Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 29
Miðvíkudagur 27. apríl 1§66 MORCUNBLAÐIÐ 29 SHÍItvarpiö Miðvikudagur 27. aprtl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- f regnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvaip: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur tvö lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Barokk-hljómsveitin í Lundún- um leikur Serenötu op. 44 eftir Dvorák; Karl Hans stjórnar. Carl Seemann og hljómsveitin í Bamberg leika Konsert-Rondó eftir Mozart; Fritz Lehmann stj. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Die Blahen Junge, hljómsveit Spike Jones, Connie Stevens, Susi Dorée, hljómsveit Ray Ellis o.fl. syngja og leika. 17:40 Þingfrétur. 16:00 Lög á nikkuna: Francone, Turpeinen o.fl. leika. 16:4ö Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 19:00 Daglegt mál Arnl Böðvarseon cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefní. 20:35 Raddir lækna Karl Strand talar um þáttaskil í sögu geðspítala. 21:00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 „Bréf tii Hlina'4, saga ettir í»ór- unni Elfu Magnúsdóttur. Höf- undur flytur (2). 22:36 Belgísk tónlist. a. Paulette Stevens leikur á píanó „Tafl-svítuna“ eftir Jean Absil. b. Liége-tríóið leikur Strengja- tríó op. 49 eftir Francis de Bourguignon. 23:10 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunieikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:06 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjomerm. 15.*00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tiikynnlngar — ta- lenzk lög og klasslsk tónlist: Magnús Jónsson syngur þrjú \ lög. Suisse Romande-hljómsveit in leikur „GuUhanann‘(, svítu eftir Rimsky KorsakoÆf; Ernest Ansermet stjórnar Cortot, Thibaud og Casál sleika Tríó í B-dúr op. 99 eftir Schu- bert. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17 .-00 Fréttir). A1 Caiola, Jewel Akens, The Ventures, Grete Klitgárd, Peter Sörensen, San Diegaíhljómsveit in, Maurice Chevaller o.fl. syngja og leika. 17:40 Þingfréttir. 16:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum: „Annie Ciet Your Gun“ eftir Irving Berlin, „What’s New Pussy Cat?‘« eftir David og New Kind of Love“ eftir Rodgers. 18:45 Tilkynningar, 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 ;00 Daglegt mál Árnl Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 30 Okkar á milli: Hamlet Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrá.. 21:00 Sinfóníuhljómoveit íslands heldi ur tónleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari :Ketill Ingólfsson Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a. Tokkata og fúlga í d-moll b. Píanókonsert í d-moll (K466) eftir Mozart. 21:46 Ljóð eftir Þorstein Valdimars- son Elín Guðjónsdóttir les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 „Bróí til Hlina“ eftir Þórunni El.fu Magnúsdóttur. Höfundur lýkur sögu sinnl (3). 22:35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.-06 Bridgeþáttur. Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:30 Dagskrárlok. Föstudagur 29. apríl 7:00 Mo-g’inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:1() Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:06 Fréttir —- 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnmgar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur tvö lög; dr. Páll ísólfsson stj. Fílharmoníusveitin í Vín leikur Finlandia og en Saga eftir Si- belíus; Sir Malcolm Sargent stj# Giuseppi di Stefano, Tito Gobbi Maria Callas, kór og hljómsveit Scala óperunnar í Mílanó flytja atriði úr óperunni Rigo- letta eftir Verdi. 16:30 ®íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Sandor Konya, Herta Talmar, Peter Alexander o.fl. syngja lög úr óperettunni „Brasandi land“ eftir Léhár. 17 .-00 Fréttir. 17:06 í valdi hljómanna. Jón Örn Marinósson kynnir sí- gilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 íslenzk tónskáld: Lög eftir Árna Thorsteinson og Skúla Halldórsson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les (9). b. Dulargáfur og dultrú Hafsteinn Björnsson flytur er- indi. c) Tökum lagiðl Jón Ásgeirsson og forsöngvar- ar hans syngja alþýðulög. d. „Milli manns og hests og hunds hangir leyniþráður‘‘ Baldur Pálmason les frásögu- þátt eftir Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði. e Ferhendur ' Herselía Sveinsdóttir fer með stökur eftir Jóhann Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?“ eftir Þórleitf Bjarnason Höfundur flytur (2). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22:36 Næturhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodirzko. Sinfónía nr. 9, op. 70 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 23:15 Dagskrárlok. Laugardagur 30. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregmr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:0' Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttír og veð urfregnur — Tilkynnmgar. 13K)0 Öskalög sjúklinga Kristin Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 t vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynnlng á vikunnl framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 A nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 1«:30 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Þórunn Egilson velur sér hljóm- plötur. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Harry Belafonte og kór syngja þjóðlög, Harry Simeone kórinn syn-gur rólyndisleg lög, Vaso Cordoni syngur ítötek lög. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir, 19:30 Fréttir. 20 K)0 „Flöskuskeyti“, smásaga eftir Jóhannes Steinsson. Gísli Hall- dórason leikari les. 29:39 „Fagrar heyrði ég raddir**, Bríet Héðinsdóttir og Egill Jóns son kynna sígild lög. 21:26 Lettcrit: „Afmæli í kirkjugarð- iuum eftir Jökut Jakobssm. Áður útvarpað 17. júM í fyrra- sunur. Leikstjóri: Helgi Skúlason, Persónur og leikendur: Jón ........ Rúrik Haraldsson Hinn Jón____Þorsteinn Ö. Step- hensen. Jósefína___Regina Þórðardóttir 22:00 Fréttír og veðtirfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. hArþurrkan -Kfallegri -fcfljótari Tilvalin fermingargjöf! FÖNIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. Gott verð! Frá Leikfélagi Selfoss ELSKU RUT eftir Norman Krasna. — Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. — Sýning HLé- garði, Mosfellssveit 27. apríl kl. 21. Félagslundi, Gaulverjabæjahreppi 28. apríl kl. 21,30. Hveragerði 29. apríl kl. 21. — Hvoli 1. maí kl. 21. Húsasmíðanemar Munið fræðslufundinn í kvöld kl. 20:30 í bíósal Iðnskólans. D A G S K R A : L Guðbrandur Ámason, hagræðingaráðu- nautur ræðir um vinnurannsóknir. 2. Kvikmyndir úr erlendum byggingariðnaðL 3. Skopmyndir. STJÓRNIN. Laxeldi Mann vantar til starfa við fiskeldi í Laxeldisstöð rikisins í Kollafirði til að hirða alifisk. — Upplýs- ingar um starfið verða gefnar á Veiðimálastofnun- inni, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins GUSTAF A. SVEINSSON bæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. LITAVER hf. ÚTI - INNI Fjölvirkar skurðgröfur I ö L V I R K I N N 'iPL »Xm AVALT TIL REIflU. Simi: 40450 MÁLNING í ÚRVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnýta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — LITAVER hf. Richards Company Inc. á ísian di kynnir: Mýtt hiisnæði — Mýtt símanúmer Það er okkur ánægja að tilkynna viðskiftamönnum okkar, að vegna sí aukinnar sölu á alfræðisafninu The American Peoples Encyclopedia og öðrum útgáfubókum The Richards Company höfum við flutt starfsemi okkar í nýtt og stærra húsnæði að Tjarnargötu 14. Richards Company Inc. Division of Grolier International. New York. Aðalumboð á íslandi: HANDBJEKUR hf. Tjarnargötu 14. — Sími 19-400. Skrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða góða skrifstofustúlku strax. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí. Umsóknir merkist: „Skrifstofustarf — 9674“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.