Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. apríl 1966 MORGUNB LADID 7 FRAMSÓKN klofnaði í álmálin u. BJÖRN á LÖNGUMÝRI og JÓN SKAFTASON undu ekki giaöir við sitt og brutust undan oki Eysteins! ! ! Óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Sími 51306. Vil kaupa Austin Gipsy árg. ’63—’65. Uppi. í kvöld 1 sima 40653. Notuð baðkör á tækifærisverði til sölu. Hótel Borg. Akranes Til sölu er Chevrolet station, árg. 1957. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. á Vitateig 3, sími 1566. Skrifstofuherbergi óskast 1—2 skrifstofuherbergi ósk ast í miðbænum. Tilboð merkt: „1-2 9157“ sendist afgr. Mbl. 2ja herb. íbúð óskast Erum tvö í heimili. Vinn- um bæði úti. Upplýsingar í síma 24931 eftir kl. 6 á daginn. Volkswagen Óska eftir að kaupa góðan Volkswagen, árgerð 1960 eða þar í kring, út'borgun. Uppl. í síma 51609. Volkswagen árgerð ’60 til sölu. Uppl. i síma 34243 eftir kl. 7 á kvöldin. Fundizt hefur stór lyklakippa í Hafnar- firði. Eigandi hringi f síma 52242 eftir kl. 20 e. h. Stúlkur óskast Hótel Tryggvaskáli, Selfossi. Minningarspjöld I Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur, flug- freyju fást í Oculus, Austur- stræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64 ©g snyrtistofunni Valhöll, Lauga veg 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Hvergasteini, ReyðarfirðL Minningarspjöld Óháða safnað arins fást hjá Andrési Andrés- synþ Laugaveg 3, Stefáni Árna- 6yni, Fálkagötu 9, ísleiki f>or- steinssyni, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri v. Sundlauga- veg, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 og Guð- björgu Pálsdóttur, Baldursgötu 3. í dag er áttræður Unnsteinn Sigurðsson bátasmiður, Vestur- veg 23, Vestmannaeyjum. Fimmtugur er í dag Jóhann Hannesson, Skúlagötu 70, Rvík. 7. april voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni, ungfrú Rannveig Árnadótt- ir og Eiríkur Ingólfsson, Lang- holsvegi 95, Reykjavík. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b. — Sími 15-1-25 — Rvík.). Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína á Ítalíu, ungfrú Guð- rún Hupfeldt, Stigahlíð 41 og Marinó Jóhannsson, Hólmavdk. Nýlega opinberuðu trúlofun lána ungfrú Kittý Magnúsdóttir frtá Raufarhöfri og Magnús S. Waage, Ljósiheimum 18. Á páskadag voru gefin saman í hjónafoand af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Sigríður H. Þorvaldsdóttir og Gunnar Ó. Kvaran. Kaplaskjólsvegi 45. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b. — Sími 15-1-25 — Rvík.). Þann 12 marz voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ragn- heiður Matthíasdóttir og Guð- mundur Brandsson. Heimili þeirra er að Laugaveg 11, Rvík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8, Rvík. Sími 20900). Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband hjá séra Grimi Grímssyni, Kristin Óskarsdóttir Frakkastíg 19 og Sigurður Guðmarsson, Ásveg 11. Rvík Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Margrét S-veinsdóttir frá Ne«- kaupstað og Guðni Óskarsson, tannlæknanemi frá Eskifirði. Heimili þeirra er að Sólvalla- götu 14, Reykjavík. (Studjo Guðmundar Garðastræti 8, Rvik. Sími 20900). Þann 20. apríl voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Ingibjörg Þor gilsdóttir og Þorvaldur Guðnason kjötiðnaðarmaður. Heimili þeirra er á Skarði, Lundareykjadal, Borgarfirði. Laugardaginn 23. apríl opin- beruðu trúlofun sína Sólrún Geirsdóttir, Bólstaðarihlíð 6 og Baldur Hannesson, Laugarnes- veg 104, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Lilja Danielsdóttir, hárgreiðsludama og Óli Krist- inn Björnsson, málari, Hafnar- firði. GAMALT og cott Þar sá eg hennar húsakynni, hef eg ei bjartari bústað litið. Eigi var mér þá ugglaust um það, hvað í minni för mundi hreppa. Úr Kötludraum. Spakmœli dagsins Konur standa miklu framar í vináttu en ástum. — H. de Balzac VISIJKORIM Máttarspýtur falla frá, fárra nýtur gæða. Hvar sem lítur augað á, yfir flýtur mæða. Adams gjalda arfar með, angrið faldar hjörtu, Hel um kaldan hjóna beð hefur tjaldað svörtu. Hjálmar Jónsson frá Bólu. Til sölu Eiwbýliahús við Sogaveg. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag. Reykjavíkur. Hjúkrunarkona óskar eftir 1—2 herfo. ífoúð strax. UppL í sima 36922. 26. marz tapaðist gullarmiband með minja- gripum í eða við Hótel Sögu. Uppl. í síma 34785 eða 36298. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna óskast Stúlka, sem er að Ijúka góðu prófi úr Verzlunar- deild gagnfræðaskóla, óskar eftir skrifstofuvinnu í sumar. — Tilboð, merkt: „17 — 9670“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Volkswagen sendibifreið árgerð 1965 til sölu. Dráttarvélar hf Snorrabraut 56. — Sími 19720. Kvenblússur Nýkomið mikið úrval af fallegum kven- blússum með löngum ermum, margir litir. Mörg mynztur. — Allar stærðir. Verð kr. 148 Miklatorgi — Lækjargötu 4. Iðnaðarfyrirtæki Til sölu iðnaðarfyrirtæki, lager og tæki ásamt húsi sem er alls 360 ferm. og 1200 ferm. byggingar hæfri lóð á bezta stað í borginni. Upplýsingar á skrifstofunni. Ólaffur Þorgrímsson nn. Austurstræti ia, 3 hæð - Símí 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.