Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. maí 1966 Biý Kaupum blý hæsta verði Málmsteypa Amunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Opel Kapitan '62 nýskoðaður í 1. flokks ástandi til sölu. Uppl. í síma 30924 eftir kl. 5. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð á bezta sfcað í bænum. Fyrirframgr. Til- fooð merkt „Reglusemi 9715" berist Mbl. fyrir laugardag. Hárgreiðsludama óskast hálfan eða aMan daginn á stofu i miðbænum. Tiliboð sendist Mlbl. fyrir 22. þ. m. merkt „Stundvísi — 9714". Notuð eldhúsinnrétting til söhi. Upplýsingar í síma 15496 eða Miðtúni 2. Tökum að okkur að slá upp og steypa gang- stéttir og aðkeyrshi að bíl skúrum og fl. Uppl. í síma 34218 frá 8—10 á kvöldin. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Hafnar firði. Uppl. í síma 52090. Vélstjóri með 1000 ha réttindi óskar eftir plássi á góðum síld veiðibát. Uppl. í síma 34790. Til sölu 125 hænuungar í fullu varpi á Melstað í Mosfells- sveit. Simi um Brúarland. Til sölu 8 ferm. ketill með kyndi- tæki ásamt spíraldunk f. 4 íbúðir og þrýstidunk. — Uppl. Goðheimum 10, sími 33031. Óska eftir um 100 ferm. húsnæði til geymslu og sölu á vélum o. fl. Tilboð merkt „9713" sendist Mbl. Til solu lítil Hoover þvottavél. — Tækifærisvenð. Upplýsing- ar í súrta 37676. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt nálægt Heilsu- verndarstöðinni. UppL í síma 2 2413 eða 3 65 67. Barnavagn til sölu Pedigree. Verð kr. 3.500,00. Sími 35245. Til sölu saumavél í skáp. Upplýs-J ingar í síma 51231. að svolítið var veðrið rysjótt um helgina, en kom ekki að sök. Ég kíkti lítið eitt á farfuglana og sá mikið af kríum á laugar- daginn. Kjóa og mariuerlu sá ég raunar fyrst um síðustu helgi. Steindepillinn er líka kominn. Tildran var hópum saman á Hvalfjarðareyri, og það er búst- inn og fallegur fugl. Og svo í gærmorgun, þegar ég flaug í bæ- inn, sá ég að þrjár, frekar feimn- ar kríur, voru seztar í hólman- um, en þar var mikið um alls kyns fugla aðra, svo að krían má hafa sig alla við að hreinsa til á varpstaðnum, og sjálfsagt tekur hún ærlega til hendinni eftir Uppstigningardag. Á Hótel íslandsplaninu hitti ég mann, sem var að stíga út úr bíl sínum og dæstL Storkurinn: Jæja, og dæsir, og það á mánudegi? Maðurinn á PlaninU; Já, og e pú. Nú myndi ég segja, að margur fitnaði rækilega, því að þeir eru búnir að lækka smjörið til þess að lækka Smjörfjallið. Sjálfsagt rennur Smjörfjallið hraðar en neytendur þess. Þetta Smjörfjall hefði átt að vera uppi, þegar Búkolla gamla var og hét. Þá hefði hún áreiðan- lega reist slíkan ókleifan múr að baki sér og strák, og afleið- ingin orðið sú, að tröllin hefðu þurft að éta sig í gegnum smjör- fjallið, en slík ofraun hefði vafa laust gengið af þeim dauðum. Þegar nú mannskapurinn vítt og breitt um allt land byrjar að éta sig í gegnum þetta óskapa- fjall, er hætt við að kransæðarn- ar fari að segja pass hjá sum- um. Annars finnst mér þetta á- gæt ráðstöfun, því að mér þykir smjör gott, sérstaklega með rúg- brauði og harðfiski og sölvum. Ekki skil ég í öðru en að smjör- fjallið verði undir lok liðið, þegar líður að göngum í haust, og um hvað eigum við þá að rífast? Já, mér þykir þú segja nokkuð sagði storkur, og æth ég verði ekki að vippa mér á megrunar- kúr, og með það var hann flog- inn upp á Björnsbakarí og fékk sér eina kransæðaköku í leiðinni, svona áður en hann færi í megr- unina. Ur ríki náttúrunnar fKÍlTIK Hin árlega kaffisala Kvenfé- lags Laugarnessóknar fer fram í Laugarnessskóla á Uppstigningar dag 19. þessa mán. kl. 3. Konur sem ætla að gefa kökur eru beðn ar að koma þeim í skólann i'yrir hádegi sama dag. — Stjórnin. Golfklúbbur Reykjavíkur, skorar á alla félagsmenn að mæta á Golfvellinum kl. 7 í Tjaldur í ýmsum stellingum. Náttúrufræði í Dagbók. Morg- unblaðið er keypt á heimili mínu. Mér hefur þótt mjög gam- an af myndum og frásögnum um þessar furðuskepnur fyrri jarðsögualda. Það hefur komið heilmikið um fugla, og því ekki að halda áfrariv í svipuðum dúr (fiska). Þetta er nú einkum fyrir þá yngri, en er ekki nóg handa þeim fullorðnu í blaðinu. Ég á t.d. froska og núna um daginn voru komin egg. Ég veit t.d. ekki hvort þau klekjast út við hita- stigið í vatninu, þ.e.a.s. mikinn hita eða lítinn. Og er viss um að marga langar til að vita eitthvað um ýmiskonar dýr, sérstaklega þau sem ekki eru til hér á landi. Náttúruunnandi í Keflavík. Dagbókin leyfir sér að beina þeirri fyrirspurn til náttúrufræð- inga, eða þeir gefi henni upp- lýsingar um eggin og froskana, og munu þeir með átnægju fá rúm í dagbókinni fyrir svör sin. Að öðru leyti þökkum við bréf- ið, og bætum því við, að nátt- úrufræði verður ekki látin setja á hakanum í framtiðinni þvi að við álítum að hún eigi erindi til allra. kvöld til þess að vinna að hreins- un á 7. braut áður en grasvöxtur gerir það illmögulegt. Aðalfundur Nemendasambands húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagskonur mætið stund víslega. Stjórnin. Kaupið Mœðrablómið StyrkiÖ gott máletni Mæðradagurinn er á Uppstign- ingardag. Kaupið Mæðrablómið og minnist mæðra ykkar. Hjálpræðisherinn þriðjudag kl. 2:30 : 17. maí hátíð. Frú Hannesson talar. Majór Anna Ona stjórnar. Allir veikomnir! Takið eftir: Fimmtudag byrja ÍEITA hefi ég skrifað yðuir, til þess að þér vitiö, að þér hafið eilíft líf, yður sem trúið á nafn Guðs sonar (1. Jóh. 5, 13). í dag er hriðjudagur 17. maf og er það 137. dagur ársins 1966. Eftir lifa 228 dagar. Árdrgisháflæði kl. 4:35. Síðdegishánæði kl. 16:59. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunn vikuna 14. maí til 21. maí Á uppstigningardag er vakt í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 18. mai er Eirikur Björns son simi 50235. Næturlæknir í Keflavík 12/5. — 13/5. Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/5. — 15/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840 16/5. Guðjón Klemenzson sími 1567, 17/5. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 18/5. Kjartan Ólafsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, kelgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. Framvegls vertSur tekið & móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 t h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Keykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanns Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 148517 iy2 a Kíwanis Hekla 7:15 S+M. I.O.O.F. 8 = 1485188H E L.f. samkomur Allister Smith heims- trúboða Hjálpræðishersins. 17. maí fest. Tirsdag kl, 20:30 er det 17. mai-fest í Frelsesar- meens lokale. Fru Hannesson vil tale. Major Anna Ona leder. Det blir servert kaffe. Nordmenn, og ellers andre, er hjertelig vel- kommen! Fíladelfía, Reykjavík: Almennur biblíulestur í kvóld, kl. 8:30. Kórsöngur Kirkjukór Langholtssóknar 17. mai í Háteigskirkju kl. 20:30. Kórsöngur: Stjórn. Jón Stefánsson, organleikari. Erinda- flutningur. Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðnings fólk sitt á að kjósa áður en það fer úr bæn- um eða af landi brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæðisflokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. Kvenréttindafélag Islands heldur félagsfund þriðjudaginn 17. maí kl. 8.30 á Hverfisgötu 21 Fundarefni: Fræðslustjóri Jónas B. Jónsson ræðir um uppeldis- starf skólans utan kennslutíma. Rætt verður um skemmtiferð 19. júní. Minningarspjöld Styrktarfé- Iags vangefinna fást á skrifstof- unni, Laugaveg 11 ,sími 15941 og í verzluninni Hlín, Skólavörðu- stíg 18 sím Í12779. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur vorfagnað miðvikudaginn 18. maí kl. 8.30 í Iðnskólanum gengið inn frá Vitastíg. Fundar efni: Dr. Jakob Jónsson flytur vorhugleiðingu. Ann Jones frá Wales syngur og leikur á hörpu. Myndasýning. Kaffiveitingar. Konur vinsamlegast fjölmenniS og taki méð sér menn sina og aðra gesti. Stjórnin. X-D sá NÆST bezti Eiríkur Kristófersson skipherra var að flytja nokkra aliþingis- menn að norðan og vestan til þings. Einn morgun sat hann að kaffiborði með þingmörmunum ásamt Birni lækni Sigurðssyni sáluga á Keidum, sem einnig var farþegi. Björn spurði skipherrann, hvort honum þætti ekki skemmtilegt að sigla svona með alþingisrnennina til þings. En Eiríkur svaraði: „Mér þykir nú alltaf skemrrtilegra að flytja þá af þingi". &TGriPM—* m-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.