Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.06.1966, Blaðsíða 13
l>riðjudagur 7. júní 1966 MORGU NBLAÐIÐ 13 XTRA-GKIP dekkin gefa 25 % xneiri spyrnu. Framleidd úr úrvá'ls gúmmíi og endast því lerigur. XTKA-GRIP dekkiri eru munstruð af riákvæmni til þess að aksfurinn verði þýðari, en veiti aukna spyrnu þegar mest á riður. Fyrirliggjandi: 750x16. KRAFT- KVEIKJU- KERTML Endurnýið kertin reglulega. I>að er smávægilegur kostnaður að endurnýja kertin, borið saman við þa auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- KARFTKVEIKJUKERTA eykst áflið, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðiileg. Nýtt Champion-kerti geta minnkað eyðsluna um 10%. H.i. Egill Vilhjálmsson Laugaveq 118 - Sími 2-22-40 Orðsending frá öl- og gosdrykkjaverksmiðjum Athygli verzlana og annara sölustaða er vakin á því, að söluskattur greiðist ekki af flöskugjaldi, sem 1. júní hækkaði skv. lögum frá Alþingi um 100% og er nú 60 aurar af hverri flösku af öli og gosdrykkjum og er innifalið í verksmiðjuverði. Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f., Sanitas h.f., Verksmiðjan Vífilfell h.f. íbúð - Hafnarfjörður Ung hjón barnlaus, reglusöm, og vinna bæði úti, óska eftir að taka á leigu 1, 2 eða 3 herbergja íbúð í Hafnarfirði eða Garðahreppi. Má vera í gömlu húsi. Upplýsingar í síma 32-8-30 í dag og næstu daga. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsum við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni oftast full- gerð. — Hagstætt verð. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, IIRL. Málflutningur — Fastéignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. MÖMM Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. PHILIPS HNÍFABRÝNI ómissandi í eldhúsið. hjólbarðar fyrir allan akstur. HI-MILER veitir aukna spyrnu þegar mest á riður. Nýkomii Ódýrar drengja og telpnaúlpur. Verð frá kr. 458.— leddy B Aðalstræti 9, sími 18860 og Laugavegi 31, sími 12815. Bakarí til leigu Til leigu er bakarí í Reykjavík. Bakaríið er í full- um gangi. — Upplýsingar í síma 33193. Bíll öskast Volkswagen sendibíll með sætum og klæddur að innan óskast til kaups nú þegar, eldri en árg. 1962 kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 20763 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Akið á Good Year dekkjum.g OOOD/VEAH Fleiri aka á Good Year en nokkrum öðrum dekkjum P. Stefúnsson hf. Laugavegi 170—"172. — Símar 13450 og 21240. Ilvers vegria borgar sig að kaupa CHAMPXON-KRAFTKVEIKJUKERTIN? Það er vegna þess að CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL ALLO¥“ neistaoddum, sem þola miklu meiri hita, og bruna og endast því mun lengur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.