Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 1T Tnaí 1966 MORGU N BLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Þriðjudagur 17. maí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr foru&tugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tiikynningar. 13:16 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tiikynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur MELAYÖLLUR í KVÖLD (þriðjudag) kl. 20.30 leika Fram — Valur í Reykjavíkurmótinu. Dómari: Hreiðar Ársælsson. Mótanefnd K.R.R. BOUSSOIS INSULATING GLASS f. Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leit.ið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Simi: 2-44-55. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík verður hús eignin Garðhús í Vatnsleysustrandarhreppi (íbúð- arhús í Stóru Vogatúni) ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum, þinglesin eign Guðmundar Péturs- sonar seld á nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 20. maí 1966 kl. 5 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 61., 62. og 63. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1965. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hús til leigu Til leigu er hús sunnan til í Skólavörðuholti ca. 200 ferm. á tveimur gólfum, 3 stofur, WC og eldhús á haeð 4 herbergi, bað og þvottur uppi. Væntanlegir leigendur leggi inn tilboð á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. maí merkt: „Skólavarða 9718“. Tilboðið greini leigupphæð og fjölskyldu- stærð. Fiskbúð til sölu Til sölu er mjög fullkomin fiskbúð í verzlunarmið- stöð á góðum stað. í fiskbúðinni er stór frystir og vinnuaðstaða til vinnslu á fiski. Upplýsingar í síma 40958 milli kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. larry 5»taines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir • GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 tvö lög. Söngstjóri: Jón S. Jóns son. Fílharmoníusveitin 1 Ósló leikur Norska rapsódíu nr. 2 I G-dúr eftir Johan Halvorsen; Öivin Fjeldstad stj. Kirsten Flagstad syngur þrjú lög efti rGrieg. Ba rokk-hl j ómsveit in í Lund- únum leikur Litla sinfóníu fyrir blásara eftir Gound; Karl Haas stjórnar. Kathleen Long og Fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leika Ball- ötu fyrir píanó og hljómsveit op. 19 eftir Fauré. Jascha Heifetz leikur „Havana- ise‘‘ eftir Saint-Saéns, „Sere- nötu frá Napólí‘‘ eftir Sgambati og „Banjo and fiddle*' eftir Kroll. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Birni Dam syngur, Simme og hljómsveit leika. Spike Jones, Jerry Lee Lewis, Acker Bilk oJTl., Roger Wagner kórinn, Bertrand Beoh, John Smith And ersen, Crancone, Savanna-trí óið, At Goodman, Connie Ste vens, Sone Banger oil. skemmta með söng og hljóð- færaleik. 1)8:00 Lög leikin á selló og hörpu. Mstislav Rostropovitch og Benjamin Britten leika fimm lög í þjóðlagastíl eftir Robert Sohumann. Rosa Spier og Phia Berghout leika á hörpur „Cambria‘‘ eftir Thomas, „Piéce‘‘ eftir Soulage, og Berghout leikur etýður eftir Thomas. 18:46 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 .-00 Stjórnmálaumræður: Um borg- armálefni Reykjavíkur Síðara kvöld. Ræðutími hvers framboðslista 40 mín. 1 þremur umferðum, 20, 10, og 10 mín. Röð listanna: D-listi — Sjálfstæðisflokkur G-listi — Alþýðubandalag A-listi — Alþýðuflokkur B-listi — Framsóknarflokkur. Dagskrárlok laust fyrir kl. 23 :00. Miðvikudagur 18. maí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna —- 9:10 Veður- fregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. \3:15 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís* lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakórinn Heimir og Stein- björn Jónsson syngja lag eftir Jón Björnsson; höfundur stjórn ar. Karlakór Mývatnssveitar og Þráinn Þóriseon syngja tvö lög. Söngstjóri ©r Örn Friðriksson. Julian Bream og Melos hljóm- sveitin leika Konsert fyrir gitar og strengjasveit etftir Mauro Giuliani. ítalskir söngvarar flytja atriði ur óperunni „Don Carlos“ etftir Verdi. Hljómsveit belgiska út- varpsins leikur Rúmenska rapsódiíu eftir Enesco; Franz André stjórnar. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Bdmunds Ross og hljómsveit leika lög úr „The Sound of Music“ efitir Rodgers og Hamm erstein. Mira, Sohrimacher, Klaar, Rose •. fil. syngja lög ú/ óperettunni ,JÞað var í maí‘‘. Ray Martin og hljómsveit hans leikur lagasyrpu. Harry Belatfonte syngur þrjú lög og hljómsveitin „101 streng ur leikur lagasyrpu, „Ástar- kveðju frá Lundúnum“. 18 Lög á nikkuna: Charles Magnate leikur létt lög og Andrew Walter og Walt- er Eriksson leika norræn lög. 18:46 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Jakob Thorarensen skáld átt- [ ræður. a) Vilhjálimur Þ. Gíslason út- | varpsstjóri flytur erindi. b) Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona les kvæði. c) Jón Aðils leikari les smá- sögu: „Aldnar hendur“. 21.-00 Píanókonsert nr. 27 í B-dúr (K596) etftir Mozart. Wilhelm Bachaus og Fílharmoníusveit Vínar leika; Karl Böhm stj. 21:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál- etfni 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Mynd í spegli“, saga eftir Þóri Bergsson. Finnborg Örnólflsdótt- ir og Arnar Jónsson lesa (4). 22:40 Lög unga fóliksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 23:40 Dagskrárlok. íbúðaskipti 2—3 herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir 4 her- bergja íbúð í Vesturbænum. Tilboð merkt: „íbúða- skipti — 9714“ sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Vefnaðarvoruverzlun vel þekkt, í miðborginni, til sölu. RANNVEIG ÞORSTEÍNSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI Við erum sammála um KENWOOD Konan mín vill Kenwood Chef sér til aðstoðar í eldhúsinu . .. og ég er henni alveg sammála, því ekkert nema það bezta er nógu gott fyrir hana. KENWOOD CHEF er miklu meira 09 allf annað en venjuleg hrœrivél — Engin önnur hrærivél býður upp á jafnmikið úrval ýmissa hjálpartækja, sem létta störf húsmóðurinnar En auk þess er Kenwood Chef þægileg og auðveld í notkun, 1. Eldföst ieirskál og/eða stálskál 2. Tcngilás fyrir þeytara, hnoð- ara og hrærara, sem fest er og losað með einu léttu handtaki. 3. Tengilás fyrir hakkavél, græn- metis- og ávax tarifjárn, kaffi kvörn, dósaupptaka o. fl. 4. Tcngilás, lyftið tappanum, tengið tækið, og það er allt. 5. Tengilás fyrir hraðgéngustu fylgitækin. — Aðrir tengilásar rofna, þegar lokinu er lyft. 6. Þrýstihnappur — og vélin opn- ast þannig, að þér getið hindr unarlaust tekið skálina burt. KENWOOD CHEF fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, hrærari sleikjari og myndskreytt upp- skrifta- og leiðbeiningarbók. Verð kr: 5.900.— IViðgerða- og varahlutaþjónusta S'imi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.