Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.06.1966, Blaðsíða 25
Fðsfuðagur 17. júní 1966 MORGU NBLAÐIÐ Z5 SHtltvarpiö j Föstudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 6:00 Morgunbæn Séra Gunnar Árnason flytur. 8:0ö Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8:30 íslenzk sönglög og alþýðulög. (9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna). 10:10 Veðurfregnir. 10:25 íslenzk kór- og hljómsveitarverk a. „Þjóðhvöt44. Kantata eftir Jón Leifs. Alþýðukórinn og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja; dr. Hallgrímur Helgason stj. b. „Endurminningar smala- drengs'S svíta eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll Pampichler Pálsson stj. c. „Mansöngur úr Ólafs rímu Grænlendings“ eftir Jórunni Viðar. Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. d. íslenzk svíta eftir Hallgrím Helgason. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur undir stjórn höfundar. e. „Frelsisljóð‘\ kantata eftír Árna Björnsson. Karlakór Kefla víkur og Haukur Þórðarson syngja. Stjórnandi: Herbert Hribershek Ágústsson. Planó- leikari: Ásgeir Beinteinsson. f. „Brotaspil“, hljómsveitarverk * eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíðin sett Valgarð Briem lögfræðingur, formaður þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Þorsteinn L. Jónsson prest ur í Vestmannaeyjum messar Dómkórinn og Magnús Jónsson óperusöngvari syngja. Máni Sig urjónsson leikur á orgelið. c. 14:15 Hátíðarathöfn við Aust urvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm sveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar^ Þjóðsöngurinn leikinn og sung- inn. Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. d. 15:00 Barnaskemmtun á Arn- arhóli Lúðrasveit unglinga leikur und ir stjórn Karls O. Runólfssonar. Leikhúskvartettinn syngur lög úr „Járnhausnum** eftir Jón Múla Árnason. Róbert Arnfinnsson og Borgar Garðarsson flytja leikþáttinn „Einkunnabókina“. Barnakór úr Melaskólanum STÓRDA AFHÆUSDANSLEIKUB! - KVEÐJUDANSLEIKUR! AÐ HLÉGARÐI 1 KVÖLD KL. 9 DÁTAR leika nýjustu lögin m. a. Paperback writer, Monday- Mon- day og Pretty Flamingo. * AFMÆLISDANSLEIKUR DÁTA. NAKVÆM- LEGA EITT ÁR í DAG FRÁ ÞVÍ DÁTAR LÉKU Á SÍNUM FYRSTA DANSLEIK. Q LOGAR FRÁ VESTMANNAEYJUM! HIN GÓÐKUNNA HLJÓMSVEIT LOGAR FRÁ VESTMANNAEYJUM SEM SLÓ í GEGN 1 REYKJA VÍK í FYRRASUMAR OG VAKTI ATHYGLI FYRIR GÓÐAN LEIK Á HLJÓMLEIKUM THE HOLLIES í VETUR, KEMUR TIL LANDSINS í DAG OG LEIKUR AÐ HLÉGARÐI í KVÖLD. # DÁTAR í HLJOMLEIKAFOR ÞETTA VERÐUR KVEÐJUDANS- LEIKUR DÁTA Á SUÐURLANDI, ÞAR SEM HLJÓMSVETIIN ER Á FÖRUM ÚT Á LAND í HLJÓMLEIKAFÖR! r __ r # SIÐASTI DANSLEIKURINN AÐ HLEGARÐI' í NOKKRAR VIKUR VEGNA BREYTINGA OG ENDURNÝJUNAR Á SALARKYNNUM. Sætaíerðir frá Hafnarfirði og Umferðamiðstöðinni kl. 9 og 10 HLÉGARÐUR syngur; Magnús Pétursðon stj. Alli Rúts og Karl Einarsson leika „Litla og Stóra<4# Skátar syngja skátalög. GLAUMBÆR DIGNO CARCÍA AND HIS PARAGUAYAN TRÍÓ. skemmta í kvöld. Opið í síðdegiskaffinu. Laugardagur 18. júní DIGNO CARCÍA AND HIS PAPAGUAYAN TRÍÓ. ERNIR og GUÐMUNDUR INGÓLFSSON. GLAUMBÆR simi 11777 Alli Rúts syngur gamanvísur. Heimir Sindrason og Jónas Tómasson syngja og leika. Stjórnandi og kynnir barna- tímans er G-isli Alfreðsson e. 18:00 Dansskemmtun 1 Lækj- argötu fyrir börn og unglinga Magnús Pétursson píanóleikari og hljómsveitin Toxic leika fyr ir dansi, sem Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar. f. 17:00 Hljómleikar 1 Hallargarð inum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stj.: Páll Pampichler Pálsson. g. 17:45 íþróttir á Laugardals- leikvangi. Baldur Möller form. íþróttabandalags Reykjavíkur flytur ávarp. Jón Ásgeirsson lýs ir íþróttakeppni. 18:15 Miðaftanstónleikar a. Gaudeamus44 syrpa af stúdentalögum 1 útsetningu Jóns Þórarinssonar. Erlingur Vigfússon, Friðrik Eyfjörð, Guðmundur Jónsson, Hjalti Guðmundsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Ragnar Björnsson stj. b. „íslandia'* hljómsveitarverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur; Bodan Wodiczko stj. c. Píanólög eftir íslenzk tón- skáld. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veður- fregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkir kvöldtónleikar a. Hátíðarforleikur eftir Pál ís- ólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; höfundurinn stj. b. Formannsvísur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested Guðmunjur Guðjónsson, Guð- mundur Jónsson og Karlakór Reykjavíkur syngja; höfundur stjórnar. Við píanóið: Fritz Weisshappel. 20:30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli a. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. b. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri flytur rarðu. c. Karlakórinn Fóstbræður syng ur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson d. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les „Gunnarshólma“ eftir Jónas Hallgrímsson. e. Svala Níelsen og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar syngja. Við hljóöfærið: Ólafur Vignir Albertsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Dansinn dunar. Útvarp frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti: Hljómsveitir Ragnars Bjarna- sonar, Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveitin Dátar leika. Söngvarar: Ragnar Bjarnason og Sigríður Magnúsdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 01:00 Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. Utvarpið heldur átram á bls. 26 HOTEL 17. júní Blomasaluíiinn opinn Kvöldverður frá kl. 7. Borðpantanir í síma 22321.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.