Morgunblaðið - 19.08.1966, Page 5

Morgunblaðið - 19.08.1966, Page 5
Föstudagur 19. Sgfist 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 Buröarþol Reykj aborgar eykst um 60 tonn ÚR ÖLLUM ÁTTUM Unnið að yfirbyggingu þilfars skipsins Reykjaborg RE 25, verður fyrsta íslenzka síldveiðiskipið með yfirbyggðu þilfari. Skipið liggur nú við bryggju í Hafn arfirði, þar sem 12 menn frá Stálvík hf., sem hefur umsjón með yfirbyggingunni, vinna ákvæðisvinnu við skipið sex daga vikunnar, til þess að ljúka verkinu sem fyrst. Er gert ráð fyrir að Reykja- borgin fari á miðin þegar eftir helgina. Skipstjóri Reykja- borgar er Haraldur Ágústs- son, og er hann eigandi skip- sins ásamt Baldri Guðmunds syni og Stefáni Sigurðssyni. Kostnaður við yfirbyggingu skipsins er hálf milljón króna Hefur yfirbyggt þilfar marga kosti fram yfir þau opnu. Það er t.d. talið auka sjóhæfni skipsins og auðveldar skips- mönnum að sigla með stóra farma til hafnar án þess að aflinn skemmist á leiðinni í sjóvolki. Þá mun burðarþol Reykjaborgarinnar aukast frá 335 tonnum upp í a.m.k. 395 tonn. Einnig verður aðstaða skip verja við vinnu bætt, þar sem þeir geta unnið að afla á neðra þilfari í góðu skjóli fyrir ágjöf. Síld verður dælt úr nót- Iðnaðarmenn á „þaki“ hins yfirbyggða þilfars. inni um borð í skipið. Á þorsk veiðum verður aflanum komið niður um aðra hvora tveggja lúkna á efra þilfari. Reykjaborgin bar að landi í fyrra yfir 50 þús. mál síldar. Sagðist skipstjórinn, Haraldur Ágústsson búast við enn meiri veiði í ár. Einnig lét hann í ljós ánægju sína yfir fram- Ljósm.: Sv. Þorm. Sumaruppskera á kart- öflum að hefjast í TILEPNI af þvi að sumar- uppskera á kartöflum er nú að hefiast átti blaðið viðtal við E. B. Malmquist yfir- matsmann garðávaxta um uppskeruna og meðferð henn- ar. — Hverjar eru uppskeru- horfurnar núna? — ACar mismunandi eftir kalt og votviðrasamt vorið, sagði Malmquist. En eins og kunnugt er þá gátu sumir bændur ekki sett ofan í garða sína vegna þess hve frost fór seint úr jörðu, og var jarð- vegur það blautur allt fram í maílok að ekki var viðlit að fara með vélar og önnur nauð synleg tæki um garðlöndin. Þá gerði aftakaveður víða um land um 24. júlí, sem olli mikl um skemmdum t. d. í Þykkva bæ og víðar. — Er byrjað að taka upp kartöflur? — Margir þeir sem rækta kartöflur til heimilisnotkun- ar byrjuðu að taka upp þegar fyrir háifum ménuði, þar sem bezt var sprottið. En þeir sem hafa ræktað fyrir almennan markað eru fyrst núna byrj- aðir á uppskerustörfunum og er það helzt á Eyrarbakka, en þaðan munu koma kartöflur á Reykjavíkurmarkað upp úr helginni. — Spretta í Þykkvabæ er almennt mjög léleg ennþá og er ekki að vænta kartaflna þaðan fyrr en upp úr næstu Framhald á bls. 17. Sjáið nýju kartöflurnar! Drengurinn á myndinni heitir Hörður Sveinsson og er ekki nema von að hann sé bros- leitir yfir uppskeru sinni. Þessum bentje kartöflum var sáð 8. júní í Skammadal og teknar upp í gær. Haraldur skipstjöri. kvæmdum starfsmanna Stál- víkur hf., sagðist aldrei hafa séð jafn skemmtileg vinnu- brögð við skipasmíði, hvorki hér á landi né í Noregi. Verk þetta tekur venjulega þrjár vikur, en verður í þetta sinn lokið á tveim vikum. Reykjaborgin var byggð í Sandefjord í Noregi fyrir tæp um tveim árum. Skipstjóri hefur alltaf verið Haraldur Ágústsson. Þess má geta til gamáns, að Haraldur hefur undanfarin fimm eða sex áir unnið Fiskimann Morgunblað sins, sem veittur er bezta rc C manni á Sjómanna- danJLiin. 'ALLTMEÐ A NÆSTUNNI : ferma skip 1 vor til íslands, sem hér segir: 1 ANTWERPEN: Brottfarardagar: 1 Tungufoss 26. ágúst* Reykjafoss 5. sept. Fjallfoss 16. sept. Tungufoss 21. sept. HAMBORG: Goðafoss 20. ágúst. Askja 26. ágúst. Reykjafoss 3. sept. Goðafoss 15. sept. Reykjafoss 24. sept. ROTTERDAM: Askja 23. ágúst.** Reykjafoss 30. ágúst Goðafoss 12. sept. Reykjafoss 20. sept. LEITH: Gullfoss 22. ágúst Gullfoss 5. sept. LONDON: Tungufoss 31. ágúst Skip 6. sept. Fjallfoss 14. sept. Tungufoss 28. sept. HULL: Tungufoss 2. sept.* Skip 9. sept. Fjallfoss 20. sept. Tungufoss 27. sept. GAUTABORG: Dettifoss um 24. ágúst Mánafoss 1. sept.** Skip um 17. sept. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 20. ágúst Lagarfoss 22. ágúst. Mánafoss 30. ágúst** Gullfoss 3. sept. NEW YORK: Brúarfoss 13. sept. Selfoss 26. sept. KRISTIANSAND Dettifoss um 26. ágúst Mánafoss 3. sept. ** I I Skip um 17. sept. KOTKA: Lagarfoss 13. ágúst Rannö 24. ágúst. Lagarfoss 18. sept. VENTSPILS: Lagarfoss 18. ágúst. Fjallfoss 25. ágúst Lagarfoss 22. sept. GDYNIA: Lagarfoss 20. ágúst. Fjallfoss 22. ágúst Lagarfoss 24. sept. * Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- 5 firði. ** Skipið losar á öllum aðal- í I höfnum og auk þess í : Vestmannaeyjum, Siglu- * firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt : með stjörnu, losa í Reykja- : vík. j VINSAMLEGAST athugið, að ; vér áskiljum oss rétt til breyt- ■ inga á áætlun : nauðsyn krefur. ■ ■ ■ ■ ■ þessari, ef Hl HF. EIMSKIPAFÉLAG g| ISLANDS tútuium

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.