Morgunblaðið - 17.05.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.05.1966, Qupperneq 21
trifljudagur 17. maí 1966 MORGU NBLAÐIÐ 21 Ungur nfgreiðslumaður óskast í sumar. Verzlunin Vísir Laugavegi 1. Verkstjdrn Kona óskast til að annast verkstjórn í saumasal, nú þegar eða fljótlega. Uppl. á skrifstofunni Brautarholti 22. Verksm. DIJKIJR HF. Dieselvélar Höfum fyrir- liggjandi eitt. 25 kw, 220 volta, jafn- straums ljósa- vélarsett ásamt austur- dælu og loft- þjöppu, fyrir skip. Ennfremur fyrirliggjandi 13 hestafla vélar til notk- unar á sjó eða landi. MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON Garðastræti 2, Reykjavík Símar 10773 — 16083. Frystiskápar og Frystikistur 200 1. Kæliskápur er með 20 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn, segulæsingu, sjö mismunandi kuldastillingar, færanlegar hillur yfirdekktar með plasti, grænmetisskúffu og ágæta innréttingu. 200 1. frystiskáparnir og 220 1. frystikisturnar eru úr bezta fáanlega efni, mjög vel einangraðar, fallegt form, „DANFOSS“ frystikerfi. Innréttaður til að halda -5- 20° til -f- 26*. Kynnið yður kosti og gæði DANMAX kælitækjanna og hið hagkvæma verð. Körfur og bréfakörfur, marg- ar stærðir. Tágastólar og kollar hentugir í sumarbústað. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. BÍLARAF hefur flutt verkstæðið af Rauðarárstíg 25 að Höfðavík við Sætún, sjá mynd. Dínamó og startara við- gerðir* svo og rafkerfi. Bílaraf, Höfðavík við Sætún. Sími 24700. 3elínonte QUALITY Eftirfarandi Del Monte niðursuðuvörur höfum við fyrirliggjandi Tomat Juice í dósum Pine Apple Juice Pine-Apple-Grape Juice Peas, seasoned Sweet Peas Súrkál Chile sósa Cocktail sósa Hindber Lima Beans Whole Green P - Zucchini Cherries Purpkin Golden Corn TOMATSÚSA allt fyrsta flokks vörur dórdur mmm & CO Hf. Sími 18900. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. Skrifstofustörf Traust fyrirtæki hér í bæ vantar vanan mann til að sjá um bókhald og almenn skrifstofustörf. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Góð laun 9726“. Húsmæður Hókus-Pókus blómabón Hókus-Pókus blómaáburður Hókus-Pókus garðáburður Blómin eru líftryggð ef þér notið Hókus-Pókus. Eftir viku sjáið þér sjálfar árangurinn.— HÚSMÆÐUR Hentugar garðslöngur fyrirliggjandi. GUNNAR ASGEIRSSON N. F. Breiðfirðingar Hin árlega skemmtun Breiðfirðingafélagsins fyrir Breiðfirðinga 65 ára og eld~i verður í Breiðfirðinga- búð 19. þ. m., Uppstigm dag, kl. 2 eh.. NEFNDIN. H júkrunarkona Hjúlcrunarkona óskast að Farsóttahúsi Reykjavíkur til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar gefur forstöðukonan £ síma 14015. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Atvinnuflugmenn Munið fundinn að Bárugötu 11 miðvikudagskvöld þann 18. kl. 20.00. Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. 1. VÉLSTJÓRI Vér óskum að ráða 1. vélstjóra á hið nýkeypta síld- arflutningaskip vort. — Upplýsingar í síma 1-13-65. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Danskur maður með verzlunarskólamenntun og sérþekkingu í fata iðnaði óskar eftir atvinnu. — Hefur góða þekkingu á ensku og þýzku máli. — Upplýsingar í síma 50277. Innheimtustarf Kona kunnug í bænum, óskar eftir innheimtustarfi hjá einu eða fleiri fyrirtgekjum, hef bíl til umráða. Tilboð merkt: „Innheimtustörf — 9711 sendist Morg unblaðinu fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.