Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.08.1966, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. ágúst 1968 HM á skíðum: Frakkar ennþá í 2 efstu sætunum FRAKKINN Gay Perillat vann í dag sinn annan heimsmeistara- titil er hann sigraði í stórsvigi á HM í Chile. Hann varð heims meistari í alpagreinum saman- lögðum 1960 og sigur hans í gær þykir frækilegur af svo „göml- um“ garpi, en Perilat er 27 ára. Stórsvigið fór fram í tveim brautum eins og sagt var í gær. Eftir fyrri hlutann var Jean Claude Killy í efsta sæti en Tveir „slór“- leikir í kvöld í KVÓLD fara fram tveir leik- ir í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu — leikir sem áður hefur verið frestað. Á Akureyri leika Akureyring- ar og KR og í Reykjavík V-ika Þróttur og Akurnesingar. Leikurinn fyrir norðan er mjög þýðingarmikill, því það liðið sem vinnur hefur ennþá möguleika að blanda sér í bar- áttuna um efstu sætin, en segja má að fyrir tapliðið minnki möguleikarnir verulega. Perillat í 2. sæti. Nú gekk Perril lat mjög vel og fór hina erfið- ari braut af feiknarlegu öryggi. Jean Claude Killy var ekki heili heilsu, var kvalinn í maga og lenti í 6. sæti seinni dag- inn og í 5. sæti í keppninni í heild. Brautin var 1240 m og hæðar mismunur 1240 m. 50 hlið voru 1 brautinni. Brautin var þakin ís- heilu og mjög erfið og varð að gæta fyllsta öryggis í henni. Samanlagður tími í stórsvig- inu varð þessi: 1. Perillat, Frakkl. 3:19.42 2. Mauduit, Frakkl. 3:19.93 3. Karl Schranz Austurr. 3:20.40 4. Tischhauser Sviss 3:20.90 5. Claude Kiliy, Frakkl. 3:21.42 6. W- Favre, Sviss 3:23.09 Hljóp tilneyddur 6 mílur á dag í mörg ár — vann nú methafann Jafn þýðingarmikið er fyrir Akurnesinga að sigra í Reykja- vík, en Þróttur á með mörgum sigrum ennþá veika von um að forðast fallið. Sigurlaun í ríkiskassa ; EINS og kunnugt er fengu I I liðsmenn Englendinga í ■ ; heimsmeistarakeppninni í Z ; knattspyrnu 1000 punda verð ; • laun fyrir sigurinn. Albr ; glöddust að sjálfsögðu. ; : Nú hafa skattayfirvöldin ; ; teygt fram fingurgóma sína • : og krefja hvern leikmann um ; ; tekjuskatt af upphæðinni. : : Málið er orðið pólitískt. ; ; Skattstjórinn sem er íhalds- : ; maður yill líta á þessa upp- ; • hæð sem skattfrjáls verðlaun : ; en fulltrúi fjármálaráðuneyt- ; « isins kveðst ekki geta sam- ; ; þykkt það; slíkt gefi illt for- ; : dæmi. ; ; Hversu háan skatt leik- : : mennirnir verða að greiða Sfi ; ■ 1000 pundunum er komið und : ; ir öðrum tekjum þeirra en ; ■ hjá þeim hæstlaunuðustu : ; mun 75% verðlaunanna ■ í lenda í ríkiskassanum. ; 1500 ílþróttamenn frá Sam- veldislöndunum brezku — alls 35 löndum hafa tekið þátt í 8. Samveldisleikunum í King- ston, en þar er keppt í frjáls- um íþróttum, sundi, hnefa- leikum, badminton, lyftingum, glímu, skylmingum, skotfimi og hjólreiðum. Leikunum lýk- ur 13. ágúst. Mesta athygii á leikunum hefur vakið keppnin í 3 og 6 míina hlaupi, en þar átti heimsmethafinn sjöfaldi Ron Clarke frá Ástralíu í vök að verjast. Svo fór að hann tap- aði báðum hiaupunum eftir harða keppni, hinu styttra fyrir Keino frá Kenía og hinu lengra fyrir Temu frá Kenía. Héraðsmót ungmennafélag- anna á Snæfellsnesi var haldið að Breiðablíki í Miklaholtshreppi sunnudaginn 3. júlí í fögru veðri. Mótsgestir voru nær því 400 en þátttakendur í íþróttum rúmlega 50. Jónas Gestsson, form. H.S.H. setti mótið en sr. Leo Júlíusson prófastur á Borg prédikaði. Móts Eftir þetta hefur Ron Clarke fengið viðurnefnið „Mr. Silv- er“ í blöðum víðsvegar og er talinn lakur keppnismaður, en vinni öll sín afrek þegar hann hefur engan til að keppa við nema klukkuna. Sex mílna hlaupið (9'654 m) var fyrr á dagskrá. Fáir höfðu heyrt um Naftali Temu, 22 ára óbreyttan hermann frá Keníu. Og öllum á óvart tókst Clarke ekki að hlaupa hann af sér. Hann beitti alls kyns aðferð- um, snöggum sprettum og lengri, en allt kom fyrir ekki. Temu stóðst allt — og er síð- asta mílan hófst tók völdin í sínar hendur og það kom aldrei svar frá Clarke. stjóri var að venju Sigurður Helgason skólastjóri. Úrslit íþróttakeppninnar urðu þessi: 100 m hlaup. Hrólfur Jóhannesson St. 11.3 Gissur Tryggvason Snf. 11.4 400 m hlaup. Hrólfur Jóhannesson 55.2 Gissur Tryggvason 55.6 1500 m hlaup. Jóel H. JónasSon I> 4:56.8 Þórður Indriðason Þ 4:55.4 5000 m hlaup. Jóel Jónasson 18:50,8 Már Hinriksson 19:54.0 4x100 m boðhlaup. — Þetta er mikill dagur í lífi mínu sagði Temu. Ég hafði ætlað mér að reyna að ná Samveldisleikjametinu. Þ a ð virtist fjarlægur draumur. Og ég náði metinu og fékk gullið. Ég veit að fóikið heima gleðst. Nú hlakka ég til OL- leikanna. Þunna loftið þar ótt- ast ég ekki — ég bý á hátt liggjandi stað. — Ég hef hlaupið 6 mílur daglega síðan ég var 14 ára. Ég neyddist til þess. Skólinn minn var í 6 mílna fjarlægð frá heimilinu og ég varð að hlaupa heim á kvöldin ef ég átti að ná fyrir myrkur. Ég var nú berfættur þá, en nú á ég þessa ágætis hlaupaskó. í 3 milna hlaupinu varð Stangarstökk. Guðm. Jóhannesson ÍM 3.15 Ellert Kristinsson Snf. 2.90 Kúluvarp. Sigurþór Hjqrleifsson 14.44 Eriing Jóhannesson ÍM. 14.25 æðisleg barátta milli Clarkes og Keino. Þeir hlupu næstum samsíða tvær mílur, en neyddu á stundum hvorn ann- an til að taka forystu. En undir lokin varð Keino sterk- ari og Clarke hafði ekki við honum á endasprettinum. — Tími Keinos var 12:57.4 sem er þriðji bezti tími er náðst hefur á vegalengdinni. Clarke hljóp á 12:59.2 mín. Þarna var Temu 4. á 13:10.4. Mjög góður árangur hefur náðst í flestum greinum á leikunum og hafa Afríkumenn sýnt og sannað að glæsileg afrek þeirra í íþróttum eru engin tilviljun heldur árangur mikillar þjálfunar og réttrar. Kringlukast. Erling Jóhannesson 42.71 Guðmundur Jóhannesson 37.46 Spjótkast. Hildimund. Björnss. Snf. 46.15 Örn Aiexandersson V. 40.96 íslenzk Glíma. Sigurþór Hjörleifsson 2 vinn. Gissur Tryggvason % — KONUR. 100 m hlaup. Helga Alexandersdóttir ÍM 14.3 Rakel Ingvarsdóttir Snf. 14.5 Framhald á bls. 19 .................■•■■»,£>------------------- Sigorður P. Bjömsson d Húsavík sæmdur gollmerki Í.S.Í. Keflvíkingar unnu Klakksvíkinga 4-2 í GÆRKVÖLDI léku Keflvík- Klakksvíkingar fengu annað ingar við íþróttafélag Klakks- marka sinna úr vítaspyrnu. Snœfell sigraði á héraðs- móti á Snœfellsnesi STJÓRN íþróttasambands Is- lands hefir sæmt Sigurð P. Björnsson bankastjóra í Húsa- vík gullmerki sambandsins fyrir vel unnin störf í þágu íþrótta- mála. Sigurður hefir alla sína tíð verið ötull starfsmaður að íþróttamálum og var um árabil formaður íþróttafélagsins Völs- ungs og vann ennfremur mikið og gott starf sem formaður bygg ingarnefndar sundlaugarinnar í Húsavík. Nú stjórnar hann nor- rænu sundkepninni þar nyðra af alkunnum dugnaði. í tilefni þessa komu í gær til Húsavíkur Gísli Halldórsson, forseti Í.S.Í., Hermann Guð- mundsson framkvæmdastjóri og Sveinn Björnsson stjórnarfor- maður og afhentu þeir Sigurði merkið við hátíðlega athöfn í samkomuhúsinu Hlöðufelli. Sveit íþróttaf. Mikl. 48.7 Sveit Umf. Snæfells 49.7 Hástökk. Halldór Jónasson Snf. 1,70 Sigurþór Hjörleifss. ÍM 1.65 Langstökk. Sigurður Hjörleifss. ÍM 6.42 Gi.ssur Tryggvason Snf. 6.24 Þrístökk. Sigurður Hjörleifsson 13.80 Þórður Indriðason 13.49 víkur sem hingað er komið í boði þeirra. Keflvikingar sigr- uðu með 4 mörkum gegn 2. 1 hálfleik stóð 3-0. Klakksvíkingar eru Færeyja- meistarar í knattspyrnu og hafa unnið mótið þótt einum leik þeirra sé ólokið. Mörk Keflvikinga skoruðu Grétar Magnússon 2, Ástráður Gunnarsson og Einar Gunnars- son. Keflvíkingar léku án lands- liðsmanna sinna þriggja og einn ig vantaði Kari Hermannsson en varamenn stóðu sig mjög vel og einnig Guðni Kjartansson sem miðvörður. Klakksvíkingar eru léttir og liprir leikmenn en sýna litla baráttu í návígi og virðast kunna illa við grasvöll enda sliku ekki vanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.