Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 11. Sgúst 196t Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald Isaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Matráðskona óskar eftir að taka að sér mötuneyti eða eitthvað hliðstætt. Má vera úti á landi. Upplýsingar 1 síma 19026 í dag og á morgun. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Fimm full- orðnir í heimili. Tilboð óskast sent afgreiðslu Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „4691“. Bíll til sölu Mercedes Benz 180, árg. 1955, nýskoðaður, í góðu lagi. 'Má greiðast með skuldabréfi. Upplýsingar í síma 60090. Kona óskar etfir ráðskonustarfi í Reykjavík eða nágrenni, á fámennu heimili. Upplýs- ingar í síma 38049. íbúð óskast Ungt par óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 40091. íbúð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast leigð fyrir 1. okt. Góð um- gengni. Uppiýsingar í síma 12159. Fallegur barnavagn til sölu, sem nýr. Burðar- karfa. Krómuð grind. — Sími 35419. Stúlka eða kona óskast strax til að hugsa um lítið heimili úti á landi. Má hafa börn. Upplýsingar í síma 34005. Bátavél Til sölu er Lister diesel bátavél 16 ha, einnig stýris hús og linuspil. Upplýsing- ar í síma 1520 Ytri-Njarð- vík og b-götu 22, Þorláks- höfn. Sími 46. Stúlka óskar eftir vinnu (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 17756. Bamlaus, reglusöm bjón sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja herb. íbúð. — Sími 31466 og 50931. Sumarbústaður óskast Sumarbústaður eða land undir bústað, á fögrum stað innan 25 km. frá Reykjavík, óskast. Tilboð merkt: „B+S — 4806“, sendist bl. fyrir 15. ágúst. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, nýkom 9 in heim frá nánpi erlendis, ■ óska eftir 2ja eða 3ja herb. S íbúð til leigu. Upplýsingar I í síma 10331. gf Tialdsamkomur Felix kristniboði Ólafsson legg bann var nn, sem fyrsti skírn Konsó- hlaut. Guðleifsdóttur, brautryðj- íslenzka kristniboðsins í Tjaldsamkoma Kristniboðssam bnndsins við Álftamýraskóla í Safamýri hefst kl. 8.30. Þá tala Helga Steinun Hróbjartsdóttir, kennari og séra Felix Ólafsson, brautryðjandinn í Konsó. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega vel komnir. 90 ára þanji 11. ágúst Ágústa 75 ára er í dag frú Helga G. 60 ára er 1 dag Björgvin Guð- 50 ára er í dag Sigurður Jóns- 18. júní sl. voru gefin saman í FKÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík. Almenn tmkoma í kvöld kl. 8:30 Á kirkju'byggingarinnar. 1 Eiríksson talar og Frá Barnaheimili Vorboðans í Rauðhólum. Börnin, er dvalist hafa á barnaheimilinu í sumar, koma til bæjarins föstudaginn 12. ágúst kl. 10.30 árdegis. Að-- standendur vitji barna sinna í port Austurbæjarskólans. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Munið safnaðarferðina í Skál- holt n.k. sunnudag 14. ágúst. Lagt verður af stað frá SBK kl. 10 árdegis. Áskriftarlistar fyrir þátttakendur í hópferð liggja frammi hjá SBK og Efnalaug Keflavíkur. Hafnargötu 48 A. Fjölmennið. Stjórnin. Orlof húsmæðra á 1. orlofs- svæði Gullbringu og Kjósarsýslu verður að Laugagerðisskóla dag ana 19. — 29. ágúst nánari upp- lýsingar veita nefndarkonur í Kjós, Unnur Hermannsdóttir, Hjöllum, Kjalarnesi: Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Mosfells- og Seltjarnameshreppum: Bjarn veig Ingimundardóttir, Bjarkar holti, sími 17218, Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir sími 50842, Garðahreppi: Sign- hild Konráðsson, sími 52144. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. Séra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi um tíma. Sjá ég sendi engil á undan pér, tU að varðveita þig á ferSinni og leiða þig tU þess staSar, sem ég hefi fyrir- búiS (2. Mós. 23, 20). 1 dag er fimmtudagnr 11. ágúst og er það 223. dagur ársins 196«. Eftir lifa 142 dagar. 17. vika sumars hefst. ÁrdegisháflæSi kl. 1:00. Síðdegisháflæði kl. 14:42. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. ágúst Næturvörður í Hafnarfirði að faranótt 12. ágúst er Kristján Jó- hannesson simi 50056. Næturvörður í Keflavik 11/8. — 12/8. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 13/8. — 14/8. Guðjón Klem enzson sími 1567, 15/8. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 16/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17/8. Arnbjörn ólafsson simi 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. Kiwanis Hekla 12:15. Syndið 200 metrnnn! Þessi litU kútur í kútnum sínum gæti minnt alla syni íslendinga á eftirfarandi: MUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA I NORRÆNU SUNDKEPPNINNI! Þurrkurnar á bílnum eru taldar meÖ öryggistœkjum. — Án þeirra er eins og að aka blindur í regni eða snjó. — Dragið aldrei að láta gera við þœr eða endurnýja. ef þœr bila. — Það þarf meira en smágat til að sjá út um, ef bílrúðurnar eru hélaðar. — Hreinsið alla rúðuna, áður en þér akið af sta. sá NÆST bezti Coghill hafði oft marga rekstrarmenn, þegar hann var að kaupa hesta. Einn, sem var lengst rekstrarmaður hjá honum, hét Böðvar, en Coghill kallaði hann ætíð Bölvaður fyrir Böðvar. En þessi Böðvar átti son, sem Böðvar hét, og einnig var hesta- rekstrarmaður hjá Co-hiil, þegar hann fékk aldur til þess, en afleiðing af því varð sú, að þegar Coghill kallaði til feðganna, þá sagði hann oftast „Stóri böivaður” og „Litli bölvaður“. Sumir, sem ekki þekktu Coghill, kunna að álíta, að þetta nafn bödvaður væri styggðaryrði frá honum, en því fór fjarri. Honum þótti vænt um báða fcðgana. Fyrsta árið, sem Coghill var hér, lærði hann öll islenzk blóts- yrði og notaði þau við öli tækifæri, því að lítið annað kunni hann í íslenzku. T. d. kallaði hann ætíð einn prest „séra Andskota". Ég skal gefa þér feldinn minn blá, ef þú vísar mér á, hvar ég verð í vetur, sumar, vor og haust og allt þetta ár. GÓÐUR BÚMAÐUR „Allan búskap mig hefur minn“, — mælti forðum karltetrið, „neitt ei brostið nokkurt sinn nema — mat, hey og eldivið“ Ólafur G. Briem. VISIJKORIM GAMALT og GOTT FUGLASPÁ Þegar máríatlan kemur á vor- in, á maður að kasta skó af hægra fætinum í hana, svo að hún fljúgi upp, og segja þetta. Þá verður maður í þeirri átt, sem hún flýgur, það sumar. Heil og sæl, maríátla min! Hvar er hún svala, systir þín, er hún í útlöndum að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.