært að láta allt reka á reið- anum með að veiða ætíð botn- laust og vitlaust áfram eins og verið hefur, og nú mest á siðustu árum. Hvað vantar þann fisk mlörg ár til að verða hrygmngar- fær, sem sleppur í gegnum næt- ur sem ég læt fylgja hér með, eða eins og vörpupartarnir voxu úr sem voru að reka á fjörur hér í sumar sem leið? Mér sýnist með öðru fleiru ekki vanþörf á að hafa eittthvað fleira handa landsfólkin-u að vinna við heldur en við sjóinn, svo sem eins og stóriðnað eða um 500 til 7 hundruð manns. Því hvað á fólkið að hafa til að lifa af þegar fiskimiðin eru upp- örin? Ég tel það betur farið að ráðast í stórvirkjun á meðan hægt er, og síðar væri þar hægt að fá vinnu fyrir svolítinn hluta af fólkinu, sem hefur unnið við sjávarsíðuna á meðan að fiski- og síldartorfurnar voru tæmdar kringum land vort, og ég teldi heldur ráðlegra að slaka heldur á allskonar fiskveiðum í land- helginni á meðan að fiskistofn- arnir væru að ná sér svolítið upp aftur. Þá hefði það lítið heillaráð verið landi voru og þjóð til verndar fiskistofnunum í landhelginni, þegar mönnum hefur komið til hugar að láta togarana íslenzku fara til að veiða í landhelgi vorri, þvílík skemmdarstarfsemi væri slíkt í fiskistofnum vomrn. Vagnstöðum, í marz. Skarphéðinn Gíslason. IMSÍ óviðkomandi MBL. hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Iðnaðarmálastofn- un fslands: „Af marggefnu tilefni vili Iðn- aðarmálastofnun fsland taka fram, að Ákvæðisvinnutímaskrá pípulagningamanna er stofnun- inni á allan hátt óviðkomandi, enda er skráin ekki samin i sam- ráði við stofnunina. Reykjavík, 31. marz 1966, Iðnaðarmálastofnun íslands, Sveinn Björnsson, frkvstj.“. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar af barnaleiknum Ferðin til L-imbó. Leikritið hefur nú ver- ið sýnt 22 sinnum við góða aðsókn. Næsta sýning verður á sunnudag kl. 3, og næstsíðasta sýn- tng á sumardaginn fyrsta. Myndin er af Ómari Ragnarsyni, Nínu Sveinsdóttur og Margréti Guðmundsdóttur í hlutverkum sinum. f skrA um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1966 50431 kr. 500.000 47810 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hverf: 2861 7735 16469 27177 36212 43606 44875 47097 49436 57440. 3568 15900 18234 33379 36511 43840 45745 47112 52147 59500 7629 16175 21332 33733 38727 44496 Þessi númer hlutu 5000 kr, vinning hvert: 7 6352 13541 20285 26307 32471 87959 44189 5028? 53967 17 6461 13949 20591 26535 32896 38020 45100 50441 54603 172 7664 14193 22299 26851 33545 38968 45728 50457 55009 189 7791 14277 23349 27163 33580 39730 46477 50468 55426 1382 7861 14484 23381 27236 83771 39833 46750 51299 56488 2219 7866 15366 23436 27423 33841 39948 46926 51552 56523 3956 8435 15985 23720 27922 34194 39965 47065 61951 56605 4234 8491 16281 24613 28776 34256 40188 47671 52126 57663 5137 9207 16490 24718 29603 34314 40879 47694 52334 58016 5138 10037 16819 25016 30884 34505 41478 47940 52786 58648 5360 10391 16951 25031 31016 35126 41529 48005 53032 58790 5806 11644 19054 25399 31140 85700 41920 48186 53190 59292 5832 12397 19470 25418 31728 37643 42803 48301 53269 59497 6038 12495 19754 26117 32199 37809 43824 48457 53623 59625 Auka vinningar : 50430 kr. 10.000 50432 kr 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 84 5416 10443 15419 20199 24814 30198 35638 4Í192 46098 51137 56128 166 5515 10502 15511 20223 24829 30249 35661 41229 46135 51233 56195 322 5519 10583 15513 20315 24842 30277 35793 41324 46153 51261 56329 386 5577 10749 15518 20355 24934 30301 35975 41338 46172 51395 56350 399 5580 10798 15638 20460 25009 30413 36073 41373 46223 51421 56347 487 5649 10834 15656 20561 25140 30434 36099 41428 46484 51537 56367 636 5677 10835 15707 20573 25198 30467 36376 41471 46531 61600 56391 638 . 5730 10940 15824 20584 25199 30666 36404 41484 46829 51608 56469 731 5848 10953 15878 20597 25210 30736 36460 41863 46836 51649 56480 836 5895 10989 15912 20654 25230 30962 36702 41931 46891 51662 56492 858 6061 11167 15950 20686 25249 30980 36807 41956 46917 61871 56576 929 6084 11315 15959 20687 25278 31024 36875 42173 47073 51929 56578 963 •6369 11332 16052 20762 25403 31037 36914 42179 47166 52065 56626 1085 6389 11365 16060 20861 25489 31096 36928 42223 47429 52103 56843 1144 6408 11367* 16246 20869 25522 31159 37004 42240 47432 52232 56881 1355 6427 11434 16249 * 20917 25710 31189 37019 42336 47453 52407 56974 147t 6474 11459 16431 20930 25827 31243 .37042 42396 47462 52426 56979 1499 6537 11484 16448 21003 25840 31308 37054 42436 47466 52450 56988 1615 6644 11519 16523 21009 25851 31399 37138 42448 47616 52504 57039 1619 6732 11597 16569 21037 25905 31477 37170 42463 47784 62531 57084 1783 6951 11599 16582 21038 25944 31528 37277 42515 52631 57100 1891 7012 11620 16616 21069 25952 31548 37451 42559 47909 52726 57140 1945 7133 11631 16929 21141 26220 31573 37558 42651 48062 52742 57275 2202 7160 11784 17064 21249 26254 31691 37604 42660 48150 52774 57331 2208 7167 11841 17192 21408 26331 31705 37652 42752 48233 52848 57438 2370 7182 11865 17241 21513 26391 31863 37657 42897 48236 52855 57473 2420 7244 12029 17290 21599 26427 32129 37751 42968 48393 52932 57505 2447 7276 12059 17300 21609 26663 32151 37767 43003 48400 52954 57525 2543 7314 12075 17310 21665 26674 32291 37820 43083 48410 52985 57589 2657 7375 12138 17342 21689 26706 32424 37845 43157 48411 53001 57639 2730 7395 12325 17382 21723 26769 32494 37938 43245 48466 53129 57641 2758 7491 12332 17467 21742 26793 32626 37985 43309 48480 53218 57680 2810 7502 12380 17670 21769 26850 32713 37996 43415 48574 53348 57696 2863 7587 12381 17686 21928 27059 32720 38010 43493 48581 53424 57718 2922 7795 12387 17723 21940 27119 32820 38212 43529 48674 53446 57838 2936 7804 12409 17749 22146 27124 32872 38235 57864 2990 7876 12416 17769 22344 27150 32910 38339 43566 48742 53522 57872 3065 7986 12427 17809 22348 27165 32948 38359 43666 48855 53562 57879 .3192 8038 12608 17860 22406 27254 32992 38487 43683 48913 53571 57929 3203 8057 12677 17865 22431 27262 33131 38883 43708 48932 53572 58129 3212 8217 12743 17901 22464 27293 33168 39119 43725 48949 53585 58144 3238 8322 12913 18053 22543 27507 33207 39225 43813 48968 53634 58204 3434 8350 12937 18134 22576 27528 33222 39250 43923 49031 53733 58206 3563 8377 13001 18203 22975 27604 33376 39313 43980 49121 53738 58232 3575 8420 13105 18276 22999 27956 33425 39454 44068 49166 53889 58519 3612 8532 13160 18447 23012 28065 33497 39472 44105 49228 53968 58556 3637 8628 13238 18718 23016 28079 33522 39473 44109 49260 54070 58566 3647 ‘8678 13372 18761 23020 28220 33595 39527 44190 49402 54120 58574 3699 8719 13489 18763 23079 28454 33602 39649 44229 49705 54140 58631 3748 8750 13630 18863 23228 28571 33655 39668 44326 49795 54191 58699 3760 8784 13696 18915 23300 28610 33701 39696 44454 49800 54203 58725 3797 8972 13845 19001 23450 28769 33709 39764 44504 49853 54380 58732 3824 9114 13876 19010 23502 28830 34008 39834 44641 50051 54496 58776 4055 »137 13883 19126 23563 28931 34026 39901 44650 50107 54503 58828 4073 9139 14026 19245 23582 28978 34181 39964 44653 50131 54606 58853 4138 9149 14051 19271 23624 28983 34199 40002 44671 50138 54686 59051 4239 9308 14103 19365 23634 28984 34311 40032 44729 50157 54760 59080 4241 9349 14109 19386 23717 29146 34357 40097 44776 50326 54789 59081 4354 9363 14142 19486 23766 29281 34362 40100 44854 50370 54791 59212 4527 9387 14171 19539 23952 29387 34487 40123 44942 60421 54807 59282 4637 9535 14326 19651 23962 29416 34524 40125 45001 50433 54846 59290 4672 9628 14448 19680 24038 29571 34632. 40490 45128 50453 55113 59397 4696 9696 14509 19770 24151 29595 34691 40560 45212 50504 55131 59519 4765 9725 14529 19826 24229 29635 34704 40664 45295 50576 55330 59554 4820 9875 14597 19833 24244 29787 34732 40774 45417 50583 55333 59558 4876 9931 14600 19909 24356 29829 34781 40809 45471 50663 55551 59561 4877 9945 14990 19987 24366 29874 34974 40859 45477 50677 55553 59595 4885 10020 15028 20047 24420 29894 35230 40869 45516 50679 55572 59642 4907 10226 15208 20118 24464 29922 35328 41033 45550 50783 55634 59675 4937 10229 15270 20120 24571 29976 35415 41051 45559 50831 55709 59775 5055 10240 15288 20141 24615 30021 35419 41071 45632 50864 55729 59803 5280 10273 15318 20162 24647 30071 35434 41103 45641 50897 55850 59949 5330 10324 15402 20187 24784 30182 35636 .41118 45764 50996 55871 59950 5339 10382 15408 20198 46030 51134 56083 59959 Athugasemd í MBL. 31. marz birtist frétt frá fréttaritara blaðsins á Þórshöfn, þar sem segir frá snjóbíl (af Volvo-gerð með Volkswagen- vél). Sem innflytjendur biðjum við blaðið að koma þeirri leið- réttingu á framfæri, að um- ræddur bíll er framleiddur af WesterásmaSkiner í Svíþjóð og kallast „Snow-trac“. Við viljum einnig geta þess, að bílar af sömu gerð hafa verið notaðir af læknisembættinu á Breiðumýrí og Slysavarnardeildinni á Akur eyri. Fleiri bilar eru nú á leið- inni til landsins, sem seldir hafa verið til snjóhéraðanna á Norð- ur og Austurlandi. Árnl Gestsson, Globus hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.