Morgunblaðið - 17.05.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 17.05.1966, Síða 13
Þriðjudagur 17. *a! 1966 MORGUNB LAÐIÐ 13 Lóan tilkynnir Nýkomið: Telpnahattar og töskur í glæsilegu úrvali. Sportsokkar stretch — Sólföt. Telpna- og drengja jakkar og blússur. Ennfremur er til telpna og drengjaúti- gallar (tvískiptir). Telpna og drengja úlpur — Pólóbolir. Telpnakjólar í miklu úrvali og fleiri vörur. Ath.: Niðursett verð á eldri telpnakjólum. Verð frá kr. 198.— BARNAFATAVERZLUNIN LÓAN Laugavegi 20 B. (gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). Afgreiðslustúlkur óskast strax hálfan daginn. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í verzluninni kl. 5—6 í dag. Miklatorgi. MÓTORSTILLIIMGAR Getum nii tekið að okkur mótorstillingar með hinum heimsþekktu BLACKHOWR mótormælitækjum ásamt viðgerðum á öllum rafmagnsút- búnaði bifreiðá. RafvélaverkstœÖi SÍMONAR MELSTED Síðumúla 19 — Sími 40526. Fallegur sængurfatnaður í miklu úrvali. Ennfremur hentugur sængurfatnaður fyrir sjómenn. Handklæði í miklu úrvali. Saumum eftir pöntun. Sendum um allt land. VERZLUNIN KRISTÍN Bergstaðastræti 7 — Sími 18315. NÝKOMIÐ Perlubroderaðar peysur heilar og hnepptar. Silkichiffon-slæður, stærð 220x95. Ullar og alsilkiklútur. — Blússur, peysur og pils. — Hattar í filti og strái í miklu úrvali. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Viljum selja eftirtaldar saumavéfar 1 vél Pfaff Zig-Zag, gerð 238—6x6. 1 vél Pfaff hnappaáfestivél, gerð 3300—7. 1 vél Pfaff hnappagatavél, gerð 3114—9/13B Í vél Pfaff heftivél, gerð 3334/2 2-véIar Union Special Overlock. Væntanlegir kaupendur snúi sér til framkvæmdastjórans, sem veitir allar nánari upplýsingar. MULALtllMDUR Öryrkjavinnustofur S.Í.B.S. Ármúla 16 símar 38400 og 38450. ALLT Á SAMA STAÐ BÍLAMÁLNINGARVERKSTÆÐI okkar er flutt að RAUÐARARSTÍG 25, í ný og betri húsakynni. SPRAUTMÁLUM BÍLINN YÐAR FLJÓTT OG VEL. NOTUM HIN HEIMSÞEKKTU PITTSB URG-DIZLER-BÍLALÖKK. EGILL VILHJÁLMSSOIM H.F. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mannshöndin er dýrasta tæki, sem völ er á, til meðhöndlunar vöru í vöruskemmum. Þar er því fjárhagslegur ávinningur, að nota vélar, hvar sem þeim verður við komið. Vér getum boðið frá Evrópu eða U.S.A. hina heimskunnu VALE' lyftara allt frá létt- um og liprum, raf- drifnum tækjum, til stórra og öflugra vagna með benzín eða diesel vél. Um allan heim eru þúsundir VALE Iyftara í notkun, þar á meðal hjá eftirtöldum íslenzkum fyrirtækjum: Síldarverksmiðjur ríkisins, Kassagerð Reykjavíkur h.f. Eimskipafélag íslands h.f. Vegagerð ríkisins Sölunefnd varnarliðseigna Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins Niðursuðu- og Hraðfrystihús Langeyrar Flugfélag íslands h.f. ísbjörninn h.f. Hafaldan h.f. H. Benediktsson h.f. Bernharð Petersen J. Þorláksson & Norðmann Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Leitið upplýsinga, og vér munum aðstoða yður um val á því tæki, sem hentar yðar aðstæðum. VALE ER ALLTAF Á UNDAN i miiinmi t iiniii ii, Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.