Morgunblaðið - 17.05.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 17.05.1966, Síða 32
110. tbl. — Þriðjudagur 17. maí 1966 ÆFRAM Jón Kjartansson landar í annað sinn Fékk aftur s'uld 80 mílur úti J Ó N Kjartansson kom inn til Eskifjarðar moð 1600 mál af síid, sem hann hafði fengið 150 míiur úti. Var það stór millisíld og stórsíld. í gær, er báturinn var á út- leið, fékk hann síid um 4 ieytið um 80 míiur A-SA af Seley. — Fékk hann þá 1200 mál og hafði skipstjórinn tiikynnt að það væri betri síid og jafnari en sú sem hann hafði komið með í land. í gærkvöidi var Jón Kjart- ansson á ieið inn með sildina og von á honum til Eskifjarðar kl. 5 í morgun. Á Eskifirði er bræðsl- an tilbúin til að taka á móti síld. Bátarnir streyma af stað Hvarvetna í sjávarplássum fréttist af bátum, sem eru um það bii að fara eða farnir af stað á síldarmiðin. XJr Reykjavíkur- höfn er blaðinu kunnugt um að farnir eru Þorsteinn R.E, Gisli Árni RE og Hafrún ÍS. Og frá Eskifirði fréttum við að Seley færi líklega í nótt úr og hinir hvað af hverju, en þaðan var fyrsti bátur á miðin, Jón Kjart- ansson. Og um miðnætti í gær ætiuðu þrir Akureyrarbátar af stað til sildveiða, Snæfel'l, Sig- urður Bjarnason og Súian. Hafþór fann töluvert magn Siidarleitarskipið Hafþór lá inni á Norðfirði á sjómannadag- inn, en fór aftur út í gær. Mbl. átti stutt símtal við Benedikt Guðmundsson, skipstjóra, sem sagði að skipið hefði orðið vart við töluvert magn af síld 250 milur A-SA frá Gerpi. Hefðu verið þar margar, góðar torfur. Hefði verið djúpt í þær á daginn, en grynnkaði á þeim á nóttinni, svo þær voru sæmilega vel uppi. Engin síldveiðiskip voru á þeim slóðum, sem Hafþór var. Eina skipið, sem komið var á miðin, fékk sild nær landi, á 150 míl- unum. Benedikt sagði síðdegis í gær, að bræla væri úti, en bátarnir á Norðfirði væru að verða tilbúnir og mundu ætla út strax og gæfi. Loftleiðir vilja fá að fljúga — RR400 flufjvélum tif !Mor5urlaai€fa DANSKA blaðið Berlinske Tid- ende sagði i gær að orðrómur væri um að Loftleiðir mundu reyua að koma á samningum milli íslands og Noregs um flug milli staðanna með RR-400 flug- vélunum, sem taka 189 farþega. En þessi flugvélategund væri í banni á Atlantshafsleiðinni til Norðurlanda. Mbl, leitaði upplýsinga um hvað hæft væri í þessu í utanrík isráðuneytinu. Vísaði Niels P. Sig urðsson í loftferðasamninginn, sem gerður var 20. október 1964, og sagt var frá á sinum tíma. — Þar komust rikisstjórnir íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar að samkomulagi, þess efnis að Loftleiðir megi halda áfram að fljúga með 13—15% iægri far- gjöldum en IATA flugfélögin á þessum leiðum, með því skilyrði að hinar stóru Rolls Roys flug- vélar Loftleiða verði ekki notað ar til Skandinavíuferða. í>essi samningur var gerður til tveggja ára og rennur því út í haust, 1. nóvember. Hafa Loft- leiðir farið fram á það við utan- ríkisráðuneytið að þá verði leitað eftir samningum við SAS löndin um lendingu RR-400 flugvéla þeirra. Hefur ráðuneytið farið fram á við þessi lönd að samning ar verði upp teknir. Náðhús sett upp á ferðamannastöðum? Sfálskálar, sem tveir me«i«i gæta Gisti- og veitingastaðaeftirlit- ið er að vinna að því að komið verði upp náðhúsum á þeim stöðum, þar sem þungi ferða- manna er mestur úti á lands- byggðinni. Hefur Edvard Fred- eriksen unnið að því að koma þessu í kring. Eru þegar fengn- ar teikningar að litlum skálum, þar sem vörzlumenn geta haft aðstöðu til sölu á smévarningi og tekið greiðslu fyrir notkun á salernum. Hefur húsameistari ríkisins teiknað slíka skála og er verið að ieita tilboða i stálhús, sem ekki á að þurfa að mála fyrstu 5 árin. Edvard Frederiksen nefndi dæmi um þá staði, þar sem að- kallandi nauðsyn er að reisa slíka skála, því tugir þúsunda manna fara þar um árlega, svo sem við Goðafoss, Ásibyrgi, Hall- ormsstaðaskóg, í Þórsmörk, við Grýtu, á Selfoss o. s. frv. Sagði hann að þar þyrfti að hafa tvo menn á hverjum stað, sem gengju vaktir til eftirlits. Við komu Dananna ti! Keflavikur í gær. Hér sjást báðar þyrlurnar og Catalinabáturinn. Danski flugherinn kannar mögu- leika á notkun þyria á Grænlandi 2 þyrlur leutu hér í §ær á Iei5 slnni vesfur í GÆR kl. rúmlega 6:00 komu tvær þyrlur frá danska flug- hernum til Keflavíkurflugvallar á leið sinni frá Darvmörku til Grænlands. Vélarnar voru um h'álfri klukkustund á undan á- ætlun, en þær komu hingað frá Færeyjum. Blaðamaður frá M'bl. hitti Orm Hansen hershöfðingja, yfirmann fhigsveitarinnar döhsku, á heim ili R. Weymouth aðmíráls á Á VORIN er mest um slys á börnum í umferðinni. I gær urðu 3 litil börn fyrir bíl. Fjög- urra ára drengur hljóp á bil í Nóatúni, 5 ára drengur hljóp á bil á Sogavegi og 7 ára telpa varð fyrir bíl á Laugavegi. Börn þessi munu sem betur fer ekki hafa hlotið mikil meiðsli. Um hádegisbilið í gær, mánudag, varð Gylfi Björnsson Skipholti 12, sem er fjögurra ára fyrir bíl. Bifreið var á leið Flugmenn sömdu 26 tíma samninga- fundur Á SÁTTAFUNDI, sem stóð frá kl. 5 síðdegis á föstudag til kl. 7 á sunnudagsmorgun hjá sátta- semjara, tókust samningar milli fiugmanna og vinnuveitenda. Voru samningar unðirritaðir með fyrirvara um samþykki stéttarfélaga. Samningarnir eiga að gilda frá 1. maí til 1. febrúar. Höfuðágreiningsefnið við samn ingsgerðina var fyrirkomulag vinnutíma og hvíldartímareglna, slysatrygginga og skírteinis- trygginga. Tókust samningar um þessi atriði, svo og laun, en nokkrar fyrirkomulagsbreyting- ar voru gerðar á skipun í launaflokka. Keflavíkurflugvelli skömmu eft- ir komu Dananna. Þegar þyrlurn ar lentu voru nokkrir yfirmenn varnarliðsins á Keflavíkurfiug- velli til að taka á móti flugsveit- armönnum, en auk þyrlanna kom dönsk Catalínaflugvél, sem fylgdi þeim yfir hafið. Hansen hershöfðingi sagði að þessi för væri farin til þess að kanna með hverjum hætti nota mætti þyrlur á sem hagkvæm- niður Nóatún og fór fram úr annarri á gatnamótum Skipholts en á lítilli ferð. Sendiferðabif- reið stóð þar austanvert við Nóatún, þar sem bifreiðastöður eru bannaðar og fram undan þeim bil kom litli drengurinn hlaupandi og lenti á framenda bílsins á g ötunni. Fékk hann högg á brjóstkassann og var fluttur á Slysavarðstofu. Um 6 leytið varð Solveig Björnsdóttir, 7 ára fyrir bíl á móts við Laugaveg 71. Meiddist hún eitthvað á andliti og var flutt á Slysavarðsofu. Klukkan að verða 9 í gær- kvöldi hljóp 5 ára drengur, Kristján Magnússon, Litlu Hlíð við Sogaveg á bíl og var flutt- ur á Slysavarðstofu, en lítið meiddur. astan hátt til ýmissar þjónustu á Grænlandi og þá fyrst og fremst í sambandi við björgun úr sjávarháska og til aðstoðar skipum við Grænlandsstrendur. Þyrlurnar héldu fré Kaup- mannahöfn laust eftir hádegið á sunnudaginn eftir dönskum tíma og flugu til Sola við Sta- vanger í Noregi og var þar gist í fyrrinótt. f gærmorgun var svo haldið til Vogeyjar í Færeyjum, en þaðan farið af stað á ný kL tæplega 3 i gær eftir ísl. tima. Hér í Keflavík var svo lent sem fyrr segir laust eftir kl. 6.00. Catalína-flugbáturinn, sem fylgdi þyrlunum kom beint frá Dan- mörku í gær og hafði samflot með þeim frá Færeyjum yfir hafið. Héðan var áætlað að halda 1 morgun til Kulusuk á austur- strönd Grænlands og átti Cata- línan að hafa samflot með vélun um en þaðan skal svo flogið til Narssarsuaq og heldur Catalinan Framhald á bls. 31 Eldtir í Slippntim í GÆR klukkan hálf fimm var slökkviliðið kvatt að Slippnum, Var eldur í verkstjórahúsinu á annarri hæð, en þar í horni voru geymdar málningasprautur, botn farvi o. fl. Var talsverður eldur í þessu. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn, en nokkrar skemmdir urðu. Siálfboðaliðar á kiördag ÞEIR sjálfboðaliðar, sem ætla a» vinna fyrir Sjálfstæðisflokkinn á kjördag, tilkynnti þátttöku sina sem fyrst í símum: 2140» og 17100, eða í Hafnarstræti 19, 3. hæð (hns HEMCO). Bílar á kjördegi ; I ÞEIR stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem lána vilja | flekknum bifreiðar sinar á kjördegi 22. maí eru beðnir að | hafa samband við skrifstofu bilanefndar í Valhöll. : Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13—22 alla virka % daga. Síinar 15411 og 17103. if Stjórn bílanefndar Sjálfstæðisflokksins. £ 3 lítil börn fyrir bíla Tvö lilupti á bílana

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.