Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 23
Föstudagur 17. J6ní 1966 MORGU N BLAÐIÐ 23 iÆJARBÍ Simi 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASSCHRI&TENSEtl OLE MONTY BODIL STEEN LILYBROBERQ instruMtion i _ * ANHEUSE MEINECKE Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd laugard. kl. 5, 7 og 9 LOFTUR ht. IngólfsKtræti 6. Fantið tíma 1 síma 1-47-72 Hin mikið mntalaða mynd eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. KðPAVaGSBÍð Sín>t 41985. ÍSLENZKUR TEXTI ENGIN SÝNING í DAG 17. JÚNÍ vine v*reai nscape; Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerisk stór- mynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Steve McQueen James Garner. Endursýnd laugardag kl. 5 og 9. ERU OSKIR YÐAR? Vönduð og glæsileg bifreið? Bifreið, sem sameinar kosti sportbifreiðar, stærð og þægindi lúxusbifreiðar? Vér höfum svarið á reiðum höndum: BMW 1800 er bifreiðin, sem uppfyllir allar óskir yðar. KRISTINN GUÐNASON HF KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675 ING6LFS-CArÉ 17. júní-kaffi. — Opnum kl. 2 e.h. Úrvals kökur — Smurt brauð, Ö1 og gosd. Kvöldverður frá klukkan 6 síðdegis. Næsti veitingastaður við Arnarhól. Opið í dag frá kl. 2 — 11,30. SAMKOMUR Kristileg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10 sumnud. 19. júní kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.m. — Allir velkomnir. FÉLAGSLÍF Valur, handknattleiksdeild. Kvennaflokkar. ÆFINGAR eru hafnar og verða fyrst um sinn innan- húss í íþróttahúsi félagsins: Mánudaga kl. 18,00—19,00 10—14 ára — 19,00—20,30 n. flokkur. — 20,30—22,00 Mfl. og 1. fl. Fimmtudaga kl. 18,30—20,00 10—14 ára. Föstudaga kl. 19,00—20,30 II. fl. — 20,30—22,00 Mfl. og 1. fl. Þær stúlkur, sem ætla sér að vera með 1 sumar, mæti á æfingarnar mánudagimn 20/6. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Hópferðabilar allar stærðlr i—;------— -e.ÍN6irvtR Simi 37400 og 34307 Ferðaritvélar Vandaðar, sterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimiiis og skóla- notkunar. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GÍSLASON & co hí Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. páÁscafii Lokað ■ kvöld Laugardagur 18. júní Gömlu dansarnir Silfurtunglið Föstudagur 17. júní OPIÐ í KVÖLD. Laugardagur 18. júní Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika DANSSTJÓRI: GRETTIR. Aðgangur kr. 25. Fatageymsla innifalin. IMýtt Dansað ffiil kl. 1 Mýtl INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir annað kvöld kL 9 HLJÓMSVEIT JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. SÖNGVARI: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Lokað í kvöld opið laugardags- kvöld til kl. 1.00 KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936. SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.