Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 13
Sumradagur 14. ágúst 1966 MORGU N BLAÐIÐ 13 Knattspyrnulandsleikurinn ISLAND WALES Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150.00 Stæði — 100.00 Barnam. — 25.00 fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal annað kvöld (mánudaginn 15. ágúst), kl. 20.00. Dómari: Tage Sörensen frá Danmörku. Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Carl Bergmann. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 7.15. Sala aðgöngumiða í sölutjaldi við Útvegsbankann. Forðist biðraðir við leikvanginn og kaupið miða tímanlega. Knattspyrnusamband íslands IVIKKI danskar stretchbuxur á telpur. — Stærðir 2—16. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Tæknifræðingur Framleiðslutæknifræðingur getur tekið að sér vinnu. Send ið vinsamlegast tilboð á afgr. bláðsins merkt: „Bætt fram- leiðsla — 4631“. Húsbyggjendur - Verktakar Tökum að okkur sprengingar í húsgrurmum og hol- ræsum í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig allt múr- brot. — Upplýsingar í síma 33544. A morgun Sala á allskonar efnisafgöngum og glugga útstillingarefnum á stórlækkuðu verði. Notið þetta einstaka tækifæri til að fá góð efni á lágu verði — í pilsið, blússuna, sloppinn, kjólinn, skólabuxurnar eða skólapilsið. — Þér munið gera góð kaup — RINGVER Austurstræti 4. Ú T 5 A LAl Utsala hefst á mánudag á barna- og dömupeysum — Mikil verðlœkkun 28 Sími 17710 TÖRKOSTLEGIÍTSALA A MORGIIN, mánudag HEFST GLÆSILEG ÚTSALA — EIN AF ÞEIM SEM VERZLUNIN ER ÞEKKT FVRIR. Seljum nýjar SUMARKÁPUR í miklu úrvali. Kápur sem áður kostuðu 4000 — 4600 kr. kosta nú 1990 — 2990. — Nýir SUMARKJÓLAR í miklu úrvali úr criplene, terylene, rayon, bómull og ull. Verð frá kr. 350. — Pils úr ull kr. 450. — Apaskinnsjakkar kr. 990. Dragtir frá kr. 1290. Komið strax og gerið ótrúlega góð kaup GÆÐAVARA Á GÆÐAVERCl TÍSKUVERZLUNIN GUÐRIÍN Rauðarárstíg 1 — Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.