Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. apríl ÍÖ66 SUZANNE EBEL: ELTINGALEIKUR Hún dró mig síðan út úr fcá- etunni og ég var dregin upp eitthvað, sem hlýtur að hafa ver ið stiginn, því að ég gat merkt, að loftið kólnaði, og loksins fann ég hallandi borðin í landgangin- um undir fotunum. !M)ér var troðið inn í bíl með bindið enn fyrir augunum, og ég heyrði einhverjar hvíslingar. Rétt sem snöggvast fannst mér ég þekkja röddina í Prudence. En hún þagnaði og þessi öfcuferð var mjög stutt, og enn var ég dregin út úr bílnum og mér síð- an dröslað áfram. Það var ein- kennilegt að láta draga sig svona. Ég hafði ekkert áttaskyn og enga tilfinningu nema hatur. Svo var fclúturinn tekinn af mér. Ég var stödd 1 nístingskaldri stofu með steinveggjum. Ljós- hærða stúlkan, iklædd loðfeldi, skipaði mér harkalega að standa kyrri, því gerði ég nokkra til- raun tál að sleppa, yrði ég skot- in. Og það ver eiixs og hún vœri einmitt að bíða eftir því. Svo gefck hún út, draghölt. Ég hijóp út að gtugganum. Svo sem I míluf jórðungs fjar- Jægð vax hafið, grátt og hvitfext í storminum. Nú var engin þoka, heldur hreint veður og mikið froot. Lyngivaxin ströndin lá 1 boga, eins langt og augað eygði. Ég tók í gluggann. Hann var læstur. Hvar vorum við? Á einhverj- um skaga. liklega í Skotlandi. Mer fannst að minnsta kosti, að svo biyti að vera. Ég starði á bera veggina í fangelsi mínu. Ég fór að geta mér til um það, hvort þetta gæti verið eyjan Skye. En þá fékk ég allt í einu fyrir hjartað, rétt eins og ég ætlaði að kasta upp. Þvá að ef þessi strand lengja, sem ég sá út um glugg- ann, kæmi saman að baki húsinu, þá vorum við á eyju, sem gat ekki verið meira en svo sem hálf mála að þvermálL Vorum við á ytri Suðureyjunum? Ég minntist þess, að ég hafði verið að skoða eitthvert kort með Sterve, þegar hann var að tala um að sigla þarna norður eftir í friinu sínu. Enginn staður gat verið af- Skekktari eða erfiðari að finna, eða hentugri til að láta fólk hverfa. Ég settist niður á útsaumaðan legulbekk hjá tómum arninum, þar sem eldur hefði átt að vera, í þessum kulda. Hvað hafði Monsieur Philippe fyrir stafni? Hversvegna taka mig til fanga, 1 staðinn fyrir Prudence Caxton? Hvaða fyrir- ætlun var þetta, sem þeir eyddu svona miklum tíma í? Og hverju gátu þeir íengið áorkað? Og hver stóð að baki öllu þessu? Þetta fölk, Monsieur Philippe, Rochel, þrælarnir þeirra og ljós- hærða stúlfcan, roru landleys- ingjar, sem myrtu fólk og voru eiribeittir og ákveðnir í starfi sínu. Hversu aumkunarverðar voru ekki þessar tilraunir okk- ar Rods, þggar ég hugsaði um þennan félagsskap sem gat stung ið okkur Prudenoe undir stól með svo látilli fyrirhöfn. Við vorum viðvaningar og bjánar. Og bráðum yrðum við láklega dauð. Ég leit um öxl til ævinnar, sem ég hafði átt, til vinnunnar í skrifstofunni, sem nú var hvort tveggja svo langt að baki eins og einhver sælustaður — til mannanna, sem höfðu elskað mig, til ævi minnar í föðurhús- um og nýafstaðins skilnaðar míns við Steve. Ég hafði engu áorkað. Ég var einskis virði. Steve mundi sakna mín. Caxton, Firth, og þessi stjórnmálamað- ur, sem myrtur var í vikunni, sem leið — allt var þetta mikil- vægt fólk og andlát þess yrði heimsfréttir. En ég gerði hvorki til né frá. Nema fyrir Rod. Rod! Ég vissi svo látið um hann, ekk- ert nema lögunina á breiðu hönd unum á honum og andlitið, sem var „eins og á froski“. Brúnu augun. Nei, ég hafði efckert gott af Rod. Ég hefði eins vel getað fcastað mér í sjóinn, þegar tæki- íærið gafst. □------------------------□ 33 □------------------------□ Ég gekk fram og aftur um stofuna í einhverri leiðslu. Þetta var nógu fínt fangelsi, enda þótt það væri svo kalt, að gufustrók- urinn stóð út úr mér, þegar ég andaði. Steinveggirnir voru hér og þar skreyttir með skjöldum, sem virtust vera úr stáli, og breiði arininn minnti helzt á keltneskan legstein. Gólfábreið- an var þykk en slitin, og þama voru ibókahillur, og jafnvel læs- Dregið í 1. flokki 3. maí 300 vinningar í 1. flokki. íbúð eftir vali fyrir eina milljón. 7 bifreiðir fyrir 150—200 þúsund kr. 292 vinningar húsbúnaður fyrir 5 til 50 þúsund kr. hver. Gleymið ekki að endurnýja. Virðum og styðjum aldraða HAPPDRÆTTI e > c o z a ingin á hurðinni var skreytt í einhverjum fornlegum stíl. Ég gekk að dyrunum og hlust- aði. Allsstaðar dauðaþögn. Ekk- ert mannamál, ekkert fótatak, engir hurðaskellir. Ég gekk aftur að glugganum og horfði á æðisgengið hafið. Það var þriggja hæða fall frá glugganum, lóðréttur veggur. Og jafnvel þótt ég gæti klifrað niður, eins og einhver Dracula, hvert étti ég þá að fara á þess- um eyðistað, sem var átta klukkustunda ferð, á að gizka, frá landi? Dagurinn leið í leiðindum og kulda. Einhver þögull maður — sem ég gizkaði á, að væri einn þeirra, sem börðust við okkur hjá Tomdoun — kom inn og kveikti hjá mér eld, sem var þó alls ónógur. Sami maður færði mér mat. Ég hafði ekkert að gera annað en bíða. Allt til þessa hafði ég verið í tímahraki. Nú ætlaði hver mín- útan aldrei að geta liðið. Hve- nær sem ég leit á úrið mitt, voru ekki liðnar nema fimm, eða I mesta lagi táu mínútur. Ég reyndi að líta í þók, sem 'þarna var. Þetta voru rykugar, skozkar sagnfræðibækur með ljótu nátjándu aldar letri. Síðdegis kom maðurinn, sem hafði kveikt eldinn og fór með mig í gönguför kring um eyna. Hann var fölur og svarthærður og líktist mest Spánverja. Ensku kunni hann ekki og ef ég ávarp- aði hann, hristi hann bara höf- uðið ólundarlega. Við gengum bara. Það hefði mátt halda, að ég væri eitthvert dýr, sem væri haft í haldi í einhverjum sér- stökum tilgangi. Það var farið að dimma meðan við gengum kring um eyna. Ég hafði getið rétt til. Hún var lítil og eyðileg og þar var ekkert nema þetta eina stóra steinhús, vatnsturn við hliðina á húsinu og svo tveir skúrar niðri undir fjörunni. Það, sem einu sinni hafði verið bithagi. var nú þakið lyngi og illgresi. IMemendasambandsmót Verzlunarskóla fslands 1966 verður haldið að Hótel Sögu föstudaginn 29. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu VR, Austurstræti 17, 28. og 29. apríl. Stjórn N. S.V.f. Verzlun til sölu í gamla bænum, lítill lager, góð húsakynni, ný inn- rétting. Verzlunin hefur verzlað með barnaföt, stykkjavöru og vefnaðarvöru. — Gott fyrir tvær konur, sem vilja vinna sjálfstætt. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí, merktar: „Verzlun — 9162“. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða nokkra laghenta menn til starfa í verksmiðju okkar. Timburverzlunin Völundur hf Klapparstíg 1. — Sími 18430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.