Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ FSmmtuiagur 11. ágúst 1966 Ævintýrs á Krít WALTDISNEY'S Spiwíers j íSLENZKUR TEXTI | Bráðskemmtileg og spennandi ný W'alt Disney kvikmynd. Sýnd kl. o og 9. Hækkað verð. Ný fréttamynd vikulega. Ný fréttamynd vikulega. ÚRSL.ITAL.EIKUR beimsmeistarakeppninnar England — V-Þýzkaland iiiia Eldfjörug og skemmtileg ný gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI KVENSAMI PÍANISTINN (The World Of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækað verð. STJÖRNURfn ▼ Sími 18936 If JlV Fórnardýrin Spennandi ný amerísk kvik- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautnar- innar. Edmond O’Brian Chuck Connors Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Blikksmiðir og aðstoðarmenn ÓSKAST. BEikksmiðjan Sörli Skúlatúni 4. Hestur Tapazt hefur frá Seljabrekku i Mosfellssveit brún- mosskjóttur hestur 10 vetra, játnaður. Þejr sem kynnu að hafa orðið hestsins varir eru vinsamlega beðnir að gera viðvart í Seljabrekku. Vinna oskast Ungur maður með reynslu í almennum skrifstofu- störfum, bankastarfsemi og sjálfstæðum enskum bréfaskriftum, óskar eftir vinnu, eftir hádegi (1—7). Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. september merkt: „Samviskusamur — 4620“. FífffiS jamums * TME IPHTSY Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. Snittubrauð Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka. Sími 35935. Herbergi Einhleypur maður óekar eftir rúmgóðu herebrgi í góðu steinhúsi frá 1. sept. Mjög góð umgengni. Tilboð merkt: „Vistlegt — 4621“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir annað kvöld. BILL - stöðvarpláss Til sölu er Commer sendi- ferðabifreið árg. ’©4. Verð eftir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma 34704 í kvöld og næstu kvöld. ÍSLENZKUR TEXTI Hin heimsfræga stórmynd: EISINN Stórfengleg og ógleymanleg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Ednu Ferber. — Aðalhlutverk: ELIZABEtH TAYLOR ROCK HUDSON JAMES DEAN ’ Þetta er síðasta kvikmyndin, sem hinn dáði leikari James Dean lék í. — Síðasta tæki- færið að sjá þessa stórkost- legu mynd. Sýnd kl. 5 og 9 TRtUIR. BEZTAU Ný fréttamynd frá úrslita- leiknum í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, Sýnd á öllum sýningum Stúlkur atvinna Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu í verksmiðju í Smá- íbúðahverfinu. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Upp lýsingar í síma 40490 milli kl. 7 og 8 í kvöld. BJARNI beinteinsson UÖGFRiCÐINGUR AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI a. VALDll SlMI 13536 SUM ARBtJST AÐ A PLAST-SALERNI ásamt EYÐINGARVÖKVA fyrirliggjandi. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Tilboð óskast í SKODA COMBY árgerð 1958 í því ástandi, sem bifreiðin nú er, eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í porti Vöku h/f við Síðumúla i dag (fimmtu- dag) og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 307 íyrir kL 12 á hádegi laugardaginn 13. ágúst. Hið Ijúfa líf („La dolce Vita“) Nú eru allra síðustu tækifær- 1 in til að sjá þessa heimsfrægu i og mikið umtöluðu ítölsku stórmynd, því hún verður send af landi burt innan fárra daga. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS StMAK 32075-38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig ..... Horst Buchholz og Sylva Koscina , Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 7. VIKA Vélar 1 í bakari 1 Til sölu eru ýmiskonar vél- J ar í bakarí. Upplýsingar í j síma 41400 og 33198. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes —Kerlingarfjöll—Hveravellir. — 2. Eldgjá. Þessar tvær ferðir hefjast kl. 20 á föstudagskvöld. — 3. Hrafntinnusker. — 4. Land- mannalaugar. — 5. Þórsmörk. (Þessar þrjár hefjast kl. 14 á laugardag. — 6. Gönguferð á Kálfstinda. Hefst kl. 9,30 á sunnudagsmorgunn. — Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl). — Allar nánari upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3, símar 19533—11798. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.