Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. maí 1966 Fiskiskip til sölu 100 tonna stálskip í 1. fl. lagi. 65 tonna tréskip, mikið af veiðarfærum fylgir. 12 tonna nýlegt tréskip. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 18105 — 16223 og utan skrifstofu- tíma í 36714. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Hafnarstræti 22. Forstöðukonustaðan við Leikskólann Hlíðaborg er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Forn- haga 8 fyrir 20. maí n.k. STJÓRN SUMARGJAFAR. Eldhusinnrétting Ný plast innrétting til sýnis og sölu, passleg í flest blokkar-eldhús. Upplýsingar í dag í síma 18405. FRAMUS ER FRABÆR Fjölbreytt úrval af raf- magns- gítilrum og rafmagns- bössum. Verð frá kr. 4.128,00 Pokar kr. 150,00 Töskur kr. 923,00 Póstsendum Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Vesturver — Aðalstræti 6 — Sími 11315 — Reykjavík. SANDALAR úr leðri og plasti á karlmenn og börn. JíííítíJSÍJÍIJ*’ *izti***tX* ■ Til leigu í 5 mánuði 3ja herb. ný íbúð, með eða án húsgagna. Tilboð merkt „Háaleitishverfi—9209“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir helgi. 1 leigu 4ra herb. íbúð í háhýsi er til leigu frá 1. júní n.k. fbúðin er að mestu teppalögð. Útsýni er sérstaklega fagurt. Reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð merkt „Heimahverfi— 9208“, sendist blaðinu fyrir sunnudagskvöld. Atvinna óskast Tveir — þrír byggingaverk- fræðinemar (íslenzkir), langt komnir námi, óska eftir góðri atvinnu í sumar. Tilboð send- ist KJARTAN, studentpost 109, Norges Tekniske Hög- skole, Trondheim, Norge. Ef þér eigið myndir — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. ólitaðar kosta kr. 50.00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Köbenhavn V. -------------------------------- 1_____________I______T H ^ úr vör i vör sjóstokkur fró JXJ PHILIPS STEIKARPÖNNUR eru ómissandi á öllúm heimilum. VIÐ0ÐINST0RG SlMI 1 0323 íbúð í háhýsi Til leigu er íbúð í háhýsi 2 herbergi, eldhús, bað og lítil geymsla, ásamt aðgangi að sameiginlegu þvotta- húsi. íbúðin leigist með húsgögnum, gluggatjöldum, teppum, ísskáp o. fl. íbúðin leigist í eitt og hálft ár. Upplýsingar í síma 24868 í dag og á morgun kl. 19.00 til 21.00. Blómaskáli Michelsen GARÐRÓSIRNAR KOMNAR. Amerísltar Franskar Hollenzkar Sendi í póstkröfu. Blómstrandi Rósir í pottum og margt annað fallegt. Blómaskáli PAUL V. MICHELSEN Hveragerði. AÖalfundur vinnuveiiendasamhands íslands 1966 verður haldinn að Hótel Sögu Reykjavík dagana 5.—7. maí n.k. og hefst kl. 2 e.h. í dag. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar (ef frarn koma tillögur). 3. Ýmislegt. Vinnuveitendasamband íslands. 8-12 tonna bátur 2 ungir, reglusamir menn, vanir vélum og útgerð óska eftir 8—12 tonna báti á leigu, gætu tekið að sér viðgerðir á bátnum. Skip og fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. G.J. Fossherg Vélaverzlun h/f, Skúlagötu 63 — Sími 18560 Höium skrifstofuhúsnæði til leigu. MALCOLM FRAGER pianótonleikar í Þjóðleikhúsinu mánu- daginn 9. maí kl. 20,30. Viðfangsefni: W. A. MOZART: Sónata í d-dúr K 311. F. CHOPIN: Sónata í h-moll. M. MOUSSORGSKY: Myndir á sýningu. Aðgöngumiðar í Þjóðleik- húsinu í dag. Pétur Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.