Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 17. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 Guðmundur Jóhann- esson — Minning 1944; Erla, gift Birni Lárussyni frá GrímstungU, óðalsbónda að Auðunnarstöðum II; Gunnar, raf virkjameistari í Rvík og Hálfdán, verzlunarstjóri, Vík í Mýí^aL IENN er fallinn í valinn einn af ©ndvegisbændum Húnavatns- sýslu. Hinn 26. f. m. andaðist í Ejúkrahúsinu á Hvammstanga Guðmundur Jóhannesson, fyrr- um bóndi á Auðunnarstöðum í Víðidal, 82 ára að aldri. Hann var jarðsettur 7. þ.m. að Víði- dalstungu. Nokkurra helztu æviatriða Guðmundar er getið í bókinni „ís lenzkir samtíðarmenn", sem ílestum mun vera tiltæk. Svo •em þar segir var Guðmundur Sjötugur í dag: Jón Guð- mtindsson UM og eftir síðustu aldamót var vorhugur í lofti á íslandi, enda gáfu almennar framfarir og sigr- ar í sjálfstæðisbaráttunni glæst fyrirheit um framtíð landsins. — Þjóðrækni hefur án efa sjaldan verið meiri en þá og ótalinn mun cá hópur ungra manna og kvenna, sem sór þess dýran eið að duga vel ættjörð sinni. Þessi kynslóð, sem nefnd hefur verið aldamótakynslóðin, mótaði síðan með trúmennsku og dugnaði sam íara hyggindum, framfarasókn þá á öllum sviðum þjóðlífsins, cem hér hefur staðið óslitið síð- an. Að vísu má eflaust segja, að ýmsir af kynslóð þessari hafi að vonum átt erfitt með að tileinka *ér ýmis slagorð og tízkufyrir- bæri síðustu ára, enda börn sins tíma. Jón Guðmundsson drakk í Big lífsskoðanir þessa fólks á ungum aldri og þær hafa orðið honum vegarnesti til þessa dags. kvæntur Kristínu Gunnarsdótt- ur, Kristóferssonar, óðalsbónda að Valdarási, en síðar kaup- manns á Hvammstanga. Guðmundur og Kristín voru í fremstu röð húnvetnskra búenda á meðan þau stunduðu búskap, enda fór saman hjá báðum dugn- aður og fyrirhyggja, góðar gáf- ur og einstök prúðmennska. — Kristín sem lifir mann sinn, var á sínum tíma talin vera ein af beztu kvenkostum héraðsins og stóð því vel að vígi að velja sér lífsförunaut. Búnaðist þeim Guð- mundi vel, en jafnframt komu þau upp svo myndarlegum barna hóp, að orð var á gert. Börn þeirra, 7 talsins, voru þessi: Ingi- björg, gift Gunnari Hansen, raf- virkjastjóra, Rvík; Jóhannes, óð- alsbóndi að Auðunnarstöðum; Sophus, skrifstofustjóri í Rvík; Kristín, gift Sigurði Tryggvasyni, kaupm. Hvammstanga, dáin glöggur svo af bar. Guðmundur var einn þeirra mörgu, sem hlutu í uppvexti tak- markaða, bóklega tilsögn, en bættu sér það upp með lestri bóka, svo sem kostur var og ann- ir leyfðu. Leiðin til langskóla- náms var á þeim árum ekki auð- sótt efnalitlum sveitapiltum, en Guðmundur var einn í þeirra hópi. Sú tíð er nú liðin og er það vel. Ég kveð þennan vin mina og samstarfsmann um langt árabil með þakklæti og eftirsjá. Menn með hans skapgerð eignast í lífi sínu vini, en ekki óvildarmenn. Ekkju hins látna votta ég inni- lega samúð mina, svo og börnum þéirra hjóna. Sameiginlega eiga þau og vinir hans minninguna um mikilhæfan og góðan mann. Blönduósi, 8. maí 1966. Guðbr. ísberg. f Jón fæddist að Kvennabrekku I Dölum hinn 17. maí 1896. For- eldrar hans voru hjónin Guð- mundur bóndi þar Guðmunds- eon og kona hans, Margrét I>or- kelsdóttir. Hann stundaði öll al- geng sveitarstörf í æsku, en flutt ist ungur til Reykjavíkur og •tundaði hér í fyrstu fiskvinnu og sjósókn, en varð að hætta þeim störfum sökum heilsubrests. Síðustu tvo áratugina hefur hann unnið í Málningarverksmiðjunni Hörpu. Jón er ágætur verkmað- ur, samvizkusamur og iðinn, enda íellur honum nálega aldrei verk úr hendi. Umgengni hans á vinnu stað er og mjög til fyrirmynd- ar. Hann er maður góðlyndur og getur verið hrókur alls fagnaðar, ef svo ber undir-. Helztu áhuga- mál hans eru á sviði þjóðmála og verkalýðsmála, en um þessi efni bæði hefur hann mjög fast- mótaðar skoðanir, sem hann hef- ur yndi af að tjá öðrum, og skipt- iir þá ekki máli, hver í hlut á. Jón er kvæntur Matthildi Kristjánsdóttur frá i>verá á Síðu. ÍÞau hjón eiga eina dóttur, Matteu að nafnL Ég vil í tilefni af þessum tíma- mótum færa afmælisbarninu beztu hamingjuóskir starfsfélag- anna, en við væntum þess, að það eigi eftir að fylla hópinn enn um langa hríð. L. B. Þegar ég kom i Húnavatns- sýslu 1932, var Guðmundur sál. annar tveggja, skipaðra yfir- skattanefndarmanna í Húna- vatnssýslu og um nær 20 ára skeið var hann samstarfsmaður minn í þeirri nefnd, nokkrar vik- ur á ári. Betri samstarfsmann gat ég ekki kosið mér á því sviði, en hann var athugull og tölu- Skrifstofustúlka óskast, helzt vön skrifstofustörfum. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS Skúlagötu 4, sími 20-240. Húsið Bergstaðastræti 39 selst til flutnings eða niðurrifs nú þegar. Hentugt sem sumarbústaður. Tilboð leggist inn á skrifstofu okkar Bergstaðastræti 39 B. SÍLD og FISKUR. SIGURÐAR SAGA FOTS '*- ^— Teikningar ARTHUR 'ÓLAFSSON Leysti Hrólfur konungur út mund dóttur sinnar sæmilega í gulli og ðýr- gripum. Skildu peir nú með vináttu. Sett- ist Asmundur konungur að Húnalandi og þótti hinn mesti höfðingi. Hann átti ágæt- an son við Elínu drottningu sinni, er JAMES BOND —>f- James Bönd BY MN FLEMIN6 DMWING BY JOHN McLUSKY Hrólfur hét. Hann varS konungur að Húnalandi. Hans synir voru þeir Asmund- ur og Hildibrandur Húnakappi. Sigurður fótur sat að Vallandi og þótti hinn ágætasti maður. Unnust þau Signý vel og sæmilega. Þykjast menn varla vit- of "~>f: að hafa aðra fóstbræður betur hafa unn- izt i neyti en þessa, drengilega dugað hvor öðrum. Og lýkur þar sögu Sigurðar fóts og Asmundar Húnakonungs. Eftir IAN FLEMING f skrifstofu Kerim's fórum við í sloppa im's færði okkur vasaljos. fyrir heimsókn okkar til rússnesku mið- Skyndilega svipti Kerim til bókaskáp, stöðvarinnar í Istambul. Einn sona Ker- sem huldi op í veggnum. Brátt muntu skilja! J'ÚMB Ö *-K« -X- 4<. «-K- ^ Teiknari: J. M O R A En þegar Júmbó ætlar að lita nánar á farartækið, þá kemur hann auga á „Spora", eða réttara sagt dukkuna, sem þeir höfðu gert á eynni til þess að leika á auðkýfingana. Og þá sér hann skyndi- lega samhengið — glæpamennirnir höfðu laumao f jársjóðnum út í dúkkunni, og að þetta hafði ekki verið Jói, sem þeir báru frá borði, heldur einmitt dúkkan. — En hvað um það, sagði Júmbó, við erum þó alltaf á réttu spori. — Hvaðan hefurðu svo þessa dúkku, spurði Júmbó manninn. — Ég fékk hana frá nokkrum sjómönnum sem borgun, svaraði maðurinn cinlægur. ÞaS leiS ekki á löngu þar til Júmbó hefur fengiS algjöra sönnun fyrir þvi, að þjófarnir höfðu án alls efa tekið áætl- unarvagninn til Bakalao.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.