Morgunblaðið - 24.05.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.05.1966, Qupperneq 24
1 MORCU NBLADID Þriðjudagur 24. maí 1966 Laxveiði í Langá Til leigu eru 9 dacar frá rrnrgni 10. júní til kvölds 18 iúní. sam- tals 4 stengur báðum megin ári nnar fvrir landi jarðanna Lang- árfoss. Ánabrekku. Lanfáss og Álfgerðarholts. Upplýsingar veittar hjá: Ferðaskrifstofa Zoega hf Hafnarstræti 5 Símar 1- 19-64 og 2-17-20. Kona eða stúlka helzt vön óskast í kaffistofuna (í huffet) að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax. Einnig stúlka til aðstoð- ar í eldhúsi. — Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Brautarholti 22 í dag og næstu daga. O ANDLITSSNYRTING LJÓSBÖÐ LL Bezt að auglýsa í MorgunbEaðinu Sprengingar Maður vanur sprengingum óskast strax. Malbikun hf Suðurlandsbraut 6. —Sími 36454. Hafnarfjörður Ræstingakona óskast. Sælgætisgerðin lllóna Barnapeysur Mikið úrval af fallegum barnapeysum. Heilar og hnepptar peysur. Einlitar og mynztraðar. — Nýkomin sending af fal- legum, ódýrum, vestur-þýzkum drengja- og telpna peysum. f Verð frá kr. 135 Miklatorgi — Lækjargötu 4. Akureyri. snittvélar fyrirliggjandi. I. HSITIHmi IJIIISIS II. Grjótagötu 7. — Sími 24250. Sumar kvöldkjólar nýkomnir, stuttir og síðir, úr frönsku alsilki, ehiffon og svissneskri blúndu. Kjólastofan Vesturgötu 51 Sími 19531. ORLANE-snyrtivörur Á morgun, miðvikudag 25. maí er sérfræðingur frá ORLANE snyrtivöruverksmiðjunum frönsku til við* tals í verzluninni HAFNABÚÐ, Strandgötu 34, fyr- ir þá, sem vilja fá ókeypis leiðbeiningar um notkun ORLANE-snyrtivaranna. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN HAFNABUÐ Snyrtivörudeild — Strandgötu 34. (Apótekshúsinu). — Sími 500-80.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.