Morgunblaðið - 28.05.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.05.1966, Qupperneq 6
6 MORGUNBLADIÐ Laugar3agur 28. maí 1966 íslenzkt birki beinvaxnar garðplöntur. Gróðrarstöðin Birkihlíð. Nýbýlaveg 7, Kópavogi. Sími 41®81. HÓTEL HVERAGERÐI býður yður þægileg herb., veizlumat, kaffi og heima- bakaðar kökur og aðra þjónustu fyrir ferðafólk. Pantið fyrir hópa. Hótel Hveragerði. Tveir þýzkir menn óska eftir 2 herbergjum tii leigu. Þurfa ekki að vera í sama húsi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Herbergi — 9849“. Rambler Claccic 1964 til sölu, keyrður 70.000 km. Upplýsingar í sima 2-16-41 næstu tvo daga, mil'li 5 og 7. íbúðarskúr 40 ferm. til sölu og flutn- ings að Hlaðbrekfcu 4, Kópavogi. Sölutiiiboð send- ist. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu í sumar, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 32022. Loftpressa ti-1 leigu í stór og smá verk. Uppl. í síma 33544. Hraðbátur — Listibátur Hraðbátur, vel með farinn, óskast til kaups. Uppl. í síma 12319 og 16537. Viltu selja Volvo? Vil kaupa Volvo P-544 eða Amazon model 1963 til 1964. Staðgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 36853. Taunus 12 M fólksbifreið fimm manna model 1962 til sölu. Bif- teiðin er vel með farin. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Upplýsingar í síma 30532. Herbergi óskast Iðnaðarmann vantar herb., helzt sem næst Múlahverfi. Uppl. í sima 38430. Hveragerði Til leigu óskast íbúð 3—4 herb. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sumar — 9851“. Ford — Prefekt til sölu í gangfæru standi ásamt öðrum í varastykki. Sími 41255. Píanókennsla Get tekið nokkra nemend- ur í sumar. Gunnar Signrgeirsson Drápuhlíð 34. Sími 12626. Rauðblesóttur hestur 7 vetra, af góðu kyni til sölu. Uppl. í síma 34944. Hvítasunnumessur Dómkirkjan. Hvítasunnudag kl. 11, séra Jón Auðuns. Kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. Annan hvita- sunnudag: Kl. 111 séra óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan 1 Hvítasunnudagur messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja. Hvítasunnudagur guðsþjón- usta kl. 11. Séra Jón Thoraren sen og guðsþjónusta kl. 2. i Séra Frank M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Kópavogskirkja. Hvítasunnudag, messa kl. 2. Annan í hvítasunnu barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Hvítasunnudagur messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason og messa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Annan hvítasunnu- dag messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Gaulverjarbæjarkirkja. Á hvítasunnudag kl. 2 ferm ing. Séra Magnús Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa hvítasunnudag kl. 10 (ath. massutímann) séra Gísli Brynjólfsson predikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjarnarkirkja. Messa hvítasunnudag kl. 2. Ferming, séra Garðar Þor- steinsson. Oddi — Stórólfshvoll. Fermingarmessa og altaris- ganga í Oddakirkju hvíta- sunnudag, kl. 2. Fermingar- messa og altarisganga í Stór- ólfshvoli kl. 14 á annan hvíta sunnudag. Sóknarprestur. Elliheimilið. Messa verður á hvítasunnu dag kl. 10. Prestur séra Sigur björn Gíslason. Guðsþjónusta kl. 2 annan í hvítasunnu. Prestur séra Magnús Runólfsson. Aðgætið breyttan messutíma. Hveragerðisprestakall. Messa á hvítasunnudag kl. 10.30 og kl. 2 að Kotströnd. Ferming. Messa á annan dag hvítasunnu kl. 2 að Kotströnd Ferming. Séra Sigurður H. G. Sigurðsson. Keflavikurkirkja. Messa á hvítasunnudag kl. 10.30 árd. Barnamessa á ann- an hvítasunnudag kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Hvítasunnudagur messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáusson. Laugarneskirkja. Messa hvitasunnudag kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. En hversu torskildar eru mér hugs- anir þínar, ó Guð, hversu stórkost- legar allar samanlagðar (sálm. 139). í dag er laugardagur 28. mal 1966 og er það 148. dagur ársins. Eftir lifa 217 dagar. Síðdegisflæði er kl. 13:28. Næturvörður vikuna 28. maí til 4. júní 1966 er í Ingólfs Apó- teki. Helgidagsvörður annan hvíta- sunnudag er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Helgarvarzla lækna í Hafnar- firði frá laugardag til mánudags morguns, 21. — 23. maí, Hannes Blöndal, sími 50745 og 50235. Helgidagavarzla annan hvíta- sunnudag og næturvarzla aðfara nótt 31. Kristjáin Jóhannesson, simi 50056. Næturvarzla aðfara- nótt 1. júni, kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknar í Keflavík: 26/5. — 27/5. Guðjón Klemensson, sími 1567. 28/5. — 29/5. Jón K. Jóhannsson, sími 1800. 30/5. Kjartan Ólafsson simi 1700. 31/5. Arnbjörn Ólafsson, simi 1840. 1/6. Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Tannlæknavakt yfir hvítasunn una. Sunnudagur 29. maí (hvíta sunnudagur) Engilbert Guð- mundsson, Njálsgötu 16, sími 12547 kl. 2—4. Mánudaginn 30. maí Annar i hvitasunnu. Sigurgeir Steingrima son, Hverfisgötu 37, sími 23495 kl. 10—12. Framvegis verður tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Sunnudagur: RMR-1-6-20-VS-MT-HT. Ytri-Njarðvík. Barnamessa í Stapa á hvíta- sunnudag kl. 4. séra Björn Jónsson. Útskálaprestakall. Messa að Útskálum kl. 2, Hvalsnesi kl. 5. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Kirkja óháða safnaðarins. Hvítasunnudagur, hátíðar- messa kl 2. Safnaðarprestur. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholts skóla hvítasunnudag kl. 10.30 Vinsamlegast ath. breyttan messutíma. Séra Ólafur Skúla son. Grindaviknrkirkja. Messað á hvítasunnudag kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnir. Messað á annan í hvíta- sunnu kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa á hvítasunnudag kl. 2. Barnamessa á annan hvíta- sunnudag kl. 1,30. Séra Björn Jónsson. Mosfellsprestakall. Hvítasunnudagur, messa að Árbæ kl. 11 messa að Lága- felli kl. 2, messa að Brautar- holti kl. 4 og messa að Mos- felli kl. 21. Séra Bjarni Sig- urðsson. Bessastaðakirkja. Messað annan hvítasunnu- dag kl. 2. Ferming. Séra Garð ar Þorsteinsson. Ásprestakall. Á hvítasunnudag messa kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím- ur Grímsson. Langholtsprestakall. Hátíðarguðs.þjónusta á hvítasunnudag kl. 10,30, báðir prestarnir. Háteigskirkja. Hvítasunnudagur messa kl. 3. Séra Erlendur Sigmunds- son. Annar hvítasunnudagur messa kl. 10,30. Séra Arngrím ux Jónsson. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli guðsþjón usta á hvítasunnudag kl. 10 30 Séra Felix Ólafsson. Reynivallaprestakall. Hvítasunnudagur, messa að Saurbæ M. 11,30 f.h. ferming. Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. ferming. Séra Kristján Bjamason. Eyrarbakkakirkja. Annan hvítasunnudag kl. 5 e.h. messa. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja. Annan hvítasunnudag kl. 2. messa. Séra Magnús Guð- jónsson. HAMINGJU TIL Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, Auðbjörg Björnsdóttir og Guð- mundur Benediktsson. Heimili. þeirra verður á Flókagötu 61. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Einar Högnason, skósm. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Karen Brun-Madsen hár- greiðslukona og Sigurður H. M. Ingólfsson bílamálari. Heimili þeirra verður á Suðurgötu 27 Hafnarfirði. í dae verða gefin saman í hjónaþand af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ingibjörg Böðvarsdóttir og Gunnlaugur Magnússon, raf- virkjam. Heimili þeirra verður á Garðavegi 6, Keflavik. í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni Ólafia Sveinsdóttir og Agnar Ármanns- son. Heimili þeirra verður að Miðtúni 48. í dag verða gefin saman I hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Björg Sverrisdóttir skrifstofumær, Hæðargarði 22 o.g Guðmundur Hervinsson, húsa- smiður Langholtsveg 120. í dag verða gefin saman I Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni, ungfrú Edda Borg Stígs dóttir Álfhólsveg 29, Kópavogi, og Magnús Óskar Magnússon Álfaskeiði 80, Hafnarfirði. Gnðmundur Einarsson, Heiðar- braut 14, Akranesi verður 75 ára 29. maí 1966. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Klara Hilmars- dóttir, skriistofustúlka, Safa- mýri 89 og Þórður Kristjánsson. húsasmíðanemi, Álftamýri 20. Hinn 20. maí, ýoru gefin sam- ann í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Arndís Helgadóttir og Sigurður Þor- valdsson. Tómasarhaga 43. (Ljósm.: Loftur h.f.). ""1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.