Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 7
Þriðjuctagur 28. jíinf 1966 MORGUNBLADID Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Hrönn Haraldsdóttir og Einar Magnússon. Heimili þeirra er að Hrauntungu 2, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga veg 20 B. - Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 28. maí voru igefin saman í Neskirkju af séra Fran'k M. Halldórssyni ungfrú Mjöll Konráðsdóttir og Erik Hóyby Thybo Christensen. Heim ili þeirra verður að Laugavegi 27, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. - Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 28. maí voru gefin saman af séra Ólafi Skúla- eyni ungfrú Áslaug Magnúsdótt- ir og Steindór Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Báru- götu 25, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. - Simi 15-6-0-2). 17. júní sl. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Fjóla Hermannsd Steinagerði 16. R. og nýstúdent Fétur Torfason Eyrarvegi 25 Akureyri. Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í Laugameskirkju * A Hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband I Keflavík- urkirkju af sr. Birni Jónssyni: Hulda Gunnarsdóttir Brekkustíg 4, Ytri-Njarðvík og Thor Sverris son, Birkiteig 18, Keflavík. (Ljósmyndastafa Suðurnesja, Túngötu 22, Keflavík). 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilborg Edda Lár- usdóttir, hárgreiðslumær, Skála- gerði 9, Reykjavik og Konráð Ingi Torfason, húsasmíðanemi, Stórból VíðidaL V. Húnavatns- sýslu. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Hallgríms dóttir, Framnesveg 30 og Eyjólf- ur Halldórsson Framnesveg 55. Rvík. Sunnudaginn 19. júní s.l. opin- beruðu trúlofun sína Hólmfríð- xrr Þorsteinsdóttir (Sveinssonar, kaupfélagsstj. Djúpavogi) og Sigurður Ármannsson (Jónsson- ar, lögfr., Reykjavík). 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingiibjörg Kjartans- dóttir Hringbraut 88 og Örn Arn- Laugardaginn 11. júní voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Anna Magnúsdóttir og Helgi Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Álftamýri 20, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. - Sími 15-6-0-2). þórsson sö’lumaður frá Siglufirði, Bugðulæk 7. Þann 14. mai voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ung- frú Berghildur Jóhannesdóttir og Ófeigur Gestsson. Heimili þeirra er að Hvítárbakka Borg- arfirði. (Studio Guðmundar Garðastrseti 8. Reykjavík. Sími 20900. Nýlega voru gefin saman í Húsavikurkirkju, af síra Birni H. Jónssyni, Valborg Aðalgeirs- dóttir, Baughól 11 og Grétar Hallsson, Vallholtsveg 9 Húsa- vík. (Ljósmynd Páll A. Pálsson Húsavík). 17. júni opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Þóra Her- mannsdóttir, fóstrunemi, Blöndu- ósi og Hlynur Tryggvason, Sól- vallagötu 30, Keflavík. Þann 17. júni s.l. opinberuðu trúlofun sína Sigrún Guðmunds- dóttir Sunnuveg 27 og Kristinn R. Bjarnason, Bragagötu 30. 4. júní s.l. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Helga Benedikts- dóttir, Vonarstraeti 8, og Krist- ján Óli Hjaltason, Stóragerði 34. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Verzl- un Egils Jacobsen, Austurstræti 9, verzlunin Faco, Laugaveg 39 og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10 sími 13249. Spakmœli dagsins Vér eriun ýmist í aflinum eða á steðjanum. Með þrengingun- um er Guð að skapa úr oss betri menn. — H. W. Beecher. af séra Garðari Svavarsyni ung- frú Hulda Jensdóttir og Viktor Úraníusson. Heimili þeirra verð- ut að Kirkjubraut 9, Vestmanna- eyjum. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. - Sími 15-6-0-2). 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Stefanía M. Hávarðs dóttir og Hrður H. Gilsberg, Vesturgötu 66. . s ■, .---i.TrgjwmB. vat.iyji.öji v.'j'yrT.'íK Laugardaginn 11. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Birgit Helland og Hreinn Frímannsson. Heimili þeirra verður að Hrauntungu 71, Kóp. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20 B. - Sími 15-6-0-2). Gefin voru saman í Krists- kirkju Landakoti. Ungfrú Mar- grét Skúladóttir, og June Galcia af séra P. Ubaghe. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 36 B. Rykja- vik. Háseta vantar á góðan togbát. Upplýsing- ax í sima 34735. Nokkur skrifstofuherb. til leigu á Laugavegi 28. Uppl. í síma 13799 og 52112 íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast. — Tvennt í 'heimili. Upplýs- ingar í síma 37361 eða 20142. Mútatimbur til sölu Til sölu ca. 5000 fet. 1x6 einu sinni notuðu og ca. 3000 fet af l%x4. Góður afsláttur. Upplýsin'gar eftir kl. 7,30 næstu kvöld. — Sími 41109. Rafmagnsgítar Af sérstökum ástæðum er til sölu Burns-rafmagnsgít- ar á tækifærisverði. Uppl. í síma 32092, eftir kl 7 á kvöldin. íbúð til Ieigu Ný 4ra herb. íbúð til leigu. Sérhitaveita, sérinngangur. Leigutilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt „Háaleiti — 8956“. Ráðskona óskast 1 sveit. Þarf að vera dugleg. Má hafa barn. Tilboð merkt: „Ágætt kaup—9245“ Til sölu er amerísk þvottavél. Ekki sjálfvirk. Uppl. í síma 22847. Kaupi alla málma hæsta verði. Staðgreitt. — Arinco, Skúlagötu 53. — (Rauðarárport). Hafnarfjörður 11 ára telpa óskar eftir vist að passa 1 barn. Er vön. Upplýsingar í sima 52124. Karlmenn óskast til vinnu í frystihúsi. Mikii vinna. Upplýsingar í síma 34735. Bakari óskast nú þegar. Góð vinnu skilyrði. Einnig vantar van an aðstoðarmann. Gunnars bakarí, Keflavík. Gunnarsbakarí Keflavík vantar stúlfcu til að aðstoða inni frá kl. 8—12, fyrix hádegi. Hrærivél 60—80 lítra óskast. Gunn- arsbakari, Keflavík. Sími 1695. Njarðvík — Nágrenni Nýkomin ódýr sumarföt á 1—2 ára. Einnig mjög ódýr náttföt. Verzlunin L E A Njarðvík. Sími 1836. Til sölu „Borgundarhólmsklukka“ gömul, stór og falleg, í góðu standL Tilboð sendist til blaðsins, merkt: „9246“. Volkswagen, Buss ’62 til sölu með orginal-klæðn- ingu og sætum fyrir 8 manns. Bíllinn er í mjög góðu standL Upplýsingar i síma 36444. Vinna Maður, vanur húsbygging- um, óskar eftrr vinnu úti á landL Simi 18476. Atvinna óskast Klæðskeri, vanur saum- og sníðingu á allskonar fatn- aði. Einnig verzlunarstörf- um og sölumennsku, óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Vinna — 9247“ sendist Mbl. fyrir 30. þm. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að augiýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Loftpressa: 250 c.f. loftpressa (Ingersoll-Rand róterandi) til sölu. — Upplýsingar í síma 15485 frá kL 3 til 5 í dag. Solrík íbuð a góðum stað í austubænum TIL LEIGU. 5 herbergi, 1 með sér forstofu. Skjól- ríkar svalir. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Austurbær — 8951“ fyrir föstudagskvöld. Skrifstofustúlka Dugleg skrifstofustúlka óskast strax til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Enskukuniiátta nauð- synleg. — Upplýsingar á skrifstofunni. G. J. FOSSBERG Vélaverzlun h/f Skúlagötu 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.