Morgunblaðið - 19.04.1966, Page 19

Morgunblaðið - 19.04.1966, Page 19
Þriðjudagur 1§. apríl 1966 MORGUNBLAÐID 19 Reykjövíkurdeild BFÖ. gerir samþykktir um umferðamál /r REYKJAVÍKURDEILD Bind- indisfélags ökumanna hélt aðal- fund sinn 1. marz sl. og var hann fjölsótiur. — Voru þar ræddar fjöldi tillagna er snerti umferð- ar- og bindindismál. 1 Á fundinum afhenti fram- kvæmdarstjóri BFÖ, Ásbjörn Stefánsson, læknir, nokkrum fé- lagsmönnum heiðurspening, sem RFÖ hefur látið gera til viður- kenningar fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. ( Stjórn Reykjavíkurdeildarinn- ar var öll endurkjörin, en hana skipa: Leifur Halldórsson, form., Jóhann Björnsson, Kristinn Björnsson, Tómas Símonarson og Magnús Jakobsson. Varamenn eru Ólafur Guðmundsson, Njáll Þórarinsson og Haukur Isfeld. Endurskoðendur voru einnig endurkjörnir, en þeir eru Gunn- ar Árnason og Þorlákur Jónsson. Á árinu gengu 137 ökumenn í fé- lagið, mest ungt fólk. Eftirfarandi tillögur og álykt- anir voru samþykktar á fundin- um: Aðalfundur Reykjavíkurdeild- ar BFÖ, haldinn 1. marz 1966, ieggur áherzlu á eftirfarandi til- lögur og ályktanir síðasta sam- bandsþings BFÖ: A. Breytingar á umferðar- lögunum 1. Ákvæði 25. greinar umferðar- laganna, varðandi vínanda- magn í blóði ökumanna, verði breytt þannig, að í stað 0.50%« (pro mille) komi 0.35%«, í stað 1.20%» komi 0.80%». (Samkvæmt rannsóknum ýmissa þekktra vísinda- manna er það nú viðurkennt að áfengismagn í blóði, und- ir 050%«, getur verkað þann- ig á fólk, að það glati veru- legu af hæfni sinni til a'ff' stýra bíl í erfiðri umferð, verði varasamt, jafnvel hættulegt undir sumum að- stæðum. BFÖ lítur þannig á, að iöggjöfin ætti ekki að sætta sig við, að menn vit- andi vits dragi úr hæfni sinni við akstur. Markið er sett hér svo lágt, að erfitt mun að neyta áfengis án | þess að komast yfir það. f Benda má á, að breytingar í til lækkunar „promille" á- f kvæðunum eru nú til athug- unar í nágrannalöndunum). 2. Það ákvæði sé sett í login, að ökumenn, sem taka gjald fyr- ir akstur á fólki og/eða vör- um, sé með öllu bannað að meyta áfengra drykkja, deyf- andi og/eða svæfandi lyfja síðuhtu 8 klukkustundir fyrir akstur. Sama gildir um stað- gengla þeirra. (BFÖ telur að full nauð- syn sé til að krefjast þess, að það sé tryggt, svo sem verða má með löggjöf, að ökumenn, sem aka fólki eða varningi, séu aldrei vanhæf- ir við akstur sökum neyzlu áfengis eða eftirstöðva, þ.e. eftiráhrifa slikrar neyzlu. Þetta þarf raunar svo að vera um alla ökumenn, en BFÖ telur að almenn á- kvæði þar um yrðu þýðing- arlítil. Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt, að eftirstöðvar á- fengisneyzlu geta alllengi haft mjög óheppileg áhrif á ökuhæfni fólks. BFÖ telur þó ekki rétt að sinni að leggja til að þessi „biðtími" verði settur lengri en 8 stundir. , í norskum lögum hafa lengi verið ákvæði sam- hljóða þessu). 3. Ökumönnum þeim, sem um ræðir hér að framan, skal meðan á starfstíma þeirra stendur, vera með öllu óheim- ilt að kaupa áfenga drykki fyrir aðra, enda þótt það sé gert án endurgjalds. (BFÖ telur, að nauðsyn á þessu ákvæði sé svo aug- ljós, að það þurfi ekki frek- ari skýringa við). 4. Óheimilt skal mönnum 'að neyta áfengra drykkja fyrstu 6 klukkustundirnar eftir að þeir hafa valdið umferðar- broti, tjóni eða slysi. — Ef maður er tekinn fyrir slíkan verknað á þeim tíma og þá undir áhrifum áfengis, skal sá vera talinn hafa ekið undir á- hrifum áfengis, og sæta við- urlögum eftir því. 5. BFÖ telur, að bifreiðastjór- um, sem sviptir hafa verið ökuleyfi ævilangt, vegna ölv- unar við akstur, skuli ekki veitt ökuleyfi á ný, nema að þeir hafi sannanlega verið bindindismenn í samfleytt 5 ár eftir brotið. (BFÖ telur nauðsyn bera til að sett séu skýr ákvæði um algera bindindissemi í vissan lágmarkstíma, eigi endurveiting réttinda að koma til greina eftir svo stórt brot. Núverandi á- kvæði umferðarlaganna tel- ur félagið alls ófullnægjandi þetta varðandi og tímabil of stutt, 3 ár). Ný lagasetning Að Alþingi setji lög, er skyldi alla þá, er leyfi hafa á hverjum tíma til áfengisveit- inga, að hafa einnig jafnan til sölu óáfenga ávaxtadrykki, þ. e. hin svonefndu óáfengu vín. 2. Að Alþingi setji lög um öku- skóla, og að þar verði m.a. á- kvæði um kennslu í umferðar sálarfræði og um áhrif áfengis varðandi umferð. Ennfremur samþykkti fundurinn eftirfarandi: 1. Aðalfundur Reykjavíkurdeild ar BFÖ, fagnar framkomnu frumvarpi á Alþingi varðandi þá breytingu á afgreiðslu um- ferðarmála, að dómara verði heimiluð ákvörðun ökuleyfis- sviptingár án málshöfðunar ef brot er skýlaust sannað. Þá telur fundurinn rétt stefnt að nýjum ökumönnum yrðu veitt ökuskírteini til eins árs. Fundurinn fagnar, að nú sé komið í framkvæmd það á- kvæði umferðarlaga nr. 26/ 1958 að nefnd kveði á um endurkröfurétt tryggingarfé- laga gagnvart tjónvöldum. 2. Aðalfundur Reykjavíkur- deildar BFÖ le,ggur áherzlu á að komið verði á stofn upp- lýsingaþjónustu varðandi um- ferð og ökumenn, sem hafi m.a. það hlutverk að gera SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.l.B.S. i 4. flohki 1966 17856 kr. 200.000.00 42029 kr. IOO.OCO.OO 588 kr. 10.000 24528 kr. 10.000 44797 kr. 10.000 3517 kr. 10.000 24766 kr. 10.000 49392 kr. 10.000 8568 kr. 10.000 26877 kr. 10.000 50904 kr. 10.000 10232 kr. 10.000 28670 kr. 10.000 54373 kr. 10.000 11927 kr. 10.000 29974 kr 10.000 54531 kr. 10.000 17413 kr. 10.000 32952 kr. 10.000 55684 kr. 10.000 17791 kr. 10.000 34174 kr. 10.000 57272 kr. 10.000 18543 kr. 10.000 40285 kr. 10.000 57868 kr. 10.000 22090 kr. 10.000 40351 kr. 10.000 61379 kr. 10.000 23510 kr. 10.000 44763 kr. 10.000 63288 kr. 10.000 3952 fcr. 5000 20502 kr. 5000 47727 kr. 5000 3502 kr. 5000 23514 kr. 5000 48400 kr. 5000 3043 kr. 5000 25680 kr. 5000 50752 kr. 5000 0499 kr. 5000 27167 kr. 5000 52040 kr. 5000 6818 kr. 5000 27301 kr. 5000 54136 kr. 5000 7406 kr. 5000 31039 kr. 5000 55631 kr. 5000 11123 kr. 5000 31983 kr. 5000 58762 kr. 5000 14901 kr. 5000 32496 kr. 5000 60695 kr. 5000 16307 kr. 5000 42066 kr. 5000 62157 kr. 5000 18745 kr. 5000 42694 kr. 5000 62174 kr. 5000 18779 kr. 5000 46136 kr. 6000 64308 kr. 5000 19949 kr. 5000 46855 kr. 5000 Eftirfarandi númer filutu 1000 króna vinning hvert; 2 658 1215 2148 2675 3176 3664 4755 5994 6407 6965 7871 12 682 1263 216d 2710 3199 3928 4788 6006 6419 7091 7960 50 745 1332 2196 2779 3250 3954 4848 6081 6476 7139 7982 69 864 1439 2281 2790 3256 3988 4875 6094 6516 7233 8004 110 934 1597 2316 2824 3259 4011 4942 6109 6547 7245 8163 143 943 1636 2338 2858 3381 4053 5107 6131 6559 7476 8242 147 1012 1658 2348 2900 3409 4160 5324 6181 6626 7547 8257 236 1026 1682 2420 2916 3415 4239 5523 6233 6671 7561 8304 303 1033 1796 2451 2918 3419 4312 5558 6250 6712 7580 8306 339 1043 1830 2475 2955 3460 4500 5583 6291 6747 7608 8420 351 1044 1877 2486 2958 3509 4678 5594 6345 6781 7641 8639 419 1057 2093 2524 3002 3649 4728 5851 6387 6925 7748 8720 457 1071 2109 2545 3162 3655 4751 5931 6390 6953 7756 8726 619 1128 2127 2649 3166 Frá fjölmennum aðalfundi félagsins B. 1. skrá yfir alla þá ökumenn, sem valda endurteknum um- ferðarbrotum og tjónum og að samhæfa aðgerðir trygginga- félaganna gagnvart tjónavöld- um með samræmdum reglum um áhættueftirlit. Bifreiða- tryggingafélögin, svo og aðrir aðilar, sem hafa bifreiðastjóra í þjónustu sinni hafi aðgang ao skra þessari. 3. Aðalfundur Reykjavíkur- deildar BFÖ skorar ein- dregið á hið háa Alþingi að fella framkomið frumvarp um áfengt öl. Telur fundur- inn, að sala þess hér á landi mundi hafa í för með sér vax- andi umferðarslys og enn meiri ófarnað í umferðar- og áfengismálum. Bendir fundur inn í því sambandi á reynsl- una erlendis, t.d. á fækkun umferðarslysa vegna ölverk- fallsins í Danmörku sl. sumar. Aðalfundur Reykjavíkurdeild- ar BFÖ skorar á Umferðarnefnd Reykjavíkur, lögregluyfirvöld, borgarverkfræðing eða aðra hlut aðeigandi aðila 1. að bætt verði nú þegar úr merkingu og lýsingu á gangbrautum á þann veg að merking þeirra sé ávallt sem greinilegust. í því sambandi telur fundurinn, að bót væri af því að settir verði upp kúplar með blikkandi ljósum. 2. að bætt verði nú þegar úr merkingu akreina. Akreina- merki verði sett upp yfir ak- reinar svo sem mælt er fyrir um í reglugerð um umferðar- merki, 9. grein. Akreinamerki þessi mættu vera stærri og greinilegri en nú er. 3. að reglur um aðalbrautir verði endurskoðaðar með til- liti til þess að aðalbrautir verði einungis þær götur, sem örugglega geta borið þá um- ferð, sem þeim er ætlað sem aðalbrautum. Athugað verði hvort ekki sé æskilegt að söfnunaræðar fyrir margar hliðargötur verði aðalbrautir, þótt þær víki fyrir stærri aðalbrautum. 4. að malbikun, viðgerðir og máling aðalbrauta verði ekki látnar fara fram á tíma- bilinu kl. 7—19 á daginn og að götunum verði aðeins lok- að undir umsjón lögreglunn- ar. 5. að umferðarljósum verði fjölg að að mun og þau samstillt. 6. að ljós og hljóðmerki slökkvi-, sjúkra- og 1 ögreglubifreiða verði breytt nú þegar, eins og slökkviliðsstjóri hefur þegar .lagt til. Blá ljós verði notuð og tveir ljóskúplar á hvoru framhorni bifreiðanna. „Ba- bú“ hljóðmerki verði tekin upp. Fjölvirkar skur-ðgrofur T I ÁVALT TIL REIÐU. N SÍfM: 40450 RAGNARJÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 8924 13332 17611 21216 26476 30914 35406 40228 45399 50838 55245 60051 9259 13392 17618 21267 26494 31041 35462 40276 45462 50849 55264 60185 9327 13471 17634 21299 26579 3Í055 35556 40279 45639 50913 55362 60285 9413 13496 17648 21225 26728 31123 35583 40318 45646 50934 55452 60320 9447 13517 17721 21459 26913 31162 35666 40330 45658 50945 55593 60381 9456 13534 17737 21642 26946 31272 35673 40368 45683 50990 55618 60382 9519 13564 17741 21830 26974 31303 35936 40420 45790 51009 55673 60389 9546 13588 17809 21999 27183 31319 35962 40447 45794 51063 55766 60502 9570 13596 17867 22003 27263 31376 35964 40463 45865 51130 55837 60556 9662 13792 17952 22018 27265 31399 35998 40478 45886 51220 55893 60656 9725 13866 17980 22117 27279 31575 36031 40563 45926 51394 55920 60697 9791 13907 18019 22120 27407 31598 36096 40605 46073 51406 55968 60734 9802 13966 18032 22257 27423 31662 36129 40700 46098 5Í460 55987 60753 9849 14001 18124 22357 27443 31748 36131 40715 46166 51500 56046 60790 10044 14031 18128 22360 27487 31765 36240 40729 46216 51619 56121 60828 10122 14038 18147 22438 27571 31807 36379 40859 46255 51705 56160 60905 10143 14085 18227 22471 27649 31834 36415 40863 46351 51773 56172 60920* 10168 14154 18242 22508 27757 31854 36519 40892 46365 51814 56175 61031 10429 14222 18246 22534 27928 32055 36758 40975 46441 51818 56318 61084 10506 14226 18254 22571 28057 32182 36806 41146 46459 51867 56328 61112 10660 14285 18299 22576 28072 32201 36837 41456 46569 51904 56412 61169 10671 14372 18399 22631 28152 32394 36842 41582 46591 51914 56535 61333 10696 14390 18423 22665 28227 32402 36867 41731 46634 51998 56540 . 61401 10819 14466 18444 22772 28306 32567 36874 41749 46666 52115 56625 61651 10950 14607 18464 22815 28400 32646 37132 41819 46688 52431 56682 61663 10958 14687 18474 22818 28432 32683 37490 41831. 46770 52478 56746 61706 10991 14708 18627 23103 28461 32708 37505 41874 46782 52581 56755 61709 11041 14782 18635 23311 28510 32741 37522 42000 46797 52623 56850 617*49 11104 14859 18702 23326 28547 32774 37624 42016 46945 52669 56896 61783 11138 14903 ,18711 23339 28565 32812 37660 42185 47013 52724 56899 62000 11163 14923 18725 23398 28568 32965 37748 42219 47082 52830 • 56940 62001 11176 14945 18772 23410 28583 33012 37781 42287 47153 52840 56970 62031 11191 15060 18777 23580 28590 33029 37849 42312 47219 52871 57030 62186 11211 15078 18810 23605 28648 33058 37876 42328 47254 52897 57066 62269 11213 15211 18841 23683 28656 33094 37901 42403 47262 52952 57219 62366 11261 15223 18946 23819 28658 33108 38Ö18 42426' 47396 53010 57225 62446 11278 15257 19129 23845 28729 33110 38087 42496. 47428 53057 57265 62472 11328 15284 19164 23949 28752 33176 38142 .42512 ' 47501 53085 57325 62490 11445 15315 19176 24099 28767 33185 38197 42525 47511 53220 57357 62518 11447 15365 19207 24117 28821 33247 38332 42526 47512 53266' 57363 62578 11459 15369 19232 24155 28962 33262 38350 42572 47566 53305 57473 62616 11479 15418- 19257 24252 28993 33277 38442 42591’ 47625 53362 57561 62682 11504 15434 19272 24349 29112 33348 38449 42597 47719 53392 57714 62683 11520 15493 19341 24421 29241 33365 38509 42648 47739 53406 57785 62717* 11606 155Í0 19394 24467 29312 33396 38586 42654 47819 53578 57794 62836 11629 15577 19535 24700 29351 33542 38629 42667 48042 53581 58067 62847 11659 15641 19616 24701 29419 33652 38631 42748 48090 53606 58123 62860 11716 15691 19620 24768 29431 33700 38638 42791 48141 53719 s*r:9i - 62917 11762 15725 19638 24868 > 29452 33962 38664 42861 48163 53737 58327 63028 11811 15756 19656 24876 29479 33988 38746 42876 48290 53772 58338 63235 11840 15812 19665 24905 29491 34044 38795 43102 48411 53776 58373 63336 11876 15863 19700 24991 29497 34049 38831 43109 48421 53782 58477 63354 11915 15884 19728 25023 29547 34064 38845 43110 48457 53848 58502 63388 11983 15899 19771 25031 29575 34153 38868 43120 48488 53878 58514 63432 12012 16189 19794 25035 29577 34163 38869 43261 48512 53899 58553 63451 12082 16206 19832 25097 29617 34189 •38914 43302 48522 54124 58560 63473 12105 16238 19859 25223 29656 34379 38934 43338 48534 54162 58589 63610 12210 16279 19961 25267 29683 34386 38970 43359 48544 54240 58645 63684 12267 16325 19980 25297 29685 34403 38978 43361 48559 54256 58789 63778 12370 16345 20141 25309 29758 34420 39097 43381 48577 54274 58835 63817 12430 16423 20228 25351 29856 34426 39115 43487 48872 54290 58854 63829 12433 16454 20309 25356 29896 34480 39126 43580 48922 54333 58972 63908 12440 16639 20428 25403 30033 34518 39211 43605 48979 54375 58996 63913 12461 16645 20434 25416 30103 34568 39213 43889 49034 54384 59000 63933 12485 16662 20474 25471 30164 34581 39223 43900 49140 54417 59049 63968 12571 16684 20532 25579 30177 34777 39258 44007 49582 54449 59093 63976 12644 16738 20550 25594 30209 34793 39284 44179 49595 54514 59107 63994 12719 16891 20565 25610 30284 34809 39393 44244 49649 54547 59182 64016 12751 17073 20593 25628 30321 34898 39454 44268 49690 54553 59302 64070 12795 17104 20616 25632 30372 34908 39581 44301 49694 54735 59323 64188 12848 17187 20706 25733 30497 34928 39641 44312 49899 54791 59327 64251 12923 17196 20725 25866 30512 35000 39673 44571 49900 54797 59328 64265 13003 17219 20822 25912 30519 35092 39751 44653 49938 54825 59424 64312 13005 17242 20981 25929 30536 35106 39855 44908 49996 54833 59431 64519 13020 17387 20998 25932 30609 35175 39867 44968 50085 54951 59501 64577 13071 17408 21025 25966 30612 35251 39921 44999 50178 54995 59512 64813 13139 17423 21089 26017 30633 35280 39930 45176 50315 55047 59754 64854 13150 17424 21135 26180 30670 35298 39994 45283 50348 55071 59825 64866 13302 17447 21146 26284 30748 35343 40001 45337 50380 55148 59894 64899 13309 17476 21157 26369 30901 35350 40146 45353 50411 55156 59896 64984 13331 17566 21187 26434 30903 35396 40202 45374 50779 55173 59931 60025 Aritun vinningsœiða hcfat 15 dogum eftir útdrátt. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.