Morgunblaðið - 29.06.1966, Side 5
Miðvikudagur 29 jðnf 1966
MORGUNBLAÐIÐ
5
Guðmundur Einarsson við myndsegulbandið.
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
ÍSLENZKT sjónvarp er n«
ekki lengur f jarlægur draum-
ur. Senn líður að því, að fs-
lendingar sjái á skermum sín-
um, sjónvarpssendingar sem
íslenzkir menn stjóma og
skipuleggja. Að undanförnu
hafa starfsmenn sjónvarpsins
unnið ötullega að því, að
skipuleggja hina vaentanlegu
dagskrá, og meðal annars far-
ið út á landsbyggðina í efnis-
leit. íslenzka sjónvarpið verð-
ur fyrst og fremst íslenzkt
sjónvarp og mun stefnt að því,
að nóg verði af innlendu
skemmti -og menningarefni.
Tilgangur sjónvarps er hvort
tveggja í senn: Að skemmta
Tæknimennimir við sjónvarpsupptökuvagninn. T.v. Ingvi Hj örleifsson, ljósameistari; Per
Laksö, tæknifræðingur; Guðmundur Eiríksson, myndstjóri; Jón Þór Hannesson, hljóðupp-
tökumaður, sem núna er að fara út til Kaupmannahafnar að kynna sér hljóðupptöku („dubb
ing“) hjá danska sjónvarpinu, Jón Hermannsson, tæknifræðingur, Jón Þorsteinsson, verk-
fræðingur, Sigurður Einarsson, umsjónarmaður með myndse gulbandi.
Islenzkt sjónvarp
á næstu grósum
og fræða, en í því tilliti getur
það haft mikið uppeldislegt
gildi ef rétt er á spilunum
haldið. Eflaust munu margir
kunna vel að meta það að
heyra ekki aðeins atburði líð-
andi stundar í fréttatíma sjón-
varpsins, heldur og að sjá
þá, svo nokkuð sé nefnt.
Ekki er enn ákveðið hvenær
útsendlngar hefjast, en með
hverjum deginum sem líður
nálgast sú stund, er mynd ís-
lenzka þularins og þulunnar
toirtist á skerminum og til-
kynni, að íslenzkt sjónvarp
sé hafið. Verður sá atburður
eflaust skráður á spjöld sög-
unnar síðar meir.
í fyrradag var skipað á land
í Reykjavík stórum vagni,
sem yfirleitt er notaður til
að taka upp sjónvarpsefni
utanihúss. Vagninum hefur
verið ekið í heimkynni sín
hérlendis í upptökusalinn áð
Laugavegi 176, og eins og
Pétur Guðfinnsson komst að
orði við tolaðamann Morgun-
tolaðsins í fyrradag „sjónvarps
upptökustöð á hjólum“.
Þessi upptökuvagn er feng-
inn að láni frá Sænska sjón-
varpinu og í honum eru mörg
margtorotin tæki, sem nota á
við sjónvarpsútsendingar. —
Borgarbúar mega þó ekki
vænta þess að sjá þennan bíl
aka um götur borgarinnar,
eins og hvern annan strætis-
vagn, heldur verður hann ein-
göngu hafður innan dyra.
„Hann á að verða þunga-
miðja sjónvarpsútsendinga ís-
lenzka sjónvarpsins til að
byrja með“, sagði Pétur Guð-
finnsson, „þar sem við eigum
nú pöntuð erlendis ýmiss nauð
synleg tæki, sem verða ekki
komin til landins fyrr en á
næsta ári. Þá munum við
skila bílnum aftur til Svía“.
Með þessum bíl er staddur
hér á landi sænskur sjón-
varpstæknifræðingur, Per
Laksö að nafni, og verður
hann hinum íslenzku tækni-
mönnum til leiðsagnar og að-
stoðar.
Fleira mætti nefna af mikils
verðum tækjum, „sem við höf-
um verið að safna að okkur
núna undanfarna tvo mán-
uði“, eins og einn tæknimann
anna komst að orði. Þar sem
öllum tækiútbúnaðinum hefur
verið komið fyrir í húsinu,
gefur m.a. að líta mikið tæki,
sem kallast myndsegultoand.
Er það frá Ampex-fyrirtœk-
inu bandaríska. Þetta tæki
starfar mjög áþekkt því
sem gerist og gengur
um venjulegt hljóðsegul-
band — það má taka upp á
það, allt það sem fer fram t.d.
í upptökusalnum, geyma það
efni til eiiífðar á bandinu, eða
þurrka út af því eftir þörfum.
Hefur einn maður, Sigurður
Einarsson, þann starfa að hafa
umsjón með þessu tæki.
Fyrir rúmum mánuði barst
sjónvarpinu mikið tæki, sem
hefur að geyma allt í einu,
kvikmyndasýningarvél, sem
kvikmyndafilmur inn á sjón-
varpskerfið. Kom þetta tæki
alveg nýtt frá hinum þekktu
þýzku verksmiðjum, Fernseh.
Verður þetta eina tæki látið
nægja í fyrstu, en síðar meir,
þegar sjónvarpið hefur enn
aukið starfssvið sitt mun ann-
að verða fengið. Nú, og ekki
má svo víkja frá tæknideild-
inni, án þess að minnst sé
á textavélina, sem er ákaflega
margbrotið tæki, og sett sam-
an af frændum okkar Norð-
mönnum. Þetta tæki á í náinni
framtíð að setja íslenzkan
texta við það erlenda efni,
sem sent yerður út. Þýðingin
á efninu er vélrituð með ákaf-
lega stóru letri á spólur, sem
komið er fyrir inn í texta-
vélinni, en sú er í beinni
tengingu við sýningar-
vélina, sem áður er greint frá.
Þýðandi textans verður sjálf-
ur að sjá um að setja text-
ann við kvi'kmyndina um leið
og henni er sjónvarpað. Fer
hann til þess inn í sérstakan
klefa, þar sem hann getur
með sérstöku stjómtæki sett
textann inn á myndina á rétt-
um stað.
„Okkur hérna í tæknideild-
inni er Íítið að vanbúnaði að
hefja sjónvarpssendingar
núna strax“ sagði einn tækni-
mannanna við blaðamann
Mbl., „við þurfum aðeins að
bíða eftir að „stúdíóið" verði
fullgert, og að við komumst
í samtoand við sendinn á Vatns
endahæð“. Upptökusalurinn
eða ,stúdíóið“ verður að fullu
frágengið í ágústmánuði, en
sá salur er um 300 fermetrar
að stærð. Sendirinn á Vatns-
endaíhæð hefur að undanfömu
sent út stillimynd á rás 10,
en kominn er hingað til lands
ins nýr sendir ,og það mun
verða í gegnum hann, sem ís-
lenzka sjónvarpið sendir út
fyrstu dagskrá sína. Að ögn
Jóns D. Þorsteinssonar, verk-
fræðings sjónvarpsins, munu
Kvikmyndasýningarvelin nýja.
(Ol. K. M.)