Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Fðsludagur 17. júní 1966 Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Loftpressa til leigu í stór og smá verk. Uppl. í sima 25544. Ungur húsasmíðanemi sem er að Ijúka námi, ósk- ar eftir íbúð 2—3 herb. og eldhúsi, fyrir haustið. Gæti tekið að sér standsetningu ef með þyrfti. Upplýsingar í síma 41129. Ung hjón með bam, óska eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði strax. FyrirframgreiðsLa. Vinsamlegast hringið í síma 50606. Hjón utan af landi með tvö ung böm, óska eftir íbúð. Uppl. í síma 20839. Vantar stúlku í sveit. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 23086. Keflvíkingar athugið Síminn er 2566 í fiskbúð- inni Arabraut 3. Njarðvíkingar Verzlið við fiskbúðina, þar sem úrvalið er. Fiskbúðin Njarðvík. Múrarar óskast til að múrhúða stigahús. Uppl. í simia 30114. Hall- grímur Magnússon. Ibúð óskast strax 3ja til 4ra herb., í Reykja- vík eða Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 40587. Trésmíðavél til sölu, sambyggð. Þykktar hefill og afréttari 16” hreidd. Uppl. í síma 40595. Ráðskona óskast í sveit í sumar. — Upplýsingar í síma 38016, eftir kl. 7 næstu kvöld. Bfll til sölu Tilboð óskast í Ohevrolet bifreið, árg. 1951. TLl sýnis að Löngubrekku 5, Kópa- vogi. Keflavík — Suðurnes Get bætt við mig vinnu við raflagnir og viðgerðir á raf lögnum. Hörður Jóhanns- son, ravm., Mávabraut 12ÍB Keflavík, sími 1978. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. í ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sættir ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Ver frjálsra þjóða fyrirmynd, ■ ■ ■ ■ ■ ■ þú, friffarljómans guðaríki. ■ ■ ■ ■ Vér sitjum hér viff svalalind, ■ ■ m m þeir söngvar helgir bezt oss líki. ■ ■ m ■ Og allir vilji semja sátt, ■ ■ ■ ■ um sigur biðjum dag og nátt, ■ ■ ■ ■ að engir aðra svíki. — ■ ■ ■ Og hér skal æskan drýgja dáff. ■ ■ ■ Vér Drottni felum allt vort ráff. ■ ■ ■ Svo engir frá hans vegi víkL ■ ■ ■ ■ Her yfir ljómar ný haqs náð. ■ ■ ■ ■ Um norðriff var svo löngum spáð. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sjá, hér viff Guð er glíman háð. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Oss vegnar bezt viff bræffralag, ■ ■ ■ hver bæta skyldi annars hag, ■ ■ ■ ■ þótt brekkan brött oss þyki. ■ ■ ■ ■ Vér heyrum marga harmafregn, ■ ■ ■ ■ er hrokinn æpir lögum gegn. ■ ■ ■ Þar gín við kolsvart dauðans diki. ■. •v ■ ■ Hér virffi f r i ff hinn frjálsi þegn. ■ ■ ■ ■ ■ Ei hér nein grimmd né h a t u r ríki. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sigfús Elíasson. ■ ■ ■ ■ 85 ára er í dag Haraldur Schou. Hann verður staddur að Háa- leitisbraut 115 hjá Baldri Braga- syni. Gullbrúðkaup eiga i dag hjón- in Anna Stefánsdóttir og Ás- grímur Þorgrímsson bóndi á Borg í Miklaholtshreppi. Þau eiga 7 börn öll uppkomin. Búið allan sinn búskap á Borg, og hafa unnið stórvirki á jörðinni. 4 júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Særún Sig- urgeirsd. og Valdimar Sigurðs son. Heimili þeirra er að Hraun- bæ 6. (Ljósm. Jón K. Sæmunds son). Laugardaginn 28 maí vom gef- in saman í hjónaband af sérá Braga Friðrikssyni, ungfrú Edda Borg Stígsdóttir og Magnús Óskar Magnússon, mátsveinn, bæði til heimilis að Álfhólsvegi 29. Kópavogi (L|ósmyndastofa Suðurnesja, sími 1890). Sextíu ára er í dag frú Ragn- heiður Þorsteinsdóttir, Máfahlíð 25. Hún er stödd erlendis á af- mælisdaginn. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jómnn Jörundsdótt ir, Austurbrún 2 og Geir Hauks- son, Skjólbraut 15, Kópavogi. sá NÆST bezti í Rangárþingi bar svo við fyrir mörgum ára-tugum, að bændur tveir lentu í skömmum, og höfðaði annar meiðyrðamál upp úr því. Þegar sýslumaður fór að þinga í þessu meiðyrðamáli, spurði hann stefnandann, hvað hinn hefði sagt, sem hann teldi sér meiðyrði í. „Hann sagði mér að éta skít“, sagði stefnandinn. Sýslumaður vildi eyða málinu og koma á sættum. Hann sagði því: „Menn taka nú oft svo til orða, án þess að farið sé í meiðyrðamál" „En hann sagði mér eð éta allan skít frá því á dögum Nóa,“ sagði bóndi. „Já, það væri mikið át“, sagði sýslumaður. Hann fuUkomni yöur I öllu góöu, tU að gjöra vUja hans, og komi því til ieiöar i oss, sem þóknaniegt er j hans augom fyrir Jesum Krist (Hebr. 13, 21). f dag er föstudagur 17. júni og er það 168. dagnr ársins 1966, Eftir Ufa 197 dagar.. ísland lýöveldi 1944. Fæddur Jón Sigurðsson á Hrafns- eyri við Arnarfjörð 1811. Bótólfsmesso. Árdegisfaáflæði kl, 5.08 Síðdegisfaáflæði kl. 17.34. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Keykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöffinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörffnr er í Vesturbæjar apóteki vikuna 18. júní — 25. júní. Helgidagsvörður er í Iffunnar- apóteki 17. júni. Helgidagsvarzla 17. júni í Hafnarfirði og næturv. afffara- nótt 18. Jósef Ólafsson sími 51820. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 18. — 20. Eiríkur Björnsson simi 50235. Nætnrvarzla aðfaranótt 21. Hannes Blöndal simi 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 16/6. — 17/6. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 18/6. — 19/6. Guffjón Klemenzson sími 1567, 20/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 21/6. Kjartan Ólafsson sími 1700 22/6. Arnbjöm Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Reykja- viknr á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusrta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. --------------------- j VÍSLKOKN TVÖ SJÓNABMIÐ: Fáguð borg meff tárhrein torg, Tæmir sorg úr lyndi. En frekja, gorgeir óp og org. Aldrei borgun fyndi. S. A. Spakmœli dagsins Engin þjóff er þess umkomin aff gerast dómari yfir annarri. — W. Wilson. MESSUR Á SUNIMUDAG Dómkirkjan Fríkirkjan I Reykjavík. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja Ásprestakall Messa kl. 11- Séra Erlendur Messa í Laugarneskirkju Sigmundsson. kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Laugameskirkja Grindavíkurkirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Messa kl. 2. Séra Jón Árni Svavarsson. Sigurðsson. Hafnarfjarffarkirkja Messa' kL 10. Við messuna verða vígðir 2 nýir ljósahjllm ar og steindur skrautgluggi. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 11. Séra Sigurður Kristjánsson prófastur á ísa- firði (Athugið breyttan messutíma) Séra Gunnar Árnason. Oddl Messa kl. 2. Séra Stefán Lámsson. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason prédikar. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. Séra Guðmundur Guðmundsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur: Séra Gisli Brynjólfsson. Athugið breyttan messutíma. Séra Frank M. Halldórsson. Garffakirkja GuðSþjónusta kl. 10.30. Minnzt verður þess, að 100 ár em liðin frá fæðingu Dr. Jóns Helgasonar biskups. Garðakórinn syngur með að- stoð Ann Jones hörpuleikara. Séra Bragi Friðriksson. Háteigskirkja Messa kl. 10.30. Séra Am- grímur Jónsson. Keflavík Messa í samkomusal Gagn- fræðaskólans kl. 10.30. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarffvíkurkirkja Messa kL 2. Séra Björn Jónsson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Kirkjan aff Utskálum. Þar verffur messaff kl. 2 í dag. Ólafur Skúlason messar. Kirkjukór Bústaðasóknar í Reykja- vík syngur, og safnaffarfólk þaffan verffur viff messuna. Sókn- arprestur aff Útskálum er séra Guðmundur Guffmundsson. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.