Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.04.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 16. april 1966 r r" Rlý sending ítalskir jpgr kjólar Clugginn k 5íll!F i Laugavegi 49. Geymsluhúsnæði Innflutningsfyrirtæki óskar að taka á leigu um það bil 50—70 ferm. geymsluhúsnæði. Má vera óupp- hitað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Geymsluhúsnæði — 9106“. Til sölu Fasteignirnar Frakkastígur 12, Grettisgata 21 og 23B og Laugavegur 40B eru til sölu nú þegar. Upplýsingar gefa: Bjarni Bjarnason, endurskoðandi, Austurstr. 7. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundsson- ar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Pét- urssonar, Aðalstræti 6. Skreytinga- námskeið Allt upppantað á vor- námskeiðið. Innritun á dagnámskeið n.k. haust, fer fram nú. Fáið sendan ókeypis bækl ing, sem veitir allar upplýsingar- Interskandinavisk dekorations skole, Kong Georgsvej 48, K0benhavn F. JÓHANNFS L.L. HELGASON JONAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstig 26. Símj 17517. Auglýsing Hefi opnað lækningastofu í Lækjargötu 2. Viðtalstími: kl. 2—3, nema þriðjudaga kl. 5—6 og laugardaga kl. 9,30—10. Sími á stofu: 2-04-42. Símaviðtalstími: kl. 9—10, laugardaga kl. 8,30—9, í síma 3-12-15. Heima: Rauðalæk 69, sími 3-12-15. Þórhallur B. Ólafsson, læknir. Til sölu Gamall rennibekkur Consul bíll, ógangfær. Person prjónavél — Upplýsingar í síma 51368. VERZLUNARSTARF wavaV.vawavava Vantar afgreiðslumann í herrafataverzlun. STARFSMANNAHALD 2 LES3ÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA S mun í öllu þessu tilbreyt- ingarleysi", sagði hún. „Víst er fallegt í þara- skóginum, og hér er kyrrt og svalt og engin hætta á ferðum. En stund um langar mig samt til að skoða mig ofunlítið um i heiminuni. „Veröldin er i»ú víðast hvar söm við sig“, sagði sildin. „Vatn og þang, þang og vatn, skeljar, sníglar og skakkmynntar rauðsprettur. Sér er nú hver tilbreytingin! Ég ætti að \ 0 a það, sem á hverju áA ferðast út til hafs um Litlaibelti og kem aftur heim gegn um Stórabelti**. „Kallar þú þetta að ferðast?“ spurði þorskur- inn háðslega. „Ég er nú vanur að taka mér árlega skemmtireisu fram og aftur um allt Atlanzhaf- ið. Það getur maður kall- að að sjá sig um! En ann- ars hefur þú rétt fyrir þér, veröldin er svo sem alltaf sjálfri sér lík aMs- staðar". „Ekki trúi ég því,“ sagði rauðsprettan. „Ég finn það einhvern veginn á mér að þetta er ekki rétt“. „Þér væri bezt að láta rétta glyrnurnar í hausn- um á þér, svo að þú vær- ir ekki alveg svona rang- eygð“, sagði þorskurinn. „Eins og er, sérðu ekki nema helminginn af því sem hver venjulegur þorskur sér. Það er lík- lega þess vegna, sem þú ert að drepast úr leiðind- um“. „Hættið þið þessu heimskuhjali", sagði ostr &n. „Fer svo sem ekki nógu vel um okkur, þar sem við erum? Hvað varðar okkur um það, sem gerist í veröldinni? Á mínum sokkabandsár- um festi ég hvergi yndi, rétt eins og þið, en allur flækingurinn varð mér til lítillar ánægju. En nú er ég búinn að hlaupa af mér hornin og taka mér fast aðsetur. Ég lofa og prísa hvern dag, sem Guð gefur yfir með ferskan sjó og gnægð matar og frið og ró“. Við þessu var ekkert að segja og þögn sdó á sævarbúa. Þá kom állinn. „Sjáum til, þarna kem- ur þá állinn, sagði þorsk- urinn. Það er þá sem sagt komið haust“. „Hvar hefur þú verið í sumar?“ spurði rauð- sprettan. „Góðan og blessaðan daginn", sagði állinn, ég var nú uppi i Langavatni þetta sumarið“. „Hvað þá? sagði þorsk- urinn gapandi af undrun. „Hvernig nærð þú and- anum í svona blávatni? Ég þarf ekki annað en nálgast ströndina, þar sem ár falia í hafið, og ég ætla alveg að kafna“. „ O, ég er nú ekki svo Sigga Iitla var að byrja í skólanum í fyrsta bekk. Fyrstu dagana fylgdi ma mma hennar henni og sótti hana, þegar hún átti að koma heim. En í dag fékk Sigga í fyrsta sinn að fara ein. Hún lofaði að gæta sín vel í umferðinni. — Getur þú nú séð, hvað leið Sigga á að íara til að kom- ast í skólann. kröfuiharður. Maður verð ur einhvern veginn að hlykkja sig áfram gegn um veröldina.” „Bara að maður gæti það nú“, sagði rauð- sprettan og andvarpaði. „Ég fæ ekki skilið alla þessa lausung og stað- íestuleysi", sagði ostran. „Og til hvers ert þú nú hingað kominn?1* „Ég þurfti að skreppa á fæðingardeildina“, sagði állinn. Ég er al'ltaf vanur að eiga litlu skinnin hérna úti. Auk þess kann ég líka bezt við sjóinn að vetrarlagi“, bætti hann við. „Þar er nóg dýpið og ekki eins mikill kuldi og ís. En strax og vorar leita ég aftur til lands“. „Ferðu þá með börnin með þér?“ spurði þorsk- urinn. „Ég get ekki kom- ið því fyrir mig, að ég hafi nokkru sinni séð álabarn". „Nei, það er heldur ekki svo auðvelt að koma auga á þau,“ sagði áll- inn. „í fyrstunni eru þau ekki stærri en tvinna- spotti, en þau eru kvik og fjörug. Undir eins fara þau að bjarga sér í sjónum af sjálfsdáðum og ég legg þeim aðeins eina lífsreglu“„ „Leyfist mér að spyrja hver hún sé“, spurði sí'ld- in. „Ég segi bara: Áll er háll og hlykkjar sig“, svaraði állinn. Og með það fór hann. Með vorinú var állinn kominn upp í vatnið. „Jæja, þá fer að vora, því að þarna kemur áll- inp“, sagði aborrinn*. „Velkominn heim!“ sagði murtan. „Hvar hef- ur þú nú alið manninn í vetur?“ „Sælt veri nú blessað fólkið', sagði ál'linn. „Er geddan nokkurs staðar hér í grendinni?" „Hún heldur sig núna hinum megin í vatninu“, sagði murtan. „En við getum alltaf átt von á henni og þá er nú friður- inn úti“. „Ojá“, sagði állinn, það er eins gott að vera fljótur og snar í snún- ingum. Annars kem ég nú neðan úr sjó, og fór þangað til að eignast börnin mín“. „Ájæja“, sagði aborr- inn með semingi, „og ég sem var að láta mér detta í hug, að ég hefði etið nokkur þeirra í morgun- verð .... ja, þú verður nú að afsaka, að ég segi þetta svona hreint út! * „Fyrir alla muni“, svaraði állinn, „fjölskyld an er svo stór, að ég er ekkert að rekast í þess- háttar smámunum". „Hvernig í ösköpunum gátu þau komizt úr sjón- um og alla leið hingað í Langavatn?“ spurði murtan. „Ferðuðust eins og ég, býst ég við“, sagði áilinn. Fyrst fór ég upp ána eins langt og ég komst, en síðan tók lækurinn við“. „Hvað svo?“ spurði aborrinn, „það rennur enginn lækur úr þessu vatni“. „Tja hvað skal segja?" sagði állinn. „Síðan hlykkjaði ég og vatt mig áfram yfir blauta mýri. Þar voru blautar keldur vaxnar háu grasi, svo að sólin gat ekki látið mig þorna. Þetta var svo sem ekkert þægilegt ferðalag, en ég hafði það þó af‘. „Þvílíkt hundalíf fyrir þig, sem átt þó að heita fiskur", varð abboranum að orði. „Uss, þama kemur geddan“, veinaði murt- an. „Maður verður að snúa upp á sig“, sagði állinn. Og einn — tveir — þrír — áður en auga á festi var hann kominn djúpt niður í leðjuna. Um haustið var állinn aftur á leið til sjávar. Hann var á leiðinni yfir mýrina. En nú var grasið ekki eins hátt og þétt og um vorið. Og rétt í því, að hann var að skjótast milli þúfna, komu tveir strákar auga á hann. „Ógeðslegi snákur“, sagði annar þeirra og sló hann á bakið með spott- anum sínum. „Æi“, sagði állinn. „Þetta er ekki snákur**, sagði hinn strákurinn. „Þetta er áll!‘ „Æ, æ,“ veinaði állinn, Báðir strákarnir köst- uðu sér yfir hann og gripu utan um hann. Og hvernig, sem hann vatt sig og sneri, dugði það ekki hót. Þeir héldu utan um hann með báðiim höndum og hófu hann á loft. I „Sérðu þrjótinn", sagði annar strákurinn. Þeir fóru varlega og bám álinn á milli sán. Þegar þeir höfðu gengið spölkorn komu þeir að skurði og þar gekk áll- inn þeim úr greipum. Á Framhald á bls. 4 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.