Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Alít meirihEuta 'álbræðsluneffidar: Álbræðslusamningurinn fjárhags- iegur ávinningur — Hffun stuðla að lægra raf wkuverði og örari uppbygg- ingu raforkukerfisins Forsetinn kominn heim Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kom hingað til iands st. sunnudagskvöld úr opinberri heimsókn til ísrael og ferðaiagi til Grikkiands. Á Reykjavíkurflugv elli voru til að taka á móti honc um ættingjar, handhafar forsetavalds o. fl. Á myndinni er Bjarni Benediktsson forsaetisráðherra, er fagnar forsetanu<m með handa- handi við landganginn úr flugvélinmi, etn hrið var er flugvélm lenti. — Ljósim. Sv. Þorm. Bjórfrumvarpið fellt á Alþingi í gær „MEIRI hluti álbræðsl unefndar leggur áh-erzlu á, að með samn- ingi þessum sé íslendingum tryggður mikill f járhagsiegur ávinningur, okkur verði gert kleift að ráðast í Búrfellsvirkj- un á fjárhagslega hagkvæmum grundvelli, sem kemur fram í íægra raforkuverði en ella og örari uppbyggingu raforkukerf- is'ÍTts. Gjaideyrisstaðan m u n skapa möguleika fyrir au-knum þjóðartekjum og þar með aukn- um vaxtarmöguleikum allra at- vinnuvega landsmanna. Meiri hluti nefndarinnar leggur' því til, að frumvarpið verði sam- þykkt óbreytt.“ Með þessum orð- um lauk Matthías Á. Matthiesen framsögumaður meiri hluta ál- hræðslunefndar neðri deildar Al- þingis ræðu sinni er frumvarpið um álbræðslu í Straumsvík kom til 2. umræðu í deildinni í gær. Eins Og frá hefur verið skýrt fjallaði samvinnunefnd beggja fþingdeilda um málið og hefur haft það til athugunar síðan fyr- ir páska. í gær voru svo lögð fram nefndarálit af hálfu þing- manna neðri deildar í nefndinni. Var nefndin þríklofin um af- greiðslu málsins. Meiri hluti nefndarinnar, Matthías A Matt- hiesen, Jónas G. Rafnar og Sigurður Ingimundarson mæla með samþykkt frumvarpsin6 í áliti sínu, en einnig komu fram áiit frá 1. minni hluta nefndar- innar, sem Lúðvík Jósefsson (K) Hffetafli í 4 AFLI virðist nú heldur vera að aukast í verstöðvum sunnan- lands, og í fjórum þeirra voru dagarnir 15. og 16. april mestu afladagar vertíðarinnar. Þá virð- ist sem páskahrotan í Vestmanna ey jum komi í seinna lagi að þessu sinni, en þangað barst álgætur afli fyrrgreinda daga. Hér á eftir fer yfirlit yfir veið arnar fyrir og um síðustu helgi stendur að og frá 2. minni hluta sem Ingvar Gíslason og Þórarinn Þórarinssoin (F) standa að. í ræðu sinni í gær gat Matt- biías þess að í ársbyrjun 1966 •hefði, að tillögu iðnaðarmálaráð- herra verið skipuð svokölluð stór iðjunefnd, sem í hefðu átt sæti 2 þingmenn frá hvorum stjórnar- flokki og 2 þingmenn Framsókn- arflokksins. Skömmu síðar hefði Allþýðuibandalagið einnig fengið tvo þingmemn í nefnd þessa. Hefði það verið hlutverk nefnd- ar þessarar að vinna að undir- húningi máls þessa fyrir Aiiþingi og hefði hún samtals haldið 26 fundi, þar sem öll saimningsupp- köet hefðu verið tekin fyrir og Framhald á bis. 31. verstöðviöm frá fréttariturum blaðsins í nokkrum helztu verstöðvum sunnanlands, og auk þess skýrsla yfir heildarlandanir miðað við 15. apríl, frá nokkrum verstöðv- anna. Kefl aví'k, 18. apríl — Afli Kefiavíikurbáta hetfur heidur ver ið að glæðast síðustu dagana og verið frá 10—20 lestir í róðrL Miðað við 15. apríl er aflinn orð- inn 12.750 lestir í 1478 róðrum. Á sama tíma í fyrra var atfiinn orðinn 10.425 lestir í 1501 róðrL Afla'hæstur nú er Lómur með 756 lestir í 22 löndunum, annar Helgi Flóventsson 602 í 20 lönd- unum. Hér er aðeins talinn sá aifli sem landað er í Keflavík. Auk þess hafa nokkrir bátar land að nokkru magni í Grindavík. Þrír stærstu bátarnir eru með þorsknót og hafa aflað sæmi- lega og munu nú nokkrir taka upp netin og búa sig á þorsknót. — Heigi S. Hellissandur, 18. april — Afli 'hefur verið sæmilegur hjá Hellis sandslbátum í april. Afii var þó nokkuð tregur sl. íöstudag, en bræla hamlaði veiðum á laugar- daginn. Lang afiahæstur báta hér er Skarðisvik með 907 t. í 55 Framhald á bls. 31 f GÆR fór fram atkvæða- greiðsla í neðri-deild um frum- varpið um breytimgu á átfengis- lögunum, þess efnis að leyfa bruggun og sölu áfengs öis. Kom fyrst til atkvæða breytingartil- laga frá Einar Olgeirssyni, við 1. grein frumvarpsins. Var breyting artillagan svohljóðandi: Fjár- málaráðherra er heimilt að nota allt að 0,5% af tekjum Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins til þess að tryggja á þann hátt, er hann telur hentugast, að hægt sé að halda uppi góðum skemmti stöðum fyrir unglinga, þar sem eigi væru vínveitingar. Þá er fjármálaráðherra og heimilt að á'kveða, að þeir skemmtistaðir, sem hatfa vínveitingaleytfi, skuli hatfa opið til dansskemmtana fyr- ir unglinga einu sinni í vifcu og séu þá eigi vínveitingar, en seld ar veitingar á verði er ráðuneyt ið ákveður, Var tiliaga þessi feld að viðhöfðu nafnakalli með 21 atkvæði gegn 11. 7 þingmenn þingmenn greiddu ek'ki atkvæðL Kom næst til atkvæða tiliaga Björns Fr. Björnssonar, að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsia um máiið. Sú tillaga var felld með 19 atkvæðum gegn 15. Síðan fór fram atkvæðagreiðsla Fram'hald á bls. 31. Stofið í Félogs' heimili Kópa- vogs HIJÓÐNEMA og magnara, a8 verðmæti 20.000 kr. var stolið úr Félagsheimili Kópavogs, síð- astliðið föstudagskvöld. Er þjöfnaðurinn var framinn var fóik statt í húsinu, en þjóif- Framhald á bls. 31 Afli glæðist í ver- stöðvum sunnanlands Bifreiðin, eftir að hún hafði verið dregin meira en einn meter inn á bryggjuna. Kastaði sér í sjóinn til að bjarga bílnum Reyðarfirði, 16. aprii. L ANiNAN í páskum lá við slysi aér við höfnina á Reyðarfirði. Vöruibifreið, sem er í eign Síld- arverksmiðju rikisins var ekið niður á hafnarbryggju og er þangað var komið, og bifreiða- stjórinn hugðist stöðva bifreið- ina, verkuðu bemlar hennar ekki, sem um leið oiii bví, að bifreiðin lenti út af og vó salt á bryggjukantinum. Sjónarvottar töidu undravert að bifreiðin skyldi ekki lenda í höfninni, svo tvísýnt vó hún salt á kantinum. Telja sumir, að það kunni að hafa ráðið úr- slitum, að farþegi, sem í bif- reiðinni var kastaði sér í sjóinn og við það hafi bifreiðin náð því jafnvægi, sem dugði til að hún fór ekki fram af bryggj- inini. Engin slys urðu á mönn- um, sá er kastaði sér í sjóinn synti þegar til lands. — Á.Þ. ................*....... Húsbruni í Grindavík I Grindavík, 18. april. SIHDEGIS í gær kom upp mikill eldur í tvíbýlishúsi í Grindavik og hrann vestur- helmingur hússins til kaldra koJa á hálfri klukkustund, en aðra íbúðina, nokkru stærri tókst að verja. Tvær fjölskyldur bjuggu í húsinu, sem nefnist Lundur. Engan sakaði í eldsvoðanum. íbúðin, sem var í vestur- helmingi hússins, var í eign Þóris Stefánssonar, skipverja á mib. Álftanesi. Bjó Þórir þar með konu sinni, Elinu Árnadóttur og tveimur börn- um, eins og þriggja ára göml um. íbúðina hafði Þórir keypt af Borglþóri Guð- mundssyni fyrir einu ári, en Borgþór bjó ásamt konu sinni og þreajur ungum börnum í stærri hluta hússins, er tókst að verja eldinum. íbóð Borg- 'þórs skemmdist þó nokkuð af reyk og vatni, en innan- stokksmunum tókst að bjarga út, að mestu leyti óskemmd- um. Húsið að Lundi er timlbur- hiús og keypti Borglþór það fyrir rúmu ári, en endurseldi Þóri vesturheiming þess, eins og fyrr er getið, og flutti hann í það úr Reykjavík með fjölsikyldu sinni. Hefur Þórir ; lagt mikla vinnu í að full- " gera íbúðina og var því verki ; að mestu lokið, þegar hún Z brann. ; Eidurinn kom upp um kl. : 18 í gærdag, og kom slökkvi- ; lið Grindavíkur þegar á vett- : vang og slökkvilið Keflavik- ; ur hálfri klukkustund síðar. : Var þá ilbúð Þóris brunnin að ; mestu, og lögðu slökkviliðs- : menn þá mesta áherzlu á að ;| verja íbúð Borgþórs. Hiúsið 3 var lágt vátryggt og innlbú ;! óvátryggt. Eldsupptök eru :| ókunn. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.