Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 11
FimmtuðagW 11. ágúst 1966 MORCU N BLAÐIÐ 11 IJtsala (Jtsala IHikil verðlækkun Gluggiain Laugavegi 30. Vinna BÖÐVAR BRAGASON héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 30. Sími 14600. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaðui Klapparstíg 26 IV hæð Sími 21753. PERSTORP PLATTAN SÆNSKA HARÐPI.ASTIÐ VIÐURKENNDA FYRIRLIGGJANDI í MIKLU ÚRVALI. Smiðjubúðin við Háteigsveg — Sími 21222. Viljum ráða járnsmið og iðnverkamenn til starfa í verksmiðju vorri strax. Stálumbúðir hf- v/Kleppsveg — Sími 36145. Guðján Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. GCSXAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. HVERFITÓNAR OC DEUTSCHt GRAMMOPHON BJÓÐA YÐUR ENN I. FLOKKS HLJÓÐRITANIR Á ÖNDVECIS TÓNLIST MEÐ HINUM RÉTTU — HEIMSINS BEZTU LISTAMÖNNUM VERÐIÐ AÐEINS RÚMLECA 200 KR. HVER PLATA í SETTI EF KEYPT ER STRAX og áðui en birgðirnar seljast. — Sjá aðra aUglýs. i Mbl. • >. <i> BIRCIR CUÐCEIRSSON SKRIFAR m.a.: BIRGIR GUÐGEIRSSON SKRIFAR UM HLJÓMPLÖT UR MOMCU M L ADIB Jak. ÓbíssM & U. BraviiirHfllij Z BORG a BECK kúplingsdiskar Innan skamms munu va^ntanleg á hérlendan markað þrjú stór og mikil hljóm- plötualbúm frá Deutsche Grammophon.------------Má þar nefna nöfn eins og Wil- helm Kernpff, Dietrich Fischer-Dieskau, Wolfgang Schnéiderhan, Jörg Demus, Karl Böhm. — — — Oktettinn í F-dúr. — Ve rkið er flutt í ósviknum „Schubert stíl“. —- ----- „Silungakvintettinn“ —-----þeir Jörg Demus og Paúl Badura Skoda fjórhent, — — — „Wilhelm Kempffs og reisti sú útgáfa“ (DGG heildarútgáfa á Beethovenpíanó-konsertum)“, stiku, se m aðrir píanóleikarar verða mældir með um ókomin ár, eins og Schnabel-hljóðrit anirnar gcrðu á sínum tíma VIÐSKIPTAVINIR AF ÞESSUM ÁSTÆÐUM OG ENN FLEIRI ÁSTÆÐUM BORGAR SIG AÐ LÍTA INN í ÐAG O G NÆSTL DAGA. SENDUM EINNIG í PÓSTL HVERFITÓNAR HVERFISGÖTU 50 SÍMI 22940. Volkswagen 1965 til sölu af sérstökum ástæðum. Bíllinn er í I. flokks lagi, og mjög vel útlítandi. Wilton teppi á gólf. Philips-útvarp og ýmislegt fleira. — Bíllinn verður til sýnis og sölu frá kL 5,30—7 við Hátún 4. HEF OPNAÐ lækningastofu að Bergstaðastræti 27. Viðtalstími kl. 1,30—2,30 virka daga, nema laugar- daga. — Símaviðtal í síma 10686 kl. 9—10. ODDUR ÓLAFSSON, læknir Sérgrein: Barnasjúkdómar. Kópavogur Okkur vantar konu til afgreiðslu í vefn- aðarvörubúð hálfan daginn. Upplýsingar í síma 41240. Verzlunin Lúna Þinghólsbraut 19. HUDSON sokkar, ný sending væntanleg næstu daga. Nýjasta nýtt í sokkum, næfurþunnir stretchsokkar. Þrjár gerðir af 30 den., svo og 60 den. sokkar. Margföld ending Verzlanir hafið samband við okkur sem fyrst. Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.