Morgunblaðið - 05.05.1966, Síða 29

Morgunblaðið - 05.05.1966, Síða 29
Fimmtridagur 5. maí 1966 MOHGUNBLAÐID 29 SHtttvarpiö Fimmtudagur 5. maí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar —• 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. 13:00 „A frivaktinni'*: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar —• ts« lenzk lög og klassisk tónlist; Sigurveig Hjaltested syngnr tvö lög efitir Gísla Kristjánsson. Guðmundur Jónsson og Karla- kór Reykjavíkur syngja Gróttu Tapaó — FundiÖ Svart peningaveski tapaðist í fremri afgr. póst- hússins á þriðjudagskvöld (eða næsta nágrenni). Þeir peningar, sem voru í veskinu verða veittir í fundarlaun. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 24244 eða lögreglustöðina. Verzlunarpláss til leigu -Gott verzlunarpláss er til leigu í Austurborginni um 100 ferm. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „9211“. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík fyrir skólaárið 1966—1967 verða laugardaginn 7. maí kl. 5 s.d. að Skipholti 33. SKÓLASTJÓRI. Verzlunarpláss til leigu Gott verzlunarpláss til leigu í Austurborginni um 100 ferm. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „9211“. GOL A ER ÞEKKT MERKI f KNATT- SPYRNUHEIMINUM. LIVERPOOLLIÐIÐ fræga — enska meistaraliðið nota knattspyrnuskó. GOL A Góðir knattspyrnumenn nota góða skó. GOLA knattspyrnuskórnir eru með mjúkri tá. GOLA knattspyrnuskórnir eru með lágri tá. Póstsendum. Laugavegi 13. Vy I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Vorum að fá mjög glæsilegt úrval einlitra Sumarkjólaefna AUSTURSTRÆTI SlMI 1 7 9 00 Böng efitir Baldur Andrésson; Sigurður Þórðarson stjórnar. Hljómsveit undir stjórn Rafael Kulbeik leikur forleik að ..Töfraskyttunni*4 eftir Weber. Þættir úr „Orfeus í undirheim um“ eftir Offenbach; Alexand- er Faris stjórnar 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Charlie Byrd leikur á gítar, kór og hljómveit Mitch Millers, Ferrante og Teicher, Julie And- rews. Dic Van Dyke, Bror Kalle o.fl. syngja og leika. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum: „The Sound of Music“ eftir Rod- gers og Hammerstein. 18:45. Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Tónleikar í útvarpssal Simon Hunt leikur á flautu og Halldór Haraldsson á píanó: a) Þáttur úr sónötu í a-moll fyrir einleiksflautu eftir Carl Philip Emanuel Ilach. b) Sónata fyrir flautu og píanó eftir Hindemith. c) Sex lög fyrir flautu og píanó eftir Charles Koechlin d) Melódía úr „Orfieus og Evrí- diike“ eftir Gluck. 20:30 Byggðarlýsing Héðinsfjarðar Sigurbjörn Stefánsson flytur erindi frá Guðlaugi Sigurðö- syni á Siglufirði 20:50 Einsöngur: Gloria Davy syngur negrasálma 21:10 Trúlofun og brúðarsæng Svava Jakobsdóttir spjallar um brúðkaupssiði 1 Svíþjóð. 21:30 Konsert í c-moH fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Johann Se- bastian Bach. Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leika með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg; Kurt Redel stjórnar. 21:45 Ung ljóð Nína Björk Árnadóttir les úr ljóðabók sinni, ásamt með Arnari Jónssyni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Jarðarför“, smásaga efitir Guð- mund Friðjónsson; síðari hluti. Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti les 22:35 Djassþáttúr Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Bridgeþáttur. Hallur Símonarson flytur. .£3:35 Dagskrárlok. Bólstrarar komið aftur á lager í miklu litaúrvali. Sömuleiðis COATS APTAN nælontvinni. Heildsölubirgðir: Dovíð S. Jónsson & Co. hf. sími 24-333. Reiðhjól Mjög falleg vestur-þýzk reiðhjól nýkomin. Með hverju hjóli fylgir: Ljós að framan og aftan, standari, bögglaberi, handbremsa, verkfærataska, bjalla, pumpa, keðjuhlíf og tvílit dekk. Gerið verðsamanhurð á sambærilegum hjólum. Stærðir 24 tommu (fyrir 7—12 ára) og 26 tommu (fyrir 12 ára og eldri). Verð kr. 2495 Póstsendum um land allt. Miklatorgi. Kvöldverður frömreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal Borðopantanir í síma 22 3 21 VERIÐ VELKOMIN HOTEL VERIÐ VELKOMIN OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 11,30. SANDI BROWN hefur meðol annars skemmt á Copacabana og Waldorf Astoria í New York, í Ed Sulliyan og Jerry Lewis sjónvarpsþáttunum og söng leikjunum Golden Boy og Oklahoma JOE NEWMAN, sérstak- lega fenginn beint frá Sammy Davis Jr. sjón- varpsþættinum til þess að skemmta á HOTEL LOFTLEIÐUM, ásamt kvartett sínum og söng- konunni SANDI BRÓWN í VíKlNGASALNUM: Hfjómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjördís Geirsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.