Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 17
Miðvítuðagwr 27. apríl 196® MORGUNBLAÐIÐ 17 KjÖrorðið er: Hvaö get ég ge rt fyrir borgina Ávarp IJIfars Þórðarsonar læknis a fundi borgarstjóra að Hótel Sógu VIÐ BRUM hér samankomin til að ræða um og fræðast um mál- efni Reykjavíkur, ekki aðeins tii að bera fram óskir og að- finnslur, heldur einnig til að fhuga hvað við getum sjálf gert til að bæta úr og koma áfram tillögum, sem til framfara horfa. Við hittumst því hér ekki sízt undir kjörorðinu: „Hvað get ég gert fyrir Reykjaví'k, borgina mína, svo að hún verði meiri og fegurri og íibúamir heilbrigð- ari og afkoma þeirra betri?“. Er Framboðslisti Sjálfstæðis- nianna í Grinda- vík LISTI Sjálfstæðismanna í Grinda vík við hreppsnefndarkosningarn ar er skipaður þessum mönnum: 1. Eiríkur Alexandersson, ' kaupmaður 2. Þórarinn Pétursson, framkvæmdastjóri 3. Laufey Guðjónsdóttir, ! húsfrú 4. Guðmundur Þorsteinsson, forstjóri 5. Pétur Antonsson, verkstjóri 6. Dagbjartur Einarsson, ' skipstjóri i 7. Björgvin Gunnarsson, 1 skipstjóri 8. Gunnar Gíslason, 1 1 skipstjóri 9. Þórólfur Sveinsson, skipstjóri 10. Jón Daníelsson, forstjóri Skáldakvöld i Kópavogi helgað Jónasi Hallgrimssyni í KVÖLD heldur Leikfélag Kópa vogs, skáldakvöld helgað Jónasi Hallgrímssyni í Kópavogsbíói og hefst kl. 9 e.h. Inngangsorð eftir Tómas Guð- mundsson flytur Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Þá syngur Guð- mundur Jónsson óperusöngvari með undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. Lesið verður síðan úr ljóðum skáldsins, en flytjendur eru: Guðrún Þór, Björn Magnús- son, Hjálmar Ólafsson og Guð- jón Halldórsson. Kynnir verður Björn Einarsson. Aðgangur er ókeypis. Keflavík KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf stæðisflokksins í Keflavík er x Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46 sími 2021, og er opin daglega milli kl. 10 og 19. Sjálfstæðis- fólk á Suðurnesjum, er ekki verð ur heimá á kjördegi bæjarstjórn- arkosninganna, er beðið að hafa samband við skrifstofuna. Gol 30 þús ki. MAÐUR SÁ, sem fékk happ- drættisbil Styrktarfélag's vang'ef- inna, gaf félaginu 30 þús. kr., er hann veitti bílnum móttöku. ___ Þegar skýrt var frá afhendingu bílsins í Mbl. misritaðist að gjöf in hefði verið þúsund krónur. við hugleiðum þessa hluti, þá verður okkur fljótt ljóst hvílík- um geysibreytingum lifnaðar- hættir daglegs lífs hafa tekið á undanförnum áratugum og hve miklu erfiðara það er fyrir hvern okkar að láta til sín taka á sviði boragrmála. Fram- kvæmdir er orðnar svo , viða- miklar og fjárfrekar, að það er undantekning þó einstakl- ingar eða litlir hópar geti valdið hér miklu á sitt ein- dæmi. Vel flest mál og fram- kvæmdir verður að leysa með sameiginlegu átaki og með sam- eiginlegum sjóði. Því er það svo að ýmsar framkvæmdir, sem áhugamenn réðust áður í og leystu með miklum sóma og gerðu með því mikið gagn með borgurum sínum, hafa nú færzt í þann ham að óviðráðanlegt er fyrir áhugamenn og samtök þeirra. Tökum til dæmis Laugar dalslaugina, sem mun kosta um 30 milljónir og verður stærsta útilaug sinnar tegundar á Norð- urlöndum og ein stærsta heita útilaug í heimi, en hún mun taka til starfa í sumar. Það er aug- í SÍÐUSTU viku var blaða- mönnum boðið að sitja fund með Toralv Austin. deildar- stjóra í norska landbúnaðar- ráðuneytinu, yfir þeirri deild, er fjallar um skóg- græðslu í Noregi. Hann dvald ’izt hér frá því sl. þriðjudag og til laugardags og flutti er- indi um skógrækt í Noregi á vegum félagsins Island—Nor- egur og Skógræktarfélags ís- lands. Talaði hann bæði hér í Reykjavík og norður á Ak- ureyri. Þóttu fundir þessir takast með ágætum. Þeir Haukur Ragnarsson, for- maður félagsins ísland—Noreg- ur, og Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri, kynntu gestinn blaðamönnum, en síðan rakti Toralv Austin meginefni erindis þess er hann flutti hér. f erindi sínu sagði Austin m.a.: f vestur- og norðurhluta Nor- egs er aðstaða góð til skógrækt- ar og er þar hægt að auka skóg- lendi verulega. Svæðin eru aðal- lega skóglaust land þar og land- svæði sem eru vaxin laufskóg- um, sem eru lítils virði. Skógrækt byrjaði fyrir rúm- um 100 árum, en allt fram til 1950 hafði aðeins verið plantað skógi í sem svarar 25.000 ha, sem hægt var að segja að vel hefði tekizt með. Það voru mörg Ijón á veginum framan af þessu skóg- ræktarstarfi, t.d. margslunginn eigna- og afnotaréttur lands, víð- tæk beit sauðpenings, óvissa um val trjátegunda ásamt litlum á'huga á skógrækt. Allt frá 1916 hafa þeir vestan- fjalls haft sína eigin skógræktar- tilraunastöð, sem hefir leyst margan vanda. Norska skógrækt- arfélagið og Skógrækt ríkisins hefir um langan aldur rekið um- ljóst að áhugamenn einir geta ekki leyst slíkt verkefni og iþetta. Hér koma til sögunnar mýmargir tækni- og sérfróðir menn, sem hver um sig hefur ekki þekkingu á nema litlum hluta verksins. Framþróun tækn innar er svo ör, að það er að verða útilokað að neinn einstakl Úlfar Þórðarson ingur geti haft þekkingu og yfir sjón nema á litlum hluta henn- ar og þetta svið þrengist í sí- fellu. Það er því nauðsynlegt að hugsandi menn um borgarmál og áhugamannahópar, haldi á öllu sínu ef vel á að gera og fangsmikla upplýsingastarfsemi. Áhuginn á skógrækt hefir vaxið smátt og smátt og eftir síðari heimsstyrjöldina var kominn tími til að hefjast handa af full- um krafti. I byrjun 6. áratugs þessarar aldar var gerð áætlun um skóg- rækt á þremur stórum land- svæðum í Noregi, vestanfjalls, í Þrændalögum og Norður-Noregi. Fyrsti áfanginn var miðaður við 500.000 hektara. Þefta svæði var áætlað til 60 ára, þ.e.a.s. 8.200 ha. árlega. Á sama tíma byrjuðu hin einstöku héruð að gera skógræktunaráætlanir. Á sama tíma var lögð áherzla á að áætlanirnar væru sem fyrst fram kvæmdar með bættri skipulagn- ingu. Yfirstjórn skógræktarmála landsins hefir sérfræðilegt eft- irlit með skógræktinni. Einstök fylki hafa fylkisskógræktar- stjóra og sýslur sína héraðsskóg- arverði og ræktunarstjóra. Fræ- framleiðsla og dreifing byggist á starfi tilraunastöðva. Aðallega er það norskt fræ ,sem notað er, ennfremur nokkuð frá Mið-Ev- rópu, British Columbía og Al- aska. Mest er plantað af norsku greni. Á siðustu árum hefir skiptingin verið sem næst þessi: Norskt greni 80%, sitkagreni 14%, ýmsar furutegundir 4% og aðrar trjátegundir 2%. Ríkið leggur fram frá 65% til 75% af kostnaði við skógræktina og hin einstöku héruð venjulega 10— 15% til viðbótar. Niðurstöður skógræktaráætlun arinnar hafa verið mjög góðar. Frá því 1950 hefir skógræktin aukizt mjög hratt. Síðustu 15 ár- in hefir verið plantað í ca 135 þúsund hektara, langtum meira en upphaflega var gert ráð fyr- ir og síðustu 5 árin hefir plönt- unin farið ca 33% fram úr áætl- þeirra áhrifa að gæta áfram. Tökum aftur Borgarsjúkrahús ið, sem er að verða miðdepill í heilbrigðisstofnunum bæjar- ins, og á að halda uppi forustu- merki Reykjavíkur í heilbrigðis málum, því forustuhlutverki, sem menn eins og Dr. Gunn- laugur Claessen heitinn og nú- verandi landlæknir Dr. Sigurður Sigurðsson, og síðast en ekki sízt Dr. Jón Sigurðsson, borgar- læknir, hafa tekið upp og borið fram. Vafalaust vissu þessir menn vel, — og manna bezt, — að stofnun og rekstur slíks sjúkrahúss ýrði kostnaðarsamt átak. En stórhugur þeirra var slikur, að þeir hikuðu ekki við að stækka áfangann, sem taka skyldi, og treystu þar á vöxt og' viðgang borgarinnar. En svo hef ur framvindan orðið ör í lækna- og heilbrigðismálum, að sýnilegt er að allur tilkostnaður verður langt umfram áætlanir og veld- ur þar mestu tækjakaup og út- búnaður sem nútíma læknisfræði krefst og Borgarsjúkrahúsið má ekki án vera. Við stöndum nú andspænis annarri byltingu, ef ekki meiri, á sviði læknisfræð- innar á næstu árum. En hér er ekki staður né stund tl þess að fara nánar út í það. En til að gefa okkur ofurlitla hugmynd um þá byltingu sem liggur að í fjallahéruðunum austanfjalls og í Þrændalögum er góð að- staða til skógræktar, en þar gengur þetta hægar einkum vegna skorts á hæfum plöntum og mikilli beit. Árið 1965 var gerð ný áætlun um plöntun og hún þá stórlega aukin frá þeirri fyrri. Sam- kvæmt henni á að planta í ca. 16.200 hektara árlega og fullgera skóggræðsluna í landinu á 25 árum. Þýðing skógræktarinnar er geysilega mikil. Erfitt er orðið að halda mörgum hinna smærri býla í byggð og búskapur á þeim borgar sig ekki, sérstaklega þar sem vélváeðing er ekki fyrir hendi. Árlega eru nú lögð niður um fjögur þúsund býli, sem ann- að hvort er slegið saman við önnur eða hreinlega leggjast í eyði og enn fleiri munu á eftir koma, þar sem ekki er hægt að reka þar arðbæran landbúnað. Langflestir þeirra ca 50 þús. landeigenda, sem kost eiga á skógrækt, reka einnig landbún- að. Skógrækt sú sem nú er fram- kvæmd mun því í framtíðinni verða til viðbótar landbúnaðar- framleiðslu einstakra bænda, sem til þessa hafa ekki haft af henni teljandi hag. Af þessum sökum eru miklar vonir bundn- ar við að mörg býli, sem ella myndu leggjast í auðn, haldist í byggð með tilkomu teknanna af skóginum. Sökum hinna miklu framlaga hins opinbera geta bændur aflað sér aukatekna með því að planta skógi í sína eigin jörð, sem síðar verður þeim til tekna. Fyrir þjóðfélagið í heild hefir þetta ekki síður mikla þýðingu. Af hinum ca. 550 þús. ha., sem plantað er á í strandhéruðun- um, er áætluð framleiðsluaukn- ing sem svarar til 2,3 millj. ten- ingsmetra. Þetta þýðir 20% aukning á barrskógaframleiðslu landsins og aukningin fer að iangmestu leyti til trjáiðnaðar- ins, sem fram til þessa hefir allt- af haft of lítið hráefni til þess Skógræktin veitir Norömönnum fimmta hluta gjaldeyristeknanna Blaðamannafundur með Toralv Austin deildarstjóra baki, skulum við taka aíðustu 70 árin og athuga þær framfarir sem orðið hafa á hinum ýmsu sviðum mannlífsins í vestræn- um löndum. Telst mönnum til að jafnmikil framþróun hafi ekki átt sér stað síðan Robert Koch fann berklabakteriuna og Louis Pasteur vann hin merku störf fyrir læknisfræðina og sem svari til framfara síðustu 2000—2600 ára þar á undan. Það er um það leyti sem Rómaveldi var að komast til valda í heim- inum. Eitt ár í dag, jafngildir 300 ára tímab.ili í sögunni. Að lokum þetta: Öllum hleypi dómalausum og frjálslyndum mönnum er í dag ljós sú stað- reynd, að hlutur vísinda og tækni er orðinn svo mikill og samslunginn daglegu lífi, að sér- fræðingar og sérþekking verður að leiðbeina og upplýsa forustu menn þjóðarinnar á öllum tím- um og þeir á móti að leggja mat á og notfæra sér sérþekk- inguna og tæknimenntun í vax- andi mæli. — Láta ekki úreltar kennisetningar og kreddur standa í vegi fyrir og hindra framfarir nútímans. Þeir verða að notfæra sér sérþekkinguna og gera vel til sérfræðinga sinna og vísindamanna, svo þeir neyti hér kunnáttu sinnar, okkur öll- um til öryggis og hagsbóta og draga ekki tæknileg mál sem sérfræðingar einir geta metið rétt, inní dægupþras og valda- streitu líðandi stundar. Gerum okkur ljóst að í dag þarf að hugsa stórt og skyggn- ast langt fram í tímann, exnmitt vegna þess hve ört og hátt oss ber yfir tímans haf. Toralv Austin að geta fullnýtt framleiðslugetu sína, en skógariðnaðurinn hefir stóra þýðingu fyrir þjóðarbú- skapinn þar sem hann nemur um 20% af gjaldeyristekjum Noregs. Eftir að Toralv Austin hafði skýrt í stórum dráttum efni er- indis Síns voru lagðar fyrir hann nokkrar spurningar, sem meðal ananrs fjölluðu um nánari útfærslu vinnunnar við skógrækt ina í Noregi, breytingar á fóðr- un búpenings, sem leiðir ,il minnkandi beitar í skógana o.fl. Mjög hefir farið í vöxt að ákvæð- isvinna sé viðhöfð við plöntun- ina og hefir gefizt vel. Starfs- menn, sem miklum afköstum ná, komast upp í tvöföld og þre- föld daglaun og verkið er alla jafna betur af hendi leyst, svo allir aðilar hafa hagnað af, sé eftirliti í engu ábótavant. Loks kvað Toralv erfiðleika þá, er væru á vegi skógræktarinnar í Noregi, stöðugt minnkandi og áhuginn fyrir skógræktinni mjög vaxandi. Loks lét skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason, þess getið að við íslendingar hefðum alla jafna haft mikii og farsæl not af tilraunum Norðmanna í skóg- ræktarmálum og hefðu þær spar að okkur mikið fé og mikla fyrirhöfn. Bæri að þakka það svo og komu þessa mikla skóg- ræktarfrömuðar hingað til lands. Stærst af öllu væri þó þjóðar- gjöf Norðmanna til íslendinga, sem væri hin myndarlega skóg- ræktarstöð að MógiLsá í Kolla- firði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.