Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 13
■^ríCjudagur 19. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Eldhúsborð Eigum enn eftir nokkur lítið gölluð eld- húsborð sem seld verða með miklum af- slætti stærðir 60 x 100 cm. 70 x 120 cm gráir stálfætur. Notið einstakt tækifæri til að kaupa mjög ódýr eldhúsborð. Póstsendum um land allt. Verð aðeins kr. 590 , ■ i >»■ i m 111. i n 11.11 m 11 > ■ t am. n»rt . . h'.V.V.Vi'iViVI' • (Vuii.iii ájÉnmfi ■ • ■ ■ • ■ • • i uV >. ....J Miklatorgi. Molskinnsbuxur Mikil verðlækkun varð á molskinnsbuxum í drengjastærðum nýlega. Höfum fyrir- liggjandi no. 8 — 10 — 12 — 14 — 16 — 18. Verb frá kr. 175 '.. i. <. i > >. • 111 ^::=: * *''' * sgg—gfc, CV.V*ViV.V.'.ViV.| MPj^^ffRHiViHtilHÆ Miklatorgi — Lækjargötu 4. __ HÚSBVGGJENDUR Gluggaverksmiðjan Rammi s/f Keflavík tilkynnir: Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sumarið. Kynnið yður hina fullkomnu framleiðslu vora. Að hafa fullkomlega þétta glugga þýðir: MINNI HITA- KOSTNAÐ - ALDREI BLEYTA í GLUGGUM - ALDREI RYK UM GLUGGA Gluggarnir festast aldrei. Alltaf jafn léttir við opnun og lokun. Við afhendum gluggana baðaða úr fúavarnarefnum, með full- járnuðum lausum römmum (Messing lömum), og hinum öruggu Te — Tu þéttiköntum. í samráði við opinbera aðila og fl., höfum vér gefið út skrá yfir stöðlun á gluggastærðum, sem þýðir: Lækkandi verð á framleiðsl. C/ 25% lækkun á fyrsta flokks verksmiðjugleri. Vér gerum pöntun á glerinu fyrir yður um leið og þér pantið gluggana, og vér ábyrgjumst öll mál. Engin óþarfa bið eftir glerinu. Allur bráðabirgðakostnaður þvi úr sögunni. Þér fáið fullunna glugga og tvöfalt gler í sérstökum gœðaflokki Mikið efni fyrirliggjandi Gluggaverksmiðjan Rammi sf. Hafnargötu 90 Keflavík — Sími 1601. Heimasímar 2240 og 2412. ÚSBYGGJENDUR IIÖFUM OPNAÐ VERZLUN AÐ HVERFISGÖTU 76. ÝMSAR NÝJUNGAR f ELDHÚS O G BAÐTÆKJUM O. F L . BYGGINGAVÖRUVERZLUNi N NÝBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 Höfum flutt SKRIFSTOFUR OKKAR í HÚS HEILDVERZL- UNARINNAR HEKLU H.F. AÐ LAUGAVEGI 170 — 172. Hf Ölgerðin Egill Skallagrímsson SIMI 11390. Keflavík — l\lágrenni| Gluggaverksmiðjuna RAMMI S.F. vantar laghenta menn. Uppl. í verksmiðjunni. IJrval af peysum fyrir stúlkur og drengi. DÖMUPEYSUR heilar og hnepptar. SOKKAR úr ull og grillon. Framtíðin Laugavegi 45. Sumargjöf drengjanna í ár er banda- rískir stálbílar. Tilvalin útileikföng TÓMSTUNDABÚÐIN NÓATÚNI -AÐALSTR.-GRENSÁSV. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.