Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. ágúst L066 Sumarferð F.II.S. Árnessýslu verður íarin helgina 13—14. ágúst. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. á laugardag frá Seiíossi og haldið til hinna fögru uppsveita Rangárvallasýslu. Um kvöld- ið verður tjaldað í Ð,ætti. Daginn eftir verður ekið um sveitina og m. a. komið að Keldum á P.angárvöllum. Til Selfoss verður komið að kvöldi. UPPL. UM FERÐINA gefa Sig. Guðmundsson í síma 176 og Ragnheiður Antonsdóttir hjá Kaupf. Höfn eða í síma 43 Selfossi. INÍYTT ISIYTT Höfum fengið falleg reyksett vínsett borðlampa o.fl. frá Þýzkalandi. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. Laugavegi 10 sími 20 301. ALLT Á SAMA STAO BJOÐUM YÐUB AÐEINS VANDAÐAR, STERKAR OG FALLEGAR BIFREIÐIR KOMIÐ, SKOÐIÐ 0G KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG SKILMALA EGILL VILHJÁLIMSSON HF. Laugavegi 118 — Sími 22240. COMMER sendiferðabifreið HILLMAN-IMP fólksbifreið IÍILLMAN MINX fólksbifreið HILLMAN STATION bifreið Auk margra annara gerða fólks- og sendiferðabifreiða. Framúrskarandi aksturshæfni, styrkleiki og sparneytni er aðalsmerki ROOTES bifreiðanna. Atvinna Viljum ráða húsgagnasmiði. húsasmiði og lagtæka menn. G. Skúlcison & HEíHberg hf. Þóroddsstöðum R.v.k. Skrifstofuhúsnæði Tvö herbergi til leigu í Hafnarstræti 8. Upplýsingar í síma 24053 á skrifstofutíma. Willys 1966 rauður m/hvítum blæjum til sölu. Saab verksfæðið Langholtsvegi 113. Gætið hinnar gullnu reglu aðeins það bezta af snyrfcivörum. MAKE-UP filma og púður frá Ingólfs Apótek Skrifstofa Iðnfræðsluráðs er flutt að Laugavegi 103, 4. hæð. Sírnar 19841 — 21685. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Að gefnu tilefni vilja neðangreindir bankar taka fram eftirfarandi: Nauðsynlegt er, að skilríki um atvinnuieyfi fylgi umsóknum um gjaldeyrisyfirfærsiur fyrir erlenda starfsmenn, sem vinna hér á landi. Útlendingar, sem hér vinna án atvinnuleyiis eiga ekki rétt á yfirfærslu vinnulauna. Eru atvinnurekendur áminntir um að sælcja um atvinnuleyfi fyrir er- lenda starfsmenn sína áður en þeir hefja störf hér á landi. LANDSBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.