Alþýðublaðið - 19.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ” :: Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: eru venjulega ölnbogabörn þjóð- félagsins. Þeir eru taldir heimsk. ingjar, af því þeir sofa ekki, eins og hinir. Annað áhugamál Frímanns er steinafræðin. Þegar hann var í Ameríku nam hann jarðfræði og hlaut viðurkenning fyrir kunnáttu sína í steinafræði. Flefir landið «ú veitt honum styrk, sem er þó altof lítill, til þess að rannsaka steinategundir hér á landi. Hefir Frímann þegar gert mikið að því, að safna leir- og steinategundum. en vegna þess, að hér er engin full- komin efnafræðisstofa til, eru all- ar rannsóknir mjög erfiðar, og oft illmögulegt, að gera þær til* raunir, er gera þyrfti. Með þess- um rannsóknum sínum hefir Frí- mann komist að því, að leirinn á Norðurlandi er yfirleitt kalkminni en hann hafði búist við, þó er hann í engum vafa um það, að hér mætti búa til húsefni úr stein- tegundum og það ágætt. Þetta hefti Fylkis ræðir mjög um þessi höfuðmál, en auk þess. þjóðhagsfræði, hringsjá, ritsjá, al- mennar fréttir, Hversvegna er ís- land í kröggum, meðalhiti og kuldi á íslandi síðastl. 13 ár, vís- ur, og síðast en ekki síst, Brot úr æfisögu Frímanns, ritað af honum sjálfum. Er þar drepið á margt, en að eins stuttlegá, og hefi ég heyrt margt fleira úr sögu hans, sem gaman væri að kæmi sfðar fyrir sjónir almennigs. Þetta æfisöguágrip gefur mönnum ágætt yfirlit yfir baráttu höf. við ýmsa þá örðugleika er hann hefir átt við að stríða um æfina, og um ódrepandi trú hans á sigur þess málefnis er hann hefir helgað líf sitt. Fylkir á erindi til allra og ekki sízt þeirra, er vilja íslandi vel. Ingi. leikrit Ibsens A kvifemyndir. Enskt kvikmyndafélag cr nú að taka á krikmyndir leik Ibsens „Samfundets Stötter" (Máttarviðir þjóðfélagsins) í Grimstad i Noregi. Á yngri árum sínum var Ibsen aðstoðarmaður í lifjabúð i Grim- stad. úSaupBretjting. Samkvæmt samningi milli Félags atvinnurekenda og verkamanna- fél. Dagsbrún á kaup verkamanna, frá og með 16. júlí að telja, að vera: Rr. 1,42 á RíuMusfunó. Reykjavík 17. júlí 1920. Kjartau Tliors. Þörður Bfaruasou. Ág-úst Jósefss. Veðrið Vestm.eyjar Reykjavik . ísafjörður . Akureyri . Grímsstaðir Seyðisíjörður Þórsh., Færeyjar Stóru stafimir Loftvog lægst land og fallandi, í dag. V, hiti 9,1. SV, hiti 8.8. logn, hiti 10,7. S, hiti 13,2. S, hiti 13,0. logn, hiti 10,3. V, hiti 11,2. merkja áttina. fyrir norðvestan mest á Norður- landi. veður. Suðvestlæg átt. Óstöðugt þött löngu sé dauður-, Þótt löngu sé dauður, þá lifir hans nafn hjá lýði sem goðhelguð saga, ef megnaði undir sig auranna safn með ágirnd og hrekkvísi draga; þótt daglauna-þénarans drjúpandi blóð, dirfðist þaö engitm að klaga, þó rynni sem elfa í lamgfenginn sjóð und raftskýli prettvfsra laga. Hvað skai það þýða? eg þrálega • spyr — þyrfti ég skýringu betri —, þars ofan við gaýjarams gáttvíðu dyr greypt er með skínandi letri nafn það, um æfi sem auðsveigur bar, þá öndin v:ð líkamaa toldi, un/ dauöinn á manunlífsitos mátt- þræði skar og maðkarnir sundruðe holdi. Á, það rD skiijast: m.eð inogrónum löst öndin við taiðlífsias fjötra I sitji að eilífu fangin og föst, fégirndar vafin í tötra? Ef samvizkan vaknar við hreyfingu hljóðs í hlekkjum, sem burt vildi slíta, þá er það vísast, að bitvörgum blóðs sé bannað til himins að iíta. Er það til barnanna áminning ströng: með auranna skínandi safni, hvort skeiðlína þeirra var skömra eða löng skráð fyrir lffsknarar-stafni, þa skyldu þau óhrædd um ófarna leið ágirndar-spórbauga þræða, Því alþýðan, skrúfuð og skuld- bundin neyð, sköpuð var til þess að blæða? Smátt var því unnið, sem áskyldi hrós að enduðum lífsfarar vetri; skoðuð við siðferðis sólbjarta Ijós sýnist því útkoma betri: þá grafmunnans opnað er kolsvarta kaf og kólnaðan ná skal út bera, varpað í gieymskunnar hyldjúpa hai heizt skyldi minningu veral Kokkeggur. Þó góð sé meiningin með þessu kvæði frá höfundarins hendi, þá „gerir" hún litla „stoð", þegar ekki er ljósara ort en hér er. Höíundurinn gerði vel í því bæði sjálfum sér og öðrum að temja sér ljósara orðafar áður en hann biitir fleira af kvæðum eftir sig. Ritstj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.