Morgunblaðið - 28.05.1966, Page 7

Morgunblaðið - 28.05.1966, Page 7
Laugardagur 28. ffla! 1966 MORGU N BLADID 7 W R É T T I R Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að börn yfir eins árs aldur mega koma til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: í barnadeild á Baróns- stíg alla virka mánudaga kl. 1 — 3 e.h. Á barnadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtudaga kl. 1 — 2.30. Mæður eru sérstak lega minntar á, að mæta með í börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með börn á aldrinum 1 — 6 ára til læknisskoðunar en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 hvítasunnudagskvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Skógraaktarfélag Mosfells- hrepps heldur aðalfund 3. júní í Hlégarði kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf og kvikmyndasýning. Stjórnin. Er kominn heim. Séra Árelíus Níelsson. Kvennaskólinn í Reykjavík: Stúlkur sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur komi til við- tals í skólanum fimmtudaginn 2. júní kl. 8 e.h. og hafi með sér prófskírteini. Konur, Keflavík. Athugið, að dagheimili kvenfélagsins tekur til starfa 1. júní í skólanum við Skólaveg. Nokkur pláss laus. -— Nefndin. Kvenfélagið Hrönn: Munið ferðalagið í Laugardal 1. júní Tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum 11306, 23756, 36112 eða 16470. I Kappreiðum Hestamannafélags ins Sörla í Hafnarfirði, sem halda átti í dag hefur verið frest að. i Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Lagt af stað í ferða- lagið að lokinni guðsþjónustu á hvítasunnudag kl. 10.30. Stjórnin Kristileg samkoma á bæna- etaðnum. Fálkagötu 10, sunnudag kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 19. Allir velkomnir. Aðventukirkjan. Æskulýðs samkoma laugardagskvöld kl. 8.30. Ræður, sögur, tónlist. Hvítasunnudag og annan í hvíta sunnu fræðslukvöld báða dag- ana kl. 8,30. Ræðumenn: O. J. Olsen og Ervin Roenfelt frá London. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavíkur, Há- túni 2: Almenn samkoma hvíta- sunnudag kl. 8. Ræðumaður: Ás- mundur Eiríksson. Kórsöngur. Einsöngur: Hafliði Guðjónsson. Samkoma annan hvítasunnudag kl. 8. Ræðumaður Glenn Hunt. Fíladelfía Keflavík: Söng- og hljómlistasamkoma verður hald in í Keflavíkurkirkju annan hvítasunnudag, kl. 4 e.h. Kór Fíladelfiusafnaðarins syngur. Einsöngur: Hafliði Guðjónsson. Stjórnandi: Árni Arinbjarnarson. Hjálpræðisherinn: 1. hvíta- eunnudag samkomur kl. 11 og 20.30. 2. hvítasunnudag kl. 20.30: Kristjana Möller lautenant tek ur þátt. Geoffe Rayne og frú frá Englandi taka þátt í samkom- unnum um hátíðina. Allir hjait- anlega velkomnir! Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðju daginn 31. maí kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla í bast, tága og perluvinnu. Fé- lagskonur tilkynni þátttöku *ína í síma 12523 og 19904. Kristniboðsfélag karla Reykja- vik. Fundur 2 hvítasunnudag kl. 5 eJh. kveðjufundur. Kvenskátar. Seniorar, Svann- •r, Mömmuklúbbur o.fl. Munið fundinn að Hallveigarstöðum (í húsakynnum kvenskáta) þriðju- Eftir hvítasunnu mun koma til Reykjavíkur hljómsveitin teir frá Akureyri. Hana skipa: Sígurður Ringsted, trommur, Kári Gests- son, sólógítar, Haraldur Tómasson, rytmagítar, Stefán Ásgrímsson, bassagítar og Aðalsteinn Bergdal, söngvari. Myndin er af þeim félögum. daginn 31. maí kl. 8.30 e.h. Kon- ur úr stjór BÍS og skátaráð sjá um veitingar. Ljónslöpp Lárus Salómonsson: Lífið ljómar í gleði, lágnættis sól er rjóð. Um það sem árla skeði aftaninn kveður ljóð. Sitja á símalínu syngjandi þrastarhjón, glaðleg að gamni sinu gruna ég ekki tjón. Leynist á landi undir löppin með beitta kló: Óvæntar ægistundir, andrán þeim hjónum bjó. Sakleysið geiglaust gengur, grunar sér ekki tjón. Saman ei sitja lengur syngjandi þrastarhjón. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudagfa, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga ki. 2 og sunnudaga ki. 21:00. Afgreiðsla I Umferðarmiðstöðinnl. Hafkip h.f.: Langá fór frá Kefla- vík 27. þm. til Eskifjarðar. Laxá er í Reykjavík. Rangá kom til Rvíkur 24. þm. frá Hull. Selá er 1 Hamborg. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 24. þm. frá Dublin til NY. Hofsjökull kom í gær til Felixtow frá Le Havre. Langjökull fer í dag frá Georgtown, Prince Edwardeyjum til Brevik, Noregi. Vatnajökull fer í dag frá Rotterdam til Bremen og Hamtoorg- ar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er { Rvík. Esja fór frá Keflavík ki. 24:00 í gærkvöld til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðu- breið er í Rvik. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Stettin til Aabo og Sörnes. Jökulfell er væntanlegt til Camden 30. þm. Dísarfell fór 27. þm. frá Mántyluoto til íslands. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga- fell fer [ dag frá Sauðárkrók til Húsavíkur. Hamrafell er væntanlegt til Constanza á morgun. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. H.f. Eimkipafélag íslands, Bakka- foss er væntanlegur til Rvíkur í dag 27. þm. um kl. 19:30 frá Hull. Brúarfoss kom til Rvíkur 21. þm. frá NY. Dettifoss fer frá NY 28. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Osló 25. þm. til Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar, Siglufjarðar og Akureyrar. Ckiðafoss fór frá Cambridge 26. þm. til NY og Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík 28. þm. kl. 15 :(K) til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er f Kaupmannahöfn. Mánafoss fer frá Bromborough í dag- 27. þm. til Ar- drossan, Fuhr og Gautaborgar. Reykja foss fer frá Gautaborg í dag 27. þm. til Þorlákshafnar og Rvíkur. Selfoss fer frá Akranei í dag 27. þm. til Grundarfjarðar. Skógafoss fór frá Kotka 24. þm. til Osló og Rvíkur. Tungufoss fer frá London [ dag 27. þm. til Hull og Rvíkur. Askja fer frá Hamborg í dag 27. þm. til Rvíkur. Katla fór frá Reyðarfirði 26. þm. til Ebjerg. Rannö fer frá Gautaborg í dag 27. þm. til Leningrad. Echo fró frá Akranesi 26. þm. til Leningrad. Hanseatic kom til Rvíkur í dag 27. þm. frá Akranesi. Felto kom til Gdynia í dag 27. þm. Gol fór frá Hamborg 24. þm. til Rvíkur. Saggö er í Hafnarfirði, fer þaðan til Vents- pils. Nyhans Rose fer frá Kaupmanna höfn 3. þm. til Kristiansand og Rvík- ur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í jálfvirkum ímsvara 2-1466. LÆKNAKS FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 1. maí til 9. júli Stg.: Jón G Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur >or- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn t>. Þórðarson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— 20/6. Stg. Ólafur Jóhannsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Ölafur Helgason fjarv frá 26. apríl til 1. júní. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstrætl 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Oákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. til 1/6. Stg. (heimilislæknir) 20442 og heima 31215. (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. mai til 1. júní. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Albertsson fjv. frá 20/5— 24/5. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Þórhallur Olafsson, Lækjargötu 2, sími VÍSIiKORN Lífið um hið liðna snýst löng-um það ég segi. Aldrei gamall verð ég vist vinur elskulegi. Kjartan Ólafsson. sá HÆST bezti Isadora Duncan, sem var fræg dansmær, skrifaði einu sinni George Bernard Shaw og stakk upp á, eða svo segir í skrítlunni, að þau hefðu átt að eignast barn saman. í>að hefði þá ef til vill erft fegurð hennar og hina skörpu greind hans. Shaw svaraði um hæl: — Frú mín góð. Ég er mjög upp með mér af skjallyrðum yðar — en mér hrýs hugur við tilhugsuninni, ef erfðirnar sneruet nú við og barnið fengi útlit mitt, en gáfur yðar. 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit, er vanur. Upplýsing- ar í sima 50041. Góður 40 ferm. bílskúr til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 17487. Keflavík Ung reglusöm hjón með 1 barn va-ntar íbúð. Góð umgengni. Fyrirframgr. — Upplýsingar í síma 1665. Sólrík stofa með húsgögnum, síma og nýtízku þægindum til leigu fyrir „túrista" eða útlend hjón. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júní, merkt: „Lúxus 9826“. Stofa og eldhús óskast til leigu í vestur- bænum fyrir fullorðna konu; í sumar eða haust. Tilboð merkt: „Reglusemi 9854“ sepdist Mbl. íbúð til Ieigu 3ja herb. nýleg ibúð í vest- urbænum til leigu. Teppi á gólfum og gluggatjöld fylgja. Fyrirframgr. Tilboð merkt: „Vesturbær 9354“ sendist afgr. Morgunblaðs- ins í síðasta lagi á þriðjud. Til leigu Stórt herbergi í vesturbæn- uim. Tilboð sendist til Mbl., merkt „Fyrirframgreiðsla". Húshald Kona óskast til að taka að sér húshald fyrir eldri mann. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „9856“. Leigubílstjóri óskast á góðan bíl um óákveðinn tíma, helzt með ökukennararéttindi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dug- legur, reglusamur — 9858“. Til sölu miðstöðvarketill 3 !4 ferm. með Gilbarcko brennara með tilheyrandi rofum. Einnig 900 1. olíu- tankur. Til sýnis í Dreka- yog 10 eftir kl. 8 e.h. Tannsmíðanemi óskast piltur eða stúlka. Tilboð m e r k t: „Tannsmíðanemi — 9353“, sendist afgr. Mbl. þrið j udagskvöld. Til leigu Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Einnig bílskúr leigist m-eð eða sér í lagi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40308. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 2038. Til leigu 2 stofur, önnur með baði og eldhúsaðgangi. Hin með eldhúskrók, sérsalerni og inngangi. Uppl. að Hraun- teig 24, 2 hæð. Karlakórinn VÍSIR frá Siglufirði Söngstjóri: Gerhard Schmidt. Einsöngvarar: Guðmundur Þorláksson, Sigurjón Sæmundsson og Þórður Kristinsson. Sólókvartett: Guðný Hilmarsdóttir, Guðmundur Þorláksson, Magðalena Jóhannesdóttir og Marteinn Jóhannesson. Hljóðfæraleikarar: Elías Þorvaldsson, Gerhard Schmidt, Jónmundur Hilmarsson, Tómas Sveinbjörnsson og Þórhallur Þorláksson. HLJÓMLEIKAR í Bæjarbíói, Hafnarfirði sunnudag kl. 9 (Hvíta- sunnudag), Félagsheimilinu Stapa, Njarðvíkum, mánudag kl. 5 (annan í Hvítasunnu) og í Reykja- vík þriðjudaginn 31. maí kl. 7,15. Aðgöngumiðasala auglýst í Ríkisútvarpinu. Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni Siglfirðingafélagið í Reykjavík efnir til sameiginlegs borðhalds með karlakórnum Vísi nk. þriðjudag, 31. maí, kl. 12 á hádegi í Tjarnarbúð. Þeir Siglfirðingar í Reykjavík og nágrenni, sem vilja taka þátt í borðhaldinu og heilsa upp á Vísismenn, tilkynni þátttöku sína í síma 19000 fyrir kl. 10 f.h., þriðjudaginn 31. maí. Stjórn Siglfirðingafélagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.