Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 25
Ficamtudagur 11. ágúst 19ÍS MORGU NBLAÐIÐ 25 ífltitvarpiö Fimmtudasur 11. ágúst. 7:00 Morgunútvarp V?6urfregntr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr foruíitugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,.A frivaktinni'*: Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist; Sinfóníuhljómsveitin leikur for- leik að „Skugga-Sveini“ eftir Karl O. Runólfsson; t»órarinn Guðmundsson stj. María Markan syngur tvö lög. Sviatoslav Richter leikur tvær Sónötur eftir Beethoven, nr. 19 í g-moll op. 49 og nr. 20 í G- dúr op. 49 nr. 2. Kammerhljómsveit undir stjórn Victors Desarzen leikur Ser- enötu nr. 6 í D-dúr (K239) eftir Mozart. Hermann Prey syngur Vaknaðu ástin mín — o.fl. þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Felix Slatkin og hljómsveit hans leika lagasyrpu, Kór og hljómsveitin Mitch Millers flytja gamlar minningar, hljóm sveit Harry Hermanns leikur lög eftir Benatzky, Lehar, Kálm- án o.fl. Connie francis, og hljóm sveit hans leika Gullerðlauna- lög, The Higwaymenn syngja ýmis þjóðlög. 16:00 Lög úr söngleikjum. Úr ,,Camelotí‘ eftir Lerner og Loewe, „South Pacific“ eftir Rodgers og Hammerstein og „Kysstu mig Kata“ eftir Cole Porter. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Séra Jón Steingrímsson Séra Gísli Brynjólfsson flytur erindi. 20:35 Píanótónleikar Valdimir Horowitz leikur són- ötu í h-moll eftir Liszt. . 21:00 Klettur og stormur Jóhann Hjálmarsson ræðir við Geir Kristjánsson um Paster- nak og Majakovskí. Ingibjörg Stephensen og Stein- dór Hjörleifsson lesa úr þýð- ingum Geirs. 2Í:40 Pablo Casals leikur á selló smálög eftir Bach, Rubinstein, Schubert, Chopin og Fauré. Nicolai Medinkov leikur með á píanó. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir, Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (11). 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudagur 12. ágúst. 1:00 Mo"ginútvarp Veðurfregmr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Læn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir - Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur lokaþátt úr Sónatínu fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson. Michael Rabin leikur á fiðlu með hljómsveitinni Phil- harmoníu fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr, op. 6 eftir Paaenini; Lovro on Matacic stj. Elisabeth Schwarkof syngur Dich, teure Halle, úr óperunni Tannháuser eftir Wagner. Arthur Rubinstein, Jascha Heif etz og Gregor Piatigorsky leika Tríó í a-moll eftir Rael. Myron Bloom leikur með Cleve land-hljómsveitinni Hornkonsert nr. 1 1 Es-dúr op. 11 eftir Ric- hard Strauss. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músík. (17:00 Fréttir). Hljómsveitin „101 atrengur“ flytur lagasyrpu frá Austur- löndum nær, Bill Holman og hljómseit hans, Al-Cohn-Zoot Sims-kvintettinn og Joe New- man-sextettinn leika Gone with the wind og Joe’s og Manto- vani og hljómsveit hans leika og syngja. 18:00 íslenzk tónskáld Lög eftir Fjölni Stefánsðon og Gutxiar Reyni Sveinason. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 19:20 Veðurfregnlr. 20:00 Fuglamál Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi kynnir þrjá evrópska söng- fugla, flekkugríp, bókfínka og gultíttling. 20:05 Strengjakvartett í Es-dúr op. 125 nr. 1. eftir Schubert. Fílharmoníukvartettinn í Vín- arborg leikur. 20:25 Frá Skálholtshátíð 24. júlí. a. Guðmundur Daníelsson skáld flytur ræðu. b. Guðmundur Ingi Kristjáns- son skáld flytur frumort kvæði. 21:10 Einsöngur Marlyn Horne sryngur aríur úr óperum eftir Rossini og Doni- zetti. Hljómsveit Covent Gard- en óperuhússins leikur með; Henry Lewis stj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir'* eftir Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson les (4). 22 úO Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gísla9on les (12). x 22:35 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68, Pastoral sinfónían'* eftir Beet- hoven. Cleveland hljómsveitin leikur; George Szell stj. 23:15 Dagskrárlok. Vinnandi flokkstjóri Verkséður réglumaðui’ óskast til starfa sem vinn- andi flokksstjóri. Þeir sem hefðu áhuga á starfinu leggi nafn og heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarvinna — 4734". HOTEL Opið til kl. 11.30 í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. INGÓLFS CAFÉ JMMMMMMflai ■ V sv.. . .vs V.v>wv>vw.tw«.v. . - v .v.v. •■-"v •• - ■ ' • ■ ' ■ T E M P Ó , hljómsveit unga fólksins. leikur bæði kvöldin. FERÐIR AÐ JAÐRI frá Góðtemplarahúsinu: Laugar dag kl. 2, 4 og 8,30. Sunnudag kl. 2 og 8. Það eru DÁTAR sem leika ■ kvöld Sumarbústaðalönd Höfum verið beðnir að selja tvo til þrjá hektara af landi undir sumarbústaði í Laugardal í landi Stekká (Snorrastaðalandi). Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. J ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14. GLÁU MBÆ ERIMIR leika og syngja GL AU IVI B Æ R simi 11777 IVfOTSÐ AÐ JAÐRI um næstu helgi LAUGARDAGUR: kl. 20.00 Mótið sett. Tjaldbúðir. — 21.00 Skemmtikvöld með dansi. SUNNUDAGUR: kl. 11.00 Guðsþjónusta. — 14.30 Dagskrá með skemmtíatriðum. Ómar Ragnarsson skemmtir. Þjóðdansasýning á vegum þjóð- dansafélagsins. Glímusýning, flokkur frá KR. Síðar um daginn verður íþrótúakenpni. Um kvöldið lýkur Jaðarsmótinu með KVÖLD- VÖKU og DANSI. ísJenzkir ungtemplarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.