Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 2
2 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1966 7* Einar Halldórsson. Ólafur G. Einarsson. Sveinn Ólafsson. Kristján Guðmundsson. Magnús S. Magnússon. Vagn Jóhannsson Friðrik Jóelsson Laufey Árnadóttir Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson Gisli Guðjónsson Framboöslisti Sjálfstæðismanna í Garðahreppi 4. Kristján Guðmundsson, forstjóri, Melási 2. 5. Magnús S. Magnússon, fulltrúi, Hagaflöt 8. 6. Vagn Jóhannsson, verzlunar- maður, Goðatúni 1. 7. Friðrik Jóelsson, prentari, Blikanesi 9. 8. Laufey Árnadóttir, húsfrú, Grund. 9. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvstj., Lyngási. 10. Gísli Guðjónsson, bóndi, Hlíð. — Júlíana Framhald af bls 1 heima í Reykjavík, en fór oft námsferðir til ítalíu og Frakk- lands. Júlíana Sveinsdóttir var mjög vel metin listakona, sem var btkS in þátttaka í merkum listsýn- ingum og var meðlimur og í stjórn merkra liststofnana. Hjún var t.d. í stjóm Charlotteniborg- arsýningar í nokkur ár, í stjórn Kvindelige Kunstnere, í Aka- demieraadet, þar til hún fór frá sakir aldurs 1961, meðlimur í Kammeraterna. Myndir hennar voru m.a. sýndar í Charlotten- borg 1921-57, hún var gestur á sýningum Decembrista, Statens Museum for Kunst keypti 4 myndir • hennar og Ny Carls- bergfondtet keypti margar, sera nú eru á söfnum í Álaborg, Veijle, Tönder og Kolding, og hún var beðin um að vefa teppi í sal hæstaréttar í Kaupmanna- höfn og skreyta tvo gafla á hús- um í Tingbjerget. Júiíana hlaut verðlaun Alfred Benzons 1943, ferðalagat Tagea Brandt 1946 og Eckers'bermedaliu 1947. í Reykjavík hélt Júlíana sýn- ingar í Menntaskólanum og í Listamannaskólanum og var boð ið af menntamálaráði að sýna i Listasafni ríkisins 1967, en þá gafst íslendingum tækifæri til að kynnast verkum þessarar merku listakonu. Með Júlíönu Sveinsdóttur er til moldar genginn einn merk- asti myndlistamaður íslend- inga. FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- manna við hreppsnefndarkosn- ingar í Garðahreppi: 1. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi. 2. Ólafur G. Einarsson, sveitar- stjóri, Stekkjarflöt 14. 3. Sveinn Ólafsson, fulltrúi, Goðatúni 20. Ráðstefna um sveitar- stjórnarmál Arás á eldflaugastöð skammt frá Hanoi — hefst á Akureyri nk. föstud.kvöld Búddatrúarmenn stilla til friðar VÖRÐUR FUS á Akureyri efn * ir til ráðstefnu um sveitarstjórn- armál, og hefst H'm n.k. föstu- Kirkjukvöld HÚSAVÍK, 16. apríl. Songmálastjóri Þjóðkirkjunn- ar, dr. Róbert A. Ottóson dvaldi um páskana á Húsavík, og æfði kirkju'kór Húsavíkur, sem starf- að hefur með miklum blóma i vetur. Á kirkjukvöldi á skírdag söng kórinn forn sálmalög, og flutti söngmálastjóri erindi um kirkjumúsik. Einleik á orgel kirkjunnar flutti, Reynir Jónas- son. ávarp flutti sóknarprestur- inn, Björn H. Jónsson, og for- maður sóknarnefndar- Ingvar Þórarinsson, og þessu hátíðlega og eftirminnilega kirkjukvöldi lauk með ávarpi og bæn. sem séra Friðrik A. Friðriksson fyrrver- andi prófastur á Húsavík, flutti. — Fréttaritari. dag 22. apríl kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu Akureyri. Óli D. Friðbjörnsson, formað- ur Varðar FUS setur ráðstefn- una en ávarp flytur Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjórnar Akureyrar. Þá mun Gísli Hall- dórsson, borgarfulltrúi flytja er- indi um Húsnæðismál og þátt- töku sveitarfélaga í lausn þeirra. Ráðstefnunni verður síðan fram haldið kl. 14.00 n.k. laug- ardag og mun þá Gísli Jónsson, bæjarfulltrúi flytja erindi um tekjustofna sveitarfélaga, Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi flytur erindi um Verkefni sveit- arstjóma og skipulag sveitar- stjórnarmála og ioks mun Stef- án Stefánsson bæjarverkfræð- ingur ræða um verklegar fram- kvæmdir á Akureyri. Svo sem má sjá á dagskrá ráðsteínunnar er mjög til hennar vandað og er ekki að efa að hún mun verða til gagns og fróðleiks þeim sem hana sitja. Þjóðverji hlýtur hol- und af flöskubrotum ÞAÐ SLYS varð síðdegis sunnu- dag, að 19 ára gamali Þjóðverji, Gunter Fressman að nafni, hras- aði í hálkunni við Hlemmtorg og hlaut alvarlegt svöðusár á kvið við fallið. Þjóðverjinn bar flösku í buxnastreng sínum, og brotnaði hiún, er hann datt í götuna. Gengu flöskubrotin inn í kvið mannsins og hlaut hann mjög alvarlega hoíund. Var hann rænulaus er lögregla og sjúkra- lið komu á vettvang, en hann var undir áhrifum áfengis. Var hann þegar fluttur á Landsspít- alann, þar sem gert var að sár- um hans. Er blaðið hafði samband við Landsspítalann í gær var líðan Þjóðverjans eftir vonum. Ókunnugt er um heimili pilts- ins, en talið er að hann hafi verið af þýzku skipi, sein nú er í Reykjavikurhöfn. Saigon, 18. apríl — AP-NTB Á SUNNUDAG gerðu banda- rískar sprengjuþotur öflugar árásir á eldflaugastöðvar 24 og 27 km frá Hanoi. Að því er flugmennirnir sögðu, er þátt tóku í árásinni, urðu miklar sprengingar í stöðvunum og gereyðilögðust þær. Fimm þotur tóku þátt í árásinni og mættu þær mikilli loftvarnar- skothríð. Einnig urðu flug- mennirnir varir við að eld- flaug var skotið til móts við flugvélarnar. Búddatrúarmenn í S-Víet- nam hafa snúið mótmælaað- gerðum sínum upp í friðstill- ingarstarf meðal íbúanna í Na Dang og Hue. Italskir læknar í verkfalli Róm, 18. apríl, NTB. Um það bil 50.900 ítalskir læknar gerðu 24 tíma verkfall í dag og :Lgðu jafnframt upp gildandi samningum við trygg- ingastofnanir. Þegar þeir taka aftur upp vinnu á þriðjudag munu þeir krefjast staðgreiðslu af sjúklingum sínum. Þetta verkfall læknanna er til þess gert að leggja áherzlu á kröfur þeirra um hærri laun og almennar umbætur á sjúkra- tryggingakerfinu. Ekki munu læknar þó neita slösuðum möhn- um eða sárþjáðum sjiklingum um þjónustu þennan sólarhríng sem verkfallið stendur Tann- læknar og dýralæknar taka einn- ig þátt í verkfallinu, en 23.000 sjúkrahússlæknar hafa neitað að leggja niður vinnu. Að því er bandaríska her- stjórnin í Saigon hefur tilkynnt var sprengjuárásin á eldflauga- stöðvarnar ekki gerð að ráði her- stjórnarinnar. Hinar fimm flug- vélar voru í fylgd með öðrum, sem sendar höfðu verið til að sprengja járnbrautarbrú um 50 km fyrir sunnan Hanoi. Stjórnin í Hanoi sendi strax harðorð mót- mæli vegna árásarinnar og sagði að flugvélarnar hefðu varpað sprengjunum á eitt af úthverfum Hanoiborgar. — S-Víetnambúar, sem áður hafá átt heima í Hanoi, segja hinsvegar að eldflauga- stöðvar þær sem sprengdar voru, Framboðslisti Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði hefur verið sam- þykttur og er þannig skipaður: 1. Theodór Blöndal, útisbússtjóri, 2. Sveinn Guðmundsson, for- stjóri, 3. Leifur Haraldsson, raf- virkjameistari, 4. Hallsteinn Sig- urjónsson, verkstjóri, 5. Karl Jónsson, húsasmíðameistari, 6. Haukur Guðmundsson, vélstjóri, 7. Jónína G. Kjartansdóttir, hús- móðir, 8. Guðmundur Gíslason, Framboðslisti Sjálfstæðis- manna á Eyrarbakka hefur ver- ið samþykktur og er þannig skipaður: 1. Óskar Magnússon, kennari, 2. Hörður Thorarensen, skipstjóri, 3. Þorbjörn Finnboga- son, skipstjóri, 4. Jóhann Jó- hannsson, bifreiðastjóri, 5. Kjart- an Guðjónsson verkamaður, 6. lEiríkur Guðmundsson trésiniður, hafi verið langt fyrir utan borg- ina. Búddatrúarmenn í S-Víetnam hafa snúið mótmælaaðgerðum sínum gegn Ky og herstjórninni upp í friðarstarfsemi. Búdda- munkur nokkur, Thioh Tri Qu- ang að nafni, hefur að undan- förnu ferðast um Da Nang og Hue, kvatt fólk til að sýna still- ingu. Hann sagði því, að Ky hefði lofað frjálsum kosningum, sem sé það sem þjóðin vilji. Ef Ky svíkur það loforð mun það koma í ljós síðar en þangað til er eng- in ástæða til að vera með mót- mælaaðgerðir, sagði munkurinn. bankabókari, 9. Svavar Karlsson símritari, 10. Ottó Magnússon, afgreiðslumaður, 11. Reynir Júl- íusson, bílstjóri, 12. Grétar Ein- arsson, símritari, 13. Kristinn Árnason, vélgæzlumaður, 14. Sigurður Sigurðsson verkamað- ur, 15. Hávarður Helgason verka maður, 16. Einar Sveinsson, vél- smiður, 17. Þórarinn Sigurðsson verkamaður, 18. Erlendur Bjlbrns son, bæjarfógeti. 7. Friðrik Pétursson, verkamað- ur, 8. Gunnar Olsen, bifreiðar- stjóri, 9. Böðvar Sigurðsson, verkamaður, 10. Guðjón Guð- mundsson bifreiðastjóri, 11, Kristinn Jónasson, rafvirki, 12. Kristján Sveinsson, múrari, 13. Jóhann Loftsson, verkamaður, 14. Bragi Ólafisson, héraðslæknir. Fiomboðslisti Sjólfstæðismonna ó Seyðisfirði Frnmboðslisti Sjólfstæðismonna d Eyrarbakka

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.