Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 7
Þriðjucfagur T Jfiní 1966 MORCU N B LAÐIÐ 7 Murtínus heldur lyrirlestra kl. 09:30 í dag 7. Askja kom til Rvík 2. fró Hamborg. Rannö fer frá Len- ingrad í dag 6. til Kotka og Rvíkur. Echo fer frá Ventspils í dag 6. til Kiel. Fel-to fór frá Kaupmannahöfn 3. til Rvíkur. Saggö fer frá Ventspils dag 6. til Kiel. Nyhavns Rose fór frá Kristiansand 4. til Rvíkur. Grön- ingen fer frá Rotterdam í lag 6. til Hamborgar og Rvíkur. Havpil fer frá Leith í dag 6. til Rvíkur. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar sjálfvirkum símsvara, 2-14-66. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Álborg. Askja er í Rvík. Hafskip h.f.: Langá kemur til Vent- spils í dag. Laxá losar á Austfjarðar- höfnum. Rangá fór frá Belfast í gær til Bremen og Hamborgar. Selá fer frá Hull í dag til Rvíkur. Irren Frijs er í Rvík. Star fór frá Hamborg 2. þ.m. til Ekifjarðar. Erik Sif fór frá Hamborg 3. þ.m. til Reyðarfjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í NY Hofsjökull er í Antwerpen. Langjökull fór 31. f.m. frá Georgtown, Prince Edwardeyjum til Brevik, Noregi. Vatnajökull . er væntanlegur til Rvík á morgun frá Hamborg,. Rotterdam og London. Fyrirlestrar Martinusar. ' Danski lífsspekingurinn Martinus flytur fyrirlestra sína í kvik- myndasal Austurbæjarskólans við Vitastíg þriðjudag 7. júní, mið- vikudag 8. júní og fimmtudag 9. júní kl. 8.30 öll kvöld. Tveir fyrstu fyrirlestrarnir fjalla um efnið: HEIMSMYNDIN EILÍFA 1. og 2. Sá þriðji um Sköpun mannsins í mynd og líkingu guðs. f RETTIR Dómkirkjunni í Skálholti hef- nr verið lokað um tíma vegna framkvæmda í kirkjunni. Til- kynnt verður aftur um, hvenær hún verður opnuð. Fíladelfía, Reykjavík: Safnað- ersamkoma í kvöld kl. 8.30. Rætt um sumarmótið og fleira Hólm- fríður Magnúsdóttir hjúkrunar- kona hefur ávarpsorð. Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið saumafundinn miðviku- dagskvöldið kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan. Þær konur eem ætla að dveljast á barna- og héraðskólanum á Eiðum í sum- ar, sendi skriflegar umsóknir fyr ít vikulok til Laufeyjar Halldórs dóttur, Laugarásveg 5. Upþlýs- ingar gefnar í símurn 40125, 19006 og 51170. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugagerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um- eóknum veita mótttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jóns- dóttir, Víghólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastala- gerði 5, sími 41129, og Guðrún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta- snyrtingu í fundarsal félagsins í Neskirkju (kjallaranum) miðviku daga kl. 9—12 f.h. Tekð á móti tímapöntunum í síma 14755 á þriðjudögum kl. 10—11 f.h. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Earið verður í hálfdagsskemmti- ferð um Reykjanes þriðjudag- inn 8. júní kl. 1:30. Farseðlar af- greiddir á Njálsgötu 3. mánu- daginn 7. júní milli kl. 3—6. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kl. 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis- ekóla á Snæfellsnesi. Kvenfélag Grensárssóknar efn ir til skemmtiferðar þriðjudag- inn 7. júní. Nánari upplýsingar í símum: 35846, 40596 og 34614. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞI>Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kL 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinni. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Sörnes til íslands. Jökulfell fer í dag frá Camden til íslands. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarðar. Helgafell átti að fara í gær frá Gdynia til Ventspils, Leningrad og Hamina. Hamrafell er væntanlegt til Le Havre 12. þ.m. Stapafell er vænt anlegt til Hornafjarðar á morgun. Mælifell er í Þorlákshöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur er í Rvík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Vest- mannaeyjum kl. 19:00 í kvöld til Rvíkur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 09:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 23:15. Heldur áfram til NY kl. 00:15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram 'til NY kl. 03:45. Snorri Þorfinnsson fer til Ósló- ar og Helsingfors kl. 10:15. Flugfélag íslands h.f,: Millilandaflug Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 19:45 í dag frá Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Siglufirði i dag 6. til Vopnafjarðar, Eskifjarðar og Reyðar- fjarðar. Brúarfoss fer frá Rvík í dag 6. kl. 20:00 til Hafnarfjarðar. Detti- foss kom til Rvíkur 4. frá NY. Fjall- foss kom til Rvíkur 3. frá Bíldudal. Goðafoss fór frá NY 2. til Rvíkur. Guilfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Mánafoss fer frá Gautaborg í dag 6. til Hornafjarðar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík í morgun 6. til Akraness, Gdynia og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2. til Gloucester. Camforidge og NY Skógafoss kom til Rvíkur 1. frá Þoriákshöfn og Oslo. Tungufoss fór frá HuJl 3. væntaniegur til Rvíkur, Túnþökijr Ný skomar tú.nþökur til söiu, heimkeyrt. Sími 22564 Keflavík Til sölu er Rafha-eldavél, isskápur og lítií eldhúsirtn rétting með stalvaski. — Sími 2360. Óska eftir ráðskonustöðu. Er með eitt barn. Uppl. í síma 33244. Peningamenn Hver vill lána 50 þús. kr. til stutts tíma, gegn 2. veð rétti í húseign. Tilboð send ist Mbl. mérkt: „Tryggt — 9432“, fyrir 10. júní. Til sölu Sófasett og Sími 35845. barnarúm. — Húseign 5 herb. hæð og 2já herb. ófullgerð jarðhæð til sölu, við Melgerði í Kópavogi. Uppl. gefur Hilmar B. Jóns son, Bankastræti 6. Sími 21350. Laugardaginn 7. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra j Ólafi Skúlasyni, ungfrú Edda Kristín Sölvadóttir og Örn Jó- | hannesson. Heimili þeirra verð- ur að Hofteigi 24, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugav.) Húsasmíðameistarár 19 ára piltur'óskaf eftir að komast að sem lærlingur. Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í síma 12703 frá kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. | Keflavík — Nágrenni Til sölu er skúr. Má inn rétta sem sumarbústað. — Einnig húsgrunnur við Sunnubraut. Upplýsingar í síma 1855 á kvöldin. Barnagæzla Barngóð 11—13 ára stúlka óiskast til að gæta 3% árs telpu, frá 8,45—12, alla virka daga, helzt í Álfta eða Safamýri. Upplýsingar í síma 31418 frá 6—8 í kvöld. Garðeigendur Tek að mér að vinna garð- lönd með jarðtætara. — Sími 22564. Herbergi með aðgangi að eldhúsi, til leigu fyrir reglusaman ein hleypan karlmann. Tilboð merkt: „Hlíðar—9435“ send ist afgr. Mbl. Skemmtibátur til sölu Norskur 15 feta plastbátur, ásamt 10 ha. utanborðs- mótor, til sölu. Upplýsing- ar í síma 41487. Ráðskona óskast strax á heimili í Vestmannaeyj- um. Má hafa með sér bam. Uppl. í sima 1897, Vest- mannaeyjum. Herbergi óskast í 2—4 mánuði. Upplýsingar í síma 23307, eftir kl. 8,00 á kvöldin. Ung, barnlaus hjón vantar 2ja herb. íbúð með eldhúsi, — í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega sendið tilboð í pósthólf 30, Kópa- vogi. Hraðbátur Vandaður hraðbátur til sölu, ásamt 15 h.p. mótor og bátakerru. Báturinn er mjög lítið notaður. Til sýn- is í bílasýningarsal Egiis Vilhjálmssonar h.f. Til leigu 2ja herb. nýleg íbúð í Kleppsholti. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla—9430“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. Willys, árg. ’66 með blæju, til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Jeppi — 9440“ Þann 14. maí voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni. Ungfrú Ásdís Minný Sigurðardóttir og Sigurður Þor- | steinsson. Heimili þeirra verður j að Vesturgötu 34 Keflavík. Nýlega opinberúðu trúlofun sína ungfrú Elín Sigurðardóttir Vatnsnesveg 15 í Keflavík og j Þorvaldur Þorvaldsson, Hafnar- j götu 48, Keflavík. Opinberað hafa trúlofun sína ; stud. phil. Guðrún Larsen, Löngu hl'íð 37, Akureyri og stud. theol. j Aðalsteinn Eiríksson, Þingvöllum Árnessýslu. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragna Valgerður Eggertsdóttir, Steðja, Borgarfirði j og Reynir Ingi Helgason, Grettis götu 66, Reykjavik. Trúlofun opinberuðu um sl. mánaðamót ungfrú Sigríður j Eiríksdóttir Sæland, íþrótta- kennari, Esjuflöt, Biskupstung- um og Árni S. Erlingsson, húsa- smiður, Selfossi. Tifkynningar þurfa að hafa borizt Dagbókinni fyrir kl. 12. Sveilarstjórastaðan í Hveragerðishreppi er laus til umsóknar. Tæknimenntun æskileg. Um- sóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilað á skrifstofu Hveragerðishrepps Breiðumöjrk 18 Hveragerði fyrir 15. júni 1966. 2/o-3/o herb. íbúð óskast í Kópavogi. — Upplýsingar í Prentsmiðju Jóns Helgasonar, Síðumúia 8. — Sími 38740. tifflriMii Allt á börnin í sveitina ..Mi.mim.ihii.iininiilUiMmim.iMiiJiitiiUKitno,. INIHHHk, MHNMMh •vzv.v.v; iHlHlyilNI' IHIINlllHi: lnMnny MIKLATORGI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.