Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞriðjudagUr 17. ffiaí 1966 Hjartans þakklæti til vina og vandamanna sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu. — Lifið heil. Þorbergur Ólafsson. Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf- •um, blómum, skeytum og hlýjum kveðjum á sjötugs- afmæli mínu 12. maí sl. færi ég mínar inniiegustu þakkir. Ég sendi ykkur öllum mínar beztu kveðjur og árnað- aróskir. j*>* Guðbjörg Sigurðardóttir frá Selalæk. ,t Kær systir vor, MARÍA EDMUNDA lézt í Drottni þann 15. maí. Jarðarförin fer fram föstudaginn 20. maí og hefst með sálumessu í Kristkirkju kL 10 árdegis. St. Jósefssystur. Eiginkona mín, INGVELDUR ÞÓRA JÓNSDÓTTIR Leifsgötu 5, Reykjavík, andaðist að kveldi 14. þ. m. Guðmundur Eiríksson. Móðir okkar, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Kirkjubæ, Ránargötu 8A, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. maí, kl. 10,30 f.h. — Þeim, er vildu minnast hinnar látnu, er bent á Slysavarnafélagið eða aðrar líknarstofn- anir. Páll Guðmundsson, Elísabet Guðmuhdsdóttir, Hildur Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttír, Guðrún Guðmundsdóttír. Jarðarför systur okkar, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR sem andaðist 10. þéssa mánaðar fer fram frá Fríkirkj- unni miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Margrét Krisjánsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir. Konan mín, GUÐRÚN TEITSDÓTTIR Hverfisgötu 48, Hafnarfirði, verður jarðsungin miðvikudaginn 18. maí frá Hafnar- fjarðarkirkju kl. 2 e.h. — Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu mínnast hennar, láti Slysavarnafélagið njóta þess. Jón Sveinsson. Utför konunnar minnar, ÞÓRUNNAR KJARAN ÓLAFSSON fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 20. þ.m. kl. 1,30 eftir hádegi. Pétur Ólafsson. Innilegar þakkir til aJlra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Litlu-Brekku. Fyrir hönd systkina. Eðvarð Sigurðsson. Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför, MARGRÉTAR SALÓMONSDÓTTUR Drottinn blessi ykkur öll. Unnur Jóhannesdóttir, Helga Þorkelsdóttir, Einar Einarsson. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð og virðingu við and- lát og útför, SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR Hjarðarhaga 19. Kjartan Ólafsson, Hanna S. Kjartansdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Jón Guðnason, systkini og barnabörn. VERKTAKAR - BYGGINGAMEISTARAR Á fhorgun, miðvikudaginn 18. maí höldum við sýningu á steypuvibratorum, sjálfgangandi vibratorsleðum og — plötum til jarðþjöppunar og vibratorvöltur- um af ýmsum gerðum og stærðum. Sýningin fer fram á íþróttavellinum við Kópavogsbraut—Urðarbraut í Kópavogi milli kl. 10.00 — 16.00. A-B.VIBRO-VERKEN STOCKHOLM. ^OXITE GLERFIBER VEGGPLÓTUR Skreytið heimili yðar með hlöðnu grjóti! ROXITE mótuðu glerfiberplöturnar veita yður óteljandi möguleika til þess að skreyta íbúðina yðar á ódýran og skemmtilegan hátt. Leitið upplýsinga. Utsólustaður: MÁLARINN H.F., Bankastræti. Heildsölubirgðir: G. Albertsson/H. Hannesson. Sími 19344. P. O. Box 571, Reykjavík. LINDARBÆR Leikfélag Hveragerðis sýnir Óvænt heimsókn eftir J. B. Priestley í Lindarbæ í kvöld, þriðjudag, kl. 9. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ frá kl. 2 e.h. Leikfélag Hveragerðis. Mála andlitsmyndir OLÍUMÁLVERK e. e. Upplýsingar í síma 15964. ,t Eiginmaður minn, EIRÍKUR JÓNSSON Sandlækjarkoti, andaðist að heimiU sínu laugardaginn 14. maí. — Jarðarförin auglýst síðar. Kristín Ingimundardóttir. „DÚFNAVEIZLAN" eftir Halldór Laxness. I eikhiísviðburður — bQkmenntaviðburður „Dúfnaveizla" Halldórs Lax- r,ess, mun án efa verða það leikhúsverk skáldsins, sem næst íslandsklukkurtni nær mestum vinsældum. Þetta stórsnjalla leikhús- verk, áleitinn og margslung- inn skáldskapur, skopsaga og ádeila, krefst eins og öll verk skáldsins íhugunar og lestrar. i>ér þurfið að hafa bókina við hendina er þér komið úr leik- husinu, einkum ef þér hafið ekki lesið leikritið áður. Eins og öll önnur verk hins mikla heimsskálds krefst Dúfna- veizlan nákvæms lestrar. „Dúfnaveizlan" fæst hjá öll- um bóksölum og í Unuhúsi. Fastir viðskiptamenn vitji hennar í Unuhús, Helgafelli. HELGAFELL. VANDERVELL Vélalegur Ford, ameriskur Iíodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames 'J'rader . BMC — Austin Gipsy De Soto C'hrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz '59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.