Morgunblaðið - 17.05.1966, Page 15

Morgunblaðið - 17.05.1966, Page 15
Þriðjudagur 1T »»f 1966 MORCU NBLAÐIÐ 15 Stúlka oskast til símavörzlu frá 15. júní til 1. sept. Tilboð merkt: „9632“ sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Smurbrauðsdama óskast Aðeins vön kemur til greina. — Upplýs- ingar frá kl. 4—8, ekki í síma. Brauðstofan Vesturgötu 25. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax, helzt vön. Hringbraut 49 — Sími 12312. Dönsku Manilla húsgögnin ' —f-sw Ný sending af MANILLA HUSGOGNUM. Sófasett Stakir stólar Borð Blaðagrindur Ruggustólar Kollar Teborð MANILLA IIÚSGÖGN í sumarbústaðinn. VERZLUNIN PERSÍA Laugavegi 31 — Sími 11822. /^UbU er úrvals framleiðsla. ★ BARNA ★ UNGLINGA ★ HERRA SOKKAR ÓDÝRAR UTANLANDS- FERÐIR 25 DAGAR allt innifaliðfyrir aöeins kr. 15.900.— 1. ferð: H.júni-6.júlí 3.ferð: 6.ág.-1.sept. Norðurlanda- og Evrópuferð. Viðkomustaðir: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Dvalið í Kaupmannahöfn í 6 daga. Þýzkaland, Holland, Belgía og Frakkland. Dvalið í París í viku. Verð kr. 15.900.— 2. ferð: 9.júlí-3.ágúst Norðurlanda- og Miðjarðarhafsferð. Dvalið í Kaupmannahöfn í viku og 10 daga á Mallorka. Ferðast er frá íslandi á 1. farrými með M.S. Heklu. Önnur ferðalög farin með bifreiðum, lestum og flugvélum. í öllum ferðum okkar er allt innifalið í þátttökugjaldinu, allar ferðir, fæði, hótel og fl. kr. 15.900. — Fararstjóri í ferðunum er Sigfús J. Johnsen. — Aðeins örfá sæti laus. Ailar nánari upplýsingar gefur: ferðaskrifstofa SIGFÚSAR JOHNSEN símar Vestmannaeyjum: 1202 & 1959 ORLANE-snyrtivörur Á M O R G U N er sérfræðingur frá ORLANE- snyrtivöruverksmiðjunum frönsku til viðtals í verzl- uninni STELLU fyrir þá, sem vilja fá ókeypis leið- beiningar um notkun ORLANE-snyrtivaranna. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. VERIIUHII^** <=>l tella BANKA STRÆTI 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.